Morgunblaðið - 24.01.1984, Side 45

Morgunblaðið - 24.01.1984, Side 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 Morgunblaöiö/Frlöþjófur. • Það var harl barist í leik Hauka og Vals á laugardag og oft höfðu Haukarnir betur eins og sóst á þessari mynd. Punktar úr „Bundesligunni" Sanngjarn sigur Hafnfirðinganna ungu á meisturunum HIÐ UNGA lið Hauka sígraði Val í •tórskemmtilegum og spennandi leik í úrvalsdeildinni í körfubolta á laugardaginn 85:82 í Hafnarfirði. Haukar hafa komiö gífurlega á óvart í vetur með góðum leik og þeir sýndu og sönnuöu á laugar- dag aö frammistaöa þeirra í vetur er engin heppni. Liöið allt lók vel, en enginn þó betur en Sveinn Sigurbergsson, sem þó er betur þekktur sem landsliðsmaður í golfi. Næsti leikur Hauka er gegn KR á laugardaginn og sunnudaginn þar á eftir mætir liðiö Njarövíking- um. Þrír erfiöir leikir í röö og einn sigur þegar í höfn. „Viö veröúm aö sigra í a.m.k. tveimur þessara þriggja leikja. Þá veröum viö ör- uggir meö sæti í úrslitakeppninni," sagöi Einar Bollason, þjálfari Hauka fyrir leikinn viö Val og nú ætti lið hans aö eiga góöa mögu- leika á einu af toppsætunum. Leikurinn á laugardag var mjög fjörugur — þegar hann byrjaöi loksins, en klukkutíma seinkun varö á honum meöan verið var aö útvega dómara í staö annars þeirra sem átti aö dæma. Sá kom ekki. Þetta er eflaust einn allra skemmtilegasti leikurinn hér á landi í langan tíma. Meöalaldur Haukanna er rétt um 20 ár og þar er lið framtíðar- innar á ferö. Þegar Dakarsta Webster veröur kominn í barátt- una meö Haukum — sem gæti jafnvel oröiö í úrslitakeppninni í vor aö sögn forráöamanna Hauka — verður liöiö erfitt viöureignar og þá mætti fara aö spá því íslands- meistaratitli. Þetta er fyrsti vetur Hauka í úrvaisdeildinni og frammi- staöa þeirra skemmtileg. Valsarar mega hins vegar muna sinn fífil fegri. Tvöföldu meistar- arnir frá þvi í fyrra hafa dalaö und- anfariö — reyndar tapaö sjö af síðustu átta leikjum, og ekki kem- ur þaö út úr leikmönnum sem þeir eiga aö geta. Liöiö á aö geta leikiö góöan körfuknattleik, þaö hafa leikmenn þess sýnt, en eitthvaö vantar. Stjórnin af bekknum hefur ekki veriö örugg upp á síðkastiö og sumar innáskiptingar furöu- legar hvort sem því er um aö kenna eöa ekki. Þá viröist Torfi Magnússon ekki ná sér vel á strik sem leikmaöur jafnframt því aö þjálfa liðiö. Dómarar voru Siguröur Valur Halldórsson og Jón Otti Ólafsson. Þeir stóöu sig mjög vel. Torfi Magnússon var stigahæstur hjá Val meö 27 stig, Kristján Ágústs- son geröi 22. Sveinn Sigurbergs- son, besti maöur vallarins, skoraöi 26 stig fyrir Hauka, Pálmar Sig- urösson kom næstur meö 14 stig. RE/ SH. Lárus Gudmundsson: „Ný reynsla fyrir mig“ ÉG ER sannfærður um að þetta ó eftir aö draga dilk ó eftir sér. Framkoma þjólfarans er fyrir neðan allar hellur. Hann setti mig út úr liðinu án þess aö gefa mór nokkrar skýringar og vill ekki MAGNÚS BERGS lók sinn fyrsta leik með