Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 7 Psoriasis og exemsjúklingar Ákveöiö er að stofna til 2ja hópferöa fyrir psori- asis- og exemsjúklinga til eyjarinnar Lanzarote 23. apríl og 16. ágúst. Ágústferöin verður svo aftur auglýst síðar. Dvalið verður á heilsustööinni Panorama. Fyrirkomulag verður með svipuðum hætti og í fyrri ferðum. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þesum ferð- um, vinsamlega fáið vottorö hjá húösjúkdóma- lækni um þörf á slíkri ferð og sendið það merktu nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til T ryggingayf irlæknis, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæö. Umsóknir veröa aö berast fyrir 15. mars. Tryggingastofnun ríkisins. Litli liósálfurinn hefur sannað ágæti sitt á íslandl. Lltll ijósálfurlnn gefur þér góða birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Lltll Ijósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fvlgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Litli IJósálfurlnn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA Vsíhmadjuhiiinn 0cT.S}- ^■tettisýötu 12-18 Peugeot 504 1980 Grænsans., eklnn 73 þús. km. Útvarp. seg- ulband. Verð 230 þús. Ath. sklptl. Mazda 929 station 1980 Brúnsans.. eklnn 48 þús. Útvarp og segul- band, snjú- og sumardekk. Nýendurryóvar- inn. Verö 230 þús. km. Ath. skipti. Fiat Argenta 1982 Blár, ekinn 27 þús. km. 5 gíra, 2000 vél. aflstýri. Útvarp, segulband Snjo- og sumar- dekk. Verð 320 þús. BMW 316 1982 Beinsklptur, eklnn 30 þús. km. Útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk. Upphækkaöur, grjótgrind Verö 340 þús. Ath. skiptl. Voivo 245 station 1981 Gullsans.. eklnn 35 þús. km. Aflstýri, snjó- og sumardekk. Verö 390 þús. Skiptl. Voivo 245 station 1981 Gullsans.. eklnn 35 þús. km. Aflstýri, snjó- og sumardekk. Verö 390 þús. Skiptl. WV Golf CL 1982 Blár. ekinn 27 þús. km. Verö 260 þús. Ath. skipti. M. Benz 307 1978 Gulur, ekinn 126 þús. km. Aflstýrl, utvMP Úrvals bfll. Verö 350 þús. Sklpti. Scout Traveller 1976 Rauöur og hvítur, eklnn 72 þús. km. Meö 8 cyl 304 vél. sjáltsk . aflstýri, útvarp. Verö 250 þús. Ath. skipti. Range Rover 1973 Gulbrúnn. Upptekln vél og kassi, aflstýri, útvarp. Verö 250 þús. Framsókn og utanríkisráðuneytið Myndin hér að ofan sýnir fyrirsögn á frásögn Tímans af umræðum um Treholt:skýrsluna á alþingi sl. þriðjudag. En hún vísar til orða sem Ólafur Þ. Þórðarson, þingmaður fram- sóknar, lét falla í umræðunum. í forystugrein Tímans í gær gengur Þórarinn Þórarinsson lengra á þessari braut en svo virðist sem framsóknarmenn vilji korna því orði á að kannski leynist treholtar í utanríkisráðuneyti íslands. Óskammfeilnari árásir á embættismenn eða aöra er ekki unnt að gera nú um stundir. En Geir Hallgrímsson, utanríkisráöherra, hefur sagt að skýrslan hafi farið í margra hendur, enda fjölrituð. Þórarinn og Treholt- skýrslan Kftir myndun vin-stri stjórnarinnar 1971 sem ætlaði sér að reka herinn á brott í áfonjfum varð Þór- arinn l*órarinsson formað- ur þingflokks framsóknar og jafnframt formaður utanríkismálanefndar al- þingis. Hann er því sá sem situr uppi með hvað mesta vitneskju stjórnmála- manna og blaðamanna um það sem gerðist á þessum afdrifaríku árum sem stjórnin sat eða til 1974 og honum ætti að vera manna Ijósast hve mikla áherslu þingmenn stjórnarflokk- anna lögðu á það að „emb- ættismannavaldið" væri brotið á bak aftur við mót- un utanríkisstefnunnar. Til marks um þá baráttu stuðningsmanna ríkis- stjórnarinnar er skýrslan fræga frá því í desember 1971 sem Morgunblaðið birti úr eftir að upplýst var um njósnir Arne Treholts í þágu KGB. Knginn hefur brugðist verr við