Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 23 Mynd þessi sýnir lík fjögurra drúsa í þorpinu Kfar Matta. Talið er að yfir 100 manns hafi verið myrtir í september í fyrra. Fjöldamorð í Líbanon London, 17. febrúar AP. HERMENN drúsa hafa fundið Þyrluvæddir bankaræningjar sönnunargögn um fjöldamorð á drúsum, sem áttu sér stað í Líban- on fyrir fimm mánuðum, er ísra- elsmenn kölluðu her sinn burt í skyndi frá Chouf-fjöllum. Skýrði Umfangsmiklar heræfingar fara fram á vegum NATO í Norður-Atl- antshafi og Norður Noregi daganna 28. febrúar til 22. mars næst- komandi, eftir því sem norska her- málaráðuneytið staðfesti í dag. 40.000 hermenn með 150 skipum og 300 flugvélum og þyrlum frá 9 lönd- um taka þátt í æfingunum, sem eru haldnar til að kanna samvinnumátt blaðið Times í London frá þessu í dag. Segir fréttamaður blaðsins í Beirút, Robert Fisk, svo frá, að fjöldamorð þessi hafi átt sér stað í þorpinu Kfar Matta, um 25 km suðaustur af Beirút. Fisk heldur því fram, að her- bandalagsins ef styðja þyrfti Norð- menn ef Sovétríkin gera á þá árás. Um 25.000 hinna 40.000 þátttak- enda munu taka þátt í aðgerðum, sem fram fara í Norður-Noregi, eigi langt frá landamærum Nor- egs og Sovétríkjanna. Geir Grung, talsmaður norska utanríkisráðu- neytisins sagði, að yfirvöldum Sovétríkjanna, Tékkoslóvakíu og menn drúsa „hafi fundið marga tugi af líkum karla, kvenna og barna og hafi flest þeirra verið farin að rotna verulega.“ Telji drúsar, að kristnir hægri menn og líbanski stjórnarherinn beri ábyrgðina á þessum morðum. Ungverjalands hefði verið boðið að senda tvo fulltrúa frá hverri þjóð til að fylgjast með æfingun- um. Æfingarnar hafa fengið nafn- ið „Avalanch express/teamwork" og löndin níu sem þátttaka eru Bandaríkin, Kanada, Bretland, Vestur-Þýskaland, Ítalía, Lux- emborg, Holland, Danmörk og Noregur. Leesville, Loui.siana, 17. febrúar. AP. BÍRÆFNIR bankaræningjar, fimm talsins, komust undan eftir að hafa stolið þyrlu og notað hana við flótt- ann. Þeir lentu þyrlunni á þaki Merchants’&Farmers’-bankanum í Leesville, rændu hann og sluppu með 163.000 dollara. Alríkislögregl- an bandaríska, FBI, sagði að þetta væri fyrsta bankaránið í Bandaríkj- unum þar sem þyrla er notuð og er óttast að slík rán færist í vöxt er sýnt var hversu vel ránið heppnaðist. Ræningjarnir voru sem fyrr segir 5 talsins og vopnaðir M-14-hríðskotarifflum og klæddir Fá bíl auk gull- verðlauna Osló, 16. febrúar. Frá frcttaritara Morg- unblaðsirui, Jan Erik Lauré NORSKU þátttakendurnir í Ólympíuleikunum í Sarajevo keppa ekki bara um gullverð- laun, heldur fá þeir einnig bíl að auki ef þeir ná að sigra í sinni grein. Það er bílainnflytj- andi einn sem fyrirfram hefur lofað nýjum bfl handa öllum sem vinna gullverðlaun. Er norska kvennasveitin vann fjórum sinnum fimm km boðgöngu kvenna kom í ljós, að loforð bílainnflytj- andans nær aðeins til þeirra sem vinna til gullverðlauna sem einstaklingar en ekki í sveitakeppni. Annar bílainn- flytjandi, sem fannst þetta óréttlátt, greip þá til sinna ráða og sendi norsku gull- stúlkunum eftirfarandi til- kynningu í gærkvöldi: „Þið fáið líka allar splunkunýjan bíl.“ bláum samfestingum og vélsleða- grímum. Þrír þeirra fóru inn í bankann, en hinir héldu vörð fyrir utan. Enginn slasaðist í ráninu og talið er að ræningjarnir hafi flúið til Texas og komist hjá því að til þeirra sæist með því að fljúga neð- an trjátoppa í gisnu skóglendi sem er við landamerki Louisiana og Texas á þessum slóðum. Áfengið finnst en eitr- ið ekki Osló og Kaupmannahöfn, 17. febrúar. Frá Jan Erik Lauré og Ib Björnbak. EKKERT hefur fundist í leit danskra og hollenskra aðila að 80 tunnum af eiturefnum sem brotsjór mokaði af þilfari dansks flutn- ingaskips í Norðursjó fyrir nokkrum vikum. Hafa menn miklar áhyggjur af tunnunum og Iftið er til sparað, enda er lífríki á stórum svæðum í hættu ef eitrið lekur úr tunnunum. Auk eiturtunnanna sópuðust í hafið tveir gámar, hvor með 18.000 flöskum af Whiskey. Einn gám- anna hefur fundist, annað ekki. Þó hafa Danir notað við leitina hið fullkomna leitarskip, Gunnar Seidenfaden. Skipið er svo full- komið að búnaði að það kostar Dani 150.000 krónur á dag að halda því úti. Leitarskipinu til trausts og halds eru tveir togarar og auk þess leita Hollendingar með þremur skipum. Noregur: Umfangsmiklar heræf- ingar NATO framundan Osló, 17. febrúar. AP. sýning á Kjarvalsstöðum dagana 10. - 19. febrúar •Ný íslensk skólahúsgögn - hönnuð með aukið heilbrigði íslenskra barna að leiðarljósi. •Ný skrifstofuhúsgögn - skrifstofustólar tölvuborð •Ný húsgögn úr beyki fyrir fundarsali og félagsheimili. •Stacco-stóllinn í nýjum búningi. Stjórnendur skóla og fyrirtækja og aðrir þeir sem láta sig varða heilbrigði skólabarna og skrifstofufólks ættu ekki að láta þessa sýningu fram hjá sér fara. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SÍMAR: 33590.35110. 39555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.