Morgunblaðið - 24.01.1984, Side 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Utgerðarmenn
Viljum ráða báta í viöskipti. Löndunarhafnir
við Faxaflóa, á Suðurnesjum eða í Þorláks-
höfn.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 11369 á skrif-
stofutíma og í símum 73972 og 31088 á
kvöldin.
Bæjarútgeró Reykjavíkur.
Stórt bókaforlag
óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu-
starfa. Samvinnuskóla- eða Verslunarskóla-
próf æskilegt. Góð vélritunarkunnátta algjört
skilyrði.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
leggist inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
31. þ.m. merkt: „Stórt bókaforlag — 1107“.
fLöggiltur endur-
skoðandi—
Viðskiptafræðingur
Borgarendurkoðandinn í Reykjavík auglýsir
eftir umsóknum um tvær stöður og er leitað
eftir löggiltum endurskoðendum og/eða við-
skiptafræðingum.
Upplýsingar veitir Borgarendurskoðandi í
síma 18800. Umsóknum ber að skila til
starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00
mánudaginn 6. febrúar 1984.
Hjukrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Hvammstanga óskar aö ráða
hjúkrunarfræöing nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Einbýlishús til staöar. Leikskóli á
staönum.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329.
Sjúkrahús Hvammstanga.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
r
tilkynningar
Tilkynning frá Fiskifélagi
íslands til allra fiskkaup-
enda og útgeröarmanna
í lögum nr. 55 frá 1941 og nr. 10 frá 1983 eru
taldir upp þeir aöilar, sem skylt er aö senda
Fiskifélaginu skýrslur, þar á meðal eru allir
fiskverkendur, fisksalar og fiskútflytjendur.
Áríöandi er að Fiskifélaginu berist þessar
skýrslur svo fljótt sem auðið er eftir hver
mánaðamót og að þær séu rétt út fylltar i
samræmi viö fisktegundir, vigt og gæðamat.
Eyðublöð til skýrslugeröar fást hjá félaginu.
Fiskifélag íslands
Allsherjar
atkvæöagreiösla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnað-
armannaráðs Vörubílstjórafélagsins Þróttar
fyrir næsta starfsár.
Tillögum um skipan stjórnar og trúnaöar-
mannaráðs skal skila til kjörstjórnar félagsins í
skrifstofu þess að Borgartúni 33, Reykjavík
ásamt meðmælum 1/10 hluta fullgildra fé-
lagsmanna. Tillögur eiga aö vera um 5 menn
í stjórn félagsins og 2 varamenn þeirra, auk
þess 4 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð
og 4 varamenn þeirra.
Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00
mánudaginn 30. janúar 1984.
Kjörstjórn.
Hestur í óskilum
í Borgarhreppi, jarpur ca. 5 vetra, styggur og
ótaminn. Mark gagnbitað vinstra.
Hreppstjóri Borgarhrepps.
Selfoss
Sjálfstæöisfólagiö Óöinn á Selfossi, heldur almennan félagsfund,
þriöjudaginn 24. janúar, kl. 20.30, aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Bæjar-
fulltrúar Sjálfstæöisflokksins flytja framsöguerindl um fjárhagsáætlun
Selfossbæjar 1984 og svara síöan fyrirspurnum.
Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenna.
Stiórnin.
Kópavogur — Kópavogur
SPILAKVÖLD
Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 24. janúar kl. 21.
stundvíslega í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1.
Góö kvöld og heildarverölaun.
Kaffiveitingar.
Mætum öll.
Stjórn Sjálfstæóistélags Kópavogs.
Tilkynning frá félögum
sjálfstæðismanna í Aust-
urbæ og Noröurmýri og
Hlíða- og Holtahverfi
Minnt er á áöur boöaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis-
flokksins, sem búsettir eru i ofangreindum hverfum, meö Þorstelni
Pálssyni, formanni Sjálfstæölsflokksins, og Friörlkl Sophussyni i Val-
höil í kvöld, þriöjudaginn 24. jan. kl. 20.30.
Stjórnirnar.
Heimdallur
Kvöldverðar
fundur
veröur haidinn á Hótel Esju nk. fimmtudag
26. janúar og hefst kl. 19.00 Gestur fundar-
ins veröur Ragnhildur Helgadóttir
menntamálaráöherra, ræöir hún stjórn-
málaviöhorfiö sérstaklega þau mál sem til-
heyra hennar ráöuneyti og svarar fyrir-
spurnum. Allir félagar eru velkomnir. Mat-
arverö er kr. 250.-
Ragnhildur Helgadóttir
Hafnarfjörður — Hafnarfjörður
Fundarboð
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Hafnarfiröi veröur
haldinn i Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn 24. janúar nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
Skýrsla formanns.
Reikningur fulltrúaráösins.
Reikningar hússjóös.
Skýrslur formanna sjálfstæöisfélaganna.
Kosningar formanns, varaformanns, ritara og formanna nefnda.
Viðhald Sjálfstæöishússins.
Önnur mál.
Vinsamlegast mæfiö stundvislega.
Fundur
veröur haldlnn í Sjálfstæöiskvennafélaglnu Sókn í Keflavík fimmtu-
daginn 26. janúar nk. kl. 20.30 í verslunarmannafélagshúsinu Hafnar-
götu 28.
Dagskrá:
Framsöguerindi: Kristinn Guömundsson bæjarstjórnarfulltrúi.
Fyrirspurnir — Kaffihlé — Bingó.
Félagskonur eru hjartanlega velkomnar á fundinn og viö hvetjum
ykkur til aö taka meö ykkur gesti.
Stjórnin.
Spilakvöld — Spilakvöld
Félag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfl heldur spilakvöld í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 26. janúar nk. Spiluö veröur
félagsvist og hefsf hún kl. 20.00. Aö venju er góöar veitlngar á
boöstólum og góö verölaun i boöi.
Stjórnin.
Mosfellssveit
Sveinafélag
pípulagningamanna
Ákveðiö hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnað-
armannaráðs. Framboðslistum skal skilaö á
skrifstofu félagsins að Skipholti 70 fyrir kl.
18.30 þann 31. janúar 1984.
Stjórnin.
Tilkynning frá félagi
sjálfstæðismanna í Smá-
íbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Minnt er á áöur boöaöan fund meö frúnaöarmönnum Sjálfstæöis-
flokksins, sem búsettir eru í ofangreindum hverfum, meö Þorstelni
Pálssyni, formanni Sjálfstæöisflokkslns, og Frlörikl Sophussyni i
Valhöll miövikudaginn 25. jan. kl. 20.30
Stjórnin.
Viðtalstími
hreppsnefndarmanna
Sjálfstæöisflokkslns, þeirra Helgu Richter og
Bernard Linn, veröur í fundarsal Hlógarös,
uppi, fimmtudaginn 26. janúar milli kl. 17 og
19. Allir velkomnir meö fyrlrspurnlr og
ábendingar um sveitarstjórnarmál og fjár-
hagsáætlun hreppsins.
SjálfstSBdlsfélag Mostelltnga.