spánska 2. deildarliöinu Santander um helgina og skoraði eitt mark í 5:3 sigri liðsins á heimavelli gegn Atletico Madrid. Leikmenn Atletico liösins — sem er varaliö Atletico Madrid sem leikur í 1. deildinni — byrjuöu mun betur og komust í 2:0. Þannig var staöan í leikhléi. Magnús skoraöi síöan meö góöu skoti af vítapunkti ræða við mig. Ég hef ekki leikiö tvo síðustu leiki með Waterschei og frá mínum bæjardyrum sóð verð óg aö fara eða þjálfarinn. Við getum ekki unnið saman. Leikmenn eru yfir höfuö strax í upphafi seinni hálfleiksins og tvö mörk Santander fylgdu í kjölfariö á næstu mínútum. Magnús var aö komast í gott færi undir lok leiksins er honum var brugöiö gróflega skammt utan vítateigs — og var þeim leikmanni Atletico sem braut á honum vísaö af leikvelli. Magnús og félagar voru því einum fleiri síöasta kafla leiks- ins. óánægöir meö hann og þaö hefur staöiö til aö láta hann hætta, sagöi Lárus Guömundsson, en hann hef- ur veriö settur út úr liði Water- schei. Ég reyndi aö fá skýringar á þessum málum eftir æfinguna í dag en fékk engar. Ætli stjórn fé- lagsins fái ekki þetta mál í sínar hendur. Ég á von á því. Ég hef aldrei átt í neinum útistööum viö þjálfara mína og þetta er því ný reynsla fyrir mig, sagöi Lárus. Aö sögn Lárusar er Beveren- liöiö nú þaö jafnbesta í 1. deildinni í Belgíu og vlröist halda sínu striki hvaö sem á dynur. En liðið hefur örugga forystu í deildinni eins og sjá má á stööunni hér aö neöan. Beveren 19 14 4 1 38 18 31 Seraing 19 11 4 4 39 20 26 Anderlecht 19 10 5 4 44 26 25 Standard de Líege 19 9 5 5 30 21 23 FC Brugea 19 8 7 4 34 22 23 Cercle Brugea 19 7 4 8 22 18 20 FC Mechlin 19 5 10 4 22 24 20 Waregem 19 7 5 7 28 25 19 Waterachei 19 7 5 7 27 27 19 Kortrijk 19 6 7 8 22 24 19 FC Antwerp 19 5 8 6 26 24 18 Lierae 19 8 3 10 24 33 15 Lokeren 19 5 5 9 20 28 15 FCLiege 18 5 5 8 17 26 15 Beerachot 19 3 9 7 22 38 15 AA Ghent 19 4 4 11 19 29 12 Beringen 18 4 4 10 18 38 12 RWDM Molenbeek 19 2 8 9 18 29 12 Mai jnús Bergs skoraði í sínum fv rrsta leik Svínn Ronnie Hellström verður fyrsti erlendi leikmaðurinn ( „Bundesligunni" sem fær svo- kallaðan heiöursleik. Leikurinn veröur 24. apríl. Hellström lók á sínum tíma 79 landsleiki fyrir Sví- þjóð. Munu margir frægir leik- menn mæta í leikinn fyrir Hell- ström, þar á meðal frægir lands- liösmenn Svía. alveg Ijóst að róður Stuttgart verður erfiöur í næstu leikjum. Ekki síst vegna þess aö Bernd Förster fór í leikbann og leikur 'ekki næstu tvo leiki með liðinu. — o — NUrnberg hefur sett met í „Bundeslígunní“. Liöiö hefur nú leikiö 22 leiki í röö á útvielli og tapað þeim öllum. — O — Eintraht Braunsweig, liöið sem sigraði Stuttgart um helgina, hef- ur nú í hótunum viö leikmenn sína. Það á aö lækka hjá þeim launin um helming. Sagt er aö maður á bak við þessar ráðagerö- ir só enginn annar en Paul Breitn- er. En hann er nýorðinn ráðgjafi framkvæmdastjórans. Sá eini sem heldur launum sínum er þjálfarinn. Breitner segir að knattspyrnumenn í V-Þýskalandi hafi alltof há laun. — O — Ósigur Stuttgart um helgina kom mjög á óvart í V-Þýskalandi, en liöiö sem fram aö þessu hefur leikið vel á útivellí tapaöí fyrir Eintracht Braunsweig, 0—1. Stuttgart haföi leikiö fimm leiki í röð án þess að tapa fyrir helgina. Fram að þessu hefur ekkert liö í „Bundesligunni" verið talið sterkara á útivelli en Stuttgart. Eftir tapiö sagði Benthaus, þjálf- ari liösins: „Við höfum tapað orrustu en ekki stríði.“ Ásgeir Sigurvinsson fókk ágæta dóma fyrir leik sinn, fókk 3 í einkunn og kom vel frá leiknum. En þaö er • Ronnie Hellström markvöröur Kaiserlautern verður fyrsti er- lendi leikmaðurinn sem fær kveðjuleik, og fær hann allar tekj- urnar af leiknum. Aftur varð að fresta leik Þórs og UMFL • Stefán Friöleifsson, hór í há- stökki, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna gegn ÍS. ÞÓRSARAR frá Akureyri komu suður yfir heiöar um helgina og ætluðu aö leika tvo leiki í 1. deild- inni í körfubolta. Fyrri leikurinn átti að vera gegn Laugdælum á Selfossi en þangaö komust Þórs- arar ekki vegna ófærðar. Sneru þeir því aftur til Reykjavíkur. Þaö á ekki af Þórsurum aö ganga varöandi leiki sína viö Laugdæli á útivellinum; fyrri leikur- inn gat ekki fariö fram er bæöi liö voru mætt í húsiö fyrr í vetur þar sem engir dómarar mættu, og nú þetta. En síöari leikur feröarinnar fór fram, gegn ÍS á sunnudag. Stúd- entar sigruöu í þeim leik 88:69 eftir aö hafa haft yfir 44:27 í hálfleik. Öruggur sigur. Guömundur Jó- hannsson skoraöi mest fyrir ÍS, 20 stig og Guðmundur Björnsson geröi flest stig Þórsara, 18. Þess má geta aö Þórsarar uröu fyrir því óhappi snemma í leiknum aö Stefán Friðleifsson, hástökkv- arinn góðkunni, meiddist og varö aö fara af velli, og síöar kom í Ijós aö hann haföi handleggsbrotnaö. Verður hann frá keppni í tvo mán- uði. — SH. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 25 Morgunblaöíö/Friöþjófur. íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: Þór, KAP Víðir og HSÞ b komust upp í 1. deild Akureyrarfólögin Þór og KA, Víðir úr Garðinum og HSÞ b komust upp í 1. deild í innan- hússknattspyrnu um helgina er liðin sigruðu í sínum riölum í 2. deildinni. íslandsmótið í inn- anhússknattspyrnu, fyrri hluti, var leikinn um helgina í Laug- ardalshöll. Fjóröa deildin var leikin á laugardag. Þau fjögur félög sem tryggöu sér sæti í 3. deild aö ári voru Neisti frá Djúpavogi, nýliöi í íslenskri knattspyrnu, Valur Reyöarfiröi, Árvakur og Reynir Árskógsströnd. Leikið var í fjór- um riölum og fer efsta liö riöilsins í næstu deild fyrir ofan. Þannig er fyrirkomulagiö í öllum deildunum nema fyrstu deild aö sjálfsögöu. Önnur deildin var síöan leikin á sunnudag, og þrátt fyrir erfiöa færö í höfuöborginni voru nokk- uö margir áhorfendur og flest öll liöin komu á réttum tíma. Liö utan af landi höföu komiö daginn áöur, sum jafnvel tveimur dögum áöur til aö ná örugglega í mótiö. Aöeins Reynir Sandgeröi kom of seint og voru liöinu dæmdir tveir leikir tapaöir. Reynir féll í 3. deild. Önnur liö sem féllu niöur í 3. deild voru Þór Vestmannaeyj- um, Stjarnan og Magni Grenivík. Sigurliöa riðlanna fjögurra í 2. deild er þegar getiö, þau komust í 1. deild og leika þar aö ári. I kvennaflokki var leikinn einn riö- •II, sigurvegari í honum varö Breiöablik en leikið veröur til úr- slita í kvennaflokki í febrúar, um leið og 1. og 3. deild karla fer fram. — SH Morgunblaóiö/Friöþjófur. • Fjórða deildin var leikin á laugardag; hór sóst einn leikmanna Vorboöans í marktæki- • Breiðablik vann kvennariðilinn sem leikinn var um helgina. Hór færi. er Ásta Reynisdóttir með boltann á fullri ferð. • Jörgen Gluver var einn traustasti leikmaöur Dana í „World Cup“-keppninni í Svíþjóð. Danir héldu í við Rússa í úrslitaleiknum Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttaritara Mbl. í V-Þýskalandi. LEIKUR Rússa og Dana í „World Cup“-handknattleikskeppninni, sem fram fór í Svíþjóð var sýndur hór beint í sjónvarpi. Ég fylgdist meö leiknum og var hann mjög vel leikinn af báðum liðum. Þetta var úrslitaleikurinn í þessari keppni sem þótti takast mjög vel og er án efa góður undirbúningur fyrir liðin áður en þau taka þátt í Ol-leikunum. Atta sterkustu handknattleiksþjóöir Evrópu tóku þátt í mótinu. Danir léku mjög vel í úrslita- leiknum gegn Rússum og komu mjög á óvart meö góöum leik sin- um. Rússar sigruöu í leiknum meö 27 mörkum gegn 24 eftir aö staö- an í hálfleik haföi verið 16—11, þeim í hag. Þaö var fyrst og fremst slakur leikur Dana í upphafi leiks- ins sem varö til þess að þeir töp- uðu. Rússar komust í 4—0 og eftír þaö geröu þeir ekki meira en aö halda í horfinu. Markvöröur Dana, Mogens Jeppesen, varöi illa í upphafi og aö mínu áliti þá var honum skipt of seint útaf. Ungur leikmaöur í liöi Dana, Klaus Jensen, átti mjög góöan leik, skoraði átta mörk í leiknum. Rússar réöu ekkert viö hann og uröu aö taka hann úr um- farö, en þaö gera þeir yfirleiít alls ekki i leikjum sinum. Oleg Gagin var bestur Rússa, skoraöi 10 mörk Hávsxinn og sterkur leik- maöur og ofsa skyttá. Lið Rússa er gífurlega sterkt og ekki er nokkur vafi á því aö þeir eru meö besta liö i heiminum i dag. Þeir hafa aöeins tapaö einum leik síöastliöna 16 mánuöi. Liöiö skorar aldrei minna en 25 mörk í leikjum sínum. Leik- menn eru allir mjög hávaxnir og sterklega vaxnir. Vörn þeirra er meö ólíkindum góö svo og mark- varsla. Og sóknarleikurinn er markviss og sérlega vel skipulagö- ur. Júgóslavar sigruöu Svía 22—20 Rússland 27 Danmörk 24 í úrslitum um þriöja sætiö í keppn- inni. Pólverjar sigruöu svo A-Þjóö- verja með einu marki, 33—32 í úr- slitum um fimmta sætiö. Spánverj- ar sigruðu svo V-Þjóðverja 24—20 ö§ er mjög mikil óánægja hér i V-Þýskalandi meö frammistööu v-þýska landsliösins í handknatt- leik í móti þessu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.