Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 59 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Nú er aðeins ein umferð eftir af aðalsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Gunnars Traustasonar 147 Heimis Tryggvasonar 147 Antons Gunnarssonar 136 Rafns Kristjánssonar 126 Gunnlaugs Guðjónssonar 117 Eftir þessa einu umferð næstkomandi þriðjudag verður spilað létt rúbertubridge og byrjar það um kl. 21.30. Þriðjudaginn 28. febrúar hefst butler-tvímenningur og er skráning hafin hjá keppