Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
51
Ferðaúrvalið okkar í sumar ásamt
Úrvalslausnum á greiðsluvandanum,
fylla okkur bjartsýni um að marg'ir
muni verða okkur samferða til
útlanda í sumar.
Hér koma nokkur sýnishorn:
ibiza
Brottfarir:
3 vikur: 28/5 biðlisti, 20/6, 11/7, 1/8
nokkur saeti laus, 22/8, 12/9, 3/10.
Gisting:
Rialto - Figueretas
Arlanza - Playa d'en Bossa
MALLORCA
Brottfarir:
2 vikur: Páskaferð 18/4, 25/7, 19/9
3 vikur: 2/5 nokkur sæti laus, 23/5,
13/6, 4/7, 8/8, 29/8, 3/10
Eldri borgarar 3 vikur: 23/5
Gisting:
Royal Magaluf - Magaluf
Ciudad Blanca - Playa de Alcudia
Verðdæmi:
Hjón með 2 börn 2-11 ára í 2ja vikna
páskaferð á Mallorca. Ibúð á
Ciudad Blanca. Kr. 61.500.- 15.375
pr. farþegi.
Úrvalskjör:
8% staðgreiðsluafsláttur, fast
verð til 1. maí, 50% afsláttur í
innanlandsflugi og Úrvals-
ferðalán.
Barnaafsláttur:
0 - 1 árs greiða 10%
2 - 11 ára greiða 50%
12 - 16 ára greiða 70%
FLUG OG BILL
Vikulegar brottfarir til níu borga.
Innifalið: Flug, bíll með ótakmörk-
uðum akstri, ábyrgðartrygging og
söluskattur.
bama-
Verddæmi, 1 vika: Verð afsláttur
Luxemborg 4 i bil í A-flokki 8 940 4.700
London — — — 9.723 4 400
Kaupmannahöfn — — — W.714 4 900
Stokkhólmur — — — i2.322 5.500
París — — — 10.886 4 900
Osló — — — 10.033 4.400
Osló-leiguflug — — — 8.300 3.000
Amsterdam — — — 9.882 4 700
Frankfúrt — — — 10.911 5.000
Glasgow — — — 8.623 3.800
öllum pöntunum fylgja vegakort,
leiðabók og sérprentaðar íslenskar
leiðalýsingar um Mið-Evrópu.
SUMARHÚS
Við bjóðum sumarhús í 6 löndum.
Skrautfjöðrin er Daun Eifel, sem er
stórglæsilegur letigarður í Þýskalandi.
Bæklingur og verðskrá liggja frammi
á skrifstofunni.
Hér koma dæmi um aðra möguleika.
Miðað er við hjón með 2 börn 2-11
ára.
Verðdæmi, 1 vika: Verð
Franska Rivieran Antibes kr. 32.240 -
Bretland Wighteyja kr. 35.240 -
Noregur Hemsedal kr. 34 374 -
Noregur Hemsedal - leiguflug kr. 30.242 -
Danmörk FáborgáFjóni kr 39.735-
Austurríki Pertisau kr. 34.445 -
Innifalið: Flug, bílaleigubíll meðan
á dvölinni stendur, með ótakmörkuð-
um akstri, ábyrgðartryggingu og
söluskatti; leiga á íbúð/húsi í 1 viku
í júní, með rafmagni, hita og
ræstingu og/eða sængurfatnaði.
EITT OG ANNAÐ
Afóteljandi öðrum ferðamöguleikum
nefnum við hér fáeina:
Paris:
Vikuferðir með íslenskum fararstjóra
og fjölda skoðunarferða. 1. flokks
hótel. Verð miðað við gistingu í
tvíbýli.
Brottfarir:
18/4, páskaferð, laussæti kr. 16.600,-
16/5, örfá sæti laus kr. 17.400,-
9/6, nokkur sæti laus kr. 16.900,-
22/8 kr. 17.800,-
19/9 kr. 18.500,-
Mið-Evrópa:
15 daga rútuferð 5. sept. 1. flokks
hótel með hálfu fæði, fjöldi
skoðunarferða, íslenskur fararstjóri.
Verð kr. 27.000.- -í tvíbýli.
Frankfúrtari:
Viku rútuferð um Þýskaland. 1. flokks
hótel með hálfu fæði, skoðunarferðir,
íslenskur fararstjóri.
17. júní. Verð kr. 18.800.- í tvíbýli.
Mósel og Rín:
5 daga rútuferð, 1. flokks hótel, 1/2
fæði, íslenskur fararstjóri
8. ágúst. Verðkr. 15.600.- í tvíbýli.
7. sept. Verðkr. 15.300.- í tvíbýli.
ERT ÞÚ EKKI SAMFERÐA f
SUMAR! Síminn er 26900.
FERUXKRIFSlOfíiN ÚRVAL