birtingu úr skýrsl- unni en Þórarinn Þórar- insson. Hann reyndi 1 fyrstu atrennu að afflytja efni hennar og gaf þar með . til kynna í leiðara Tímans að fleiri skýrslur um sv ipað efni hefðu borist frá New York þegar stjórnarsinn- arnir börðust við „embætt- ismannavaldið". Úr hófí keyrir hjá Þórarni Þórar- inssyni í forystugrein Tím- ans í gær. Hann segir að það sé með „dularfyllri at- burðum, sem hér hafa gerst í seinni tíð“ að Morg- unblaðið skuli hafa komist yfir umrædda skýrslu og birt úr henni og þá segir: „Hver sem rétta skýr- ingin kann að vera á þessu, er það augljóst, að innan eða utan |utanríkis)ráðu- neytisins er einhver Tre- holt, sem vinnur fyrir Mbl. af svipaðri dyggð og Tre- holt hinn norski fyrir Kússa." Hvað felst í þess- um orðum Þórarins Þórar- inssonar? I stuttu máli það, að aðgangur Morgunblað- sins að skýrslu þremenn- inganna og birting úr henni jafngildi landráðum. Hve langt getur jafnvel l*órarinn l*órarinsson gengið í ásökunum í reiði sinni yfír því að birt var úr skýrslunni eða afsökunum fyrir ódæðisverk Arne Tre- holts? Arás á embættismenn Forystugrein Þóraríns l*órarinssonar um Treholt- skýrsluna í gær er raunar framhald á þeim árásum sem vinstrisinnar halda jafnan uppi á embættis- menn þegar þeir leita að blóraböggli vegna eigin vankunnáttu og mLstaka. í Tímanum i gær er fyrrver- andi formaður utanríkis- málanefndar alþingis að reyna að leiða að því líkur að embættismenn utanrík- Lsráðuneytisins séu í ein- hvers konar bralli með Morgunblaðinu út af Tre- holt-skýrslu þremenn- inganna, Stefáns Jónsson- ar, Hannesar Pálssonar og Braga Jósepssonar. Lcið- ara l*órarins lýkur á þess- um orðum: „Vonandi verð- ur það líka einsdæmi, að trúnaðarskýrslur týnist í utanrikLsráðuneytinu og fínnist fyrst eftir að birst hafa kafíar úr þeim í MbL“ Sú spurning vaknar hvort starfsmenn utanrík- isráðuneytisins ætli að sitja þegjandi undir þcssum að- dróttunum í málgagni Framsóknarflokksins. Og hvernig væri að Þórarinn Þórarinsson skýrði frá því sem gerðist eftir að þre- menningarnir sendu Kinari Ágústssyni skýrslu sína i desember 1971? Hvað varð um skýrsluna? Var henni dreift af formanni utanrík- ismálanefndar alþingis í þingflokki framsóknar þar sem sami maður var einnig formaður? Var ekki hald- inn fundur fíjótlega á árínu 1972 þar sem frammá- menn í stjómarfíokkunum og fulltrúar þeirra á alLs- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna, skýrsluhöfund- arnir, komu saman til að ræða það hvernig unnt værí að koma hinni „sjálfstæðu utanríkis- stefnu" í framkvæmd þrátt fyrír embættismennina ■ utanríkisráðuneytinu? Voru einhverjir treholtar á þeim fundi úr því að Þórar- inn Þórarínsson slær því fostu að einhver treholt hafí fengið skýrsluna í hendur og komið henni til Morgunblaðsins? Arás l*órarins l*órarins- sonar á embættismenn utanríkisráðuneytisins i leiðara Tímans í gær er einsdæmi. Tilgangur rit- stjóra málgagns Fram- sóknarflokksins er að koma þeirrí hugmynd á framfæri að treholtar séu starfandi í utanríkisráðu- neyti íslands og þeir séu jafnvel verrí en hinn norski útsendari KGB — enda starfí þeir á vegum Morg- unblaðsins! * Afram um söguna íslandssagan var helsta umræðuefnið á alþingi á fimmtudag og fer vel á því að þingmenn ræði hana og kennslu i grunnskóhinum ítarlegar. l*egar sama mál var á dagskrá á þriðjudag lauk Guðrún Agnarsdóttir, þingmaður Kvennalistans, ræðu sinni á uppörvandi hátt með þessum orðum: „Konur vilja að mennsk- an og hin mjúku gildi kom- ist að til að móta söguna og skrifa hana. Þess vegna er Kvennalistinn til og þess vegna stend ég hér.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.