Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 43 Q traust ht BOX 4413—124 REYKJAVlK — 8lMI: 91 83655 FÆRIBÖND 10 ara KM-húsgögn 10 ára Vegna 10 ára afmælis okkar bjóöum viö 10% afslátt af öllum vörum KM-húsgögn 10 ára Langholtsvegi 111 — Reykjavík símar 37010 — 37144. 10 ára RYÐFRÍAR REIMAR sem framleiddar eru nú ( fyrsta slnn hérlendis. PVC-PLAST REIMAR sérlega hentugar fyrir allan matvæla iðnað. □ TRAUST hf Sími 91-83655 Skelfisk- vinnsluvélar • Mötunarsíló • Opnarar • Úrhristarar • Skelbrota og bitaskiljarar • Hreinsarar • Fínhreinsibönd • Lausfrystar • íshúöunartæki islensk framleiðsla L. Á Þú svalar lestrarþörf dagsins Sígíldir húsmunir í nýbylgjustíl Húsgögn j Nýborg bjóðum við það nýjasta í hönnun. Sígildir stólar og borö, fatahengi og veggspjöld. Flísar j Nýborg fáið þér flísar og baðinnréttingar, hannaðar af fremstu hönn- uðum í Evrópu og gæði eftir því. Veggspjöld Á vegginn höfum við úrval innrammaðra veggspjalda eftir heimsfræga málara eins og Chagall, Miro, Picasso, Hundertwasser og aðra góða listamenn. Flísar, veggspjöld og húsmunir í nýbylgjustíl. Þar sem rósalitir pönks- ins, léttleiki poppsins og gamlir meistarar birtast í húsmunum níunda áratugarins. Kynnið ykkur það nýjasta í Nýborg Opiö til kl. 4 laugardag cffi) Nýborg? O Ármúla 23, sími 86755. gkagaáagar Á Skaganum hafa löngum búið kátir karlar og hláturmildar konur eins og við þekkjum öll úr kvæðinu um Kútter Harald. Nú eru Skagamenn komnir ( bæinn og ætla að gefa okkur kost á að taka þátt í gamninu með sér f Blómasalnum föstudaginn 17. og laugardaginn 18. febrúar. Strákar úr meistaraflokki Akraness í knattspyrnu flytja skemmtidagskrá. Þeir nefna sig Tvöfalda kvartettinn. Árni Sveinsson kemur með eitthvað óvænt. Bresaflokkurinn syngur og flytur gamanmál. Þá munu Módelsamtökin birtast með mjög skemmtilega og áhugaverða tískusýningu. Á matseðlinum verður síldarævintýrið okkar margfræga á 450,- krónur og sérréttaseðill hússins ásamt salat- og brauðbar. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 22321/22322 VERIÐ VELKOMIN' HÚTEL LOFTLEHDIR fLUCLCIOA /S HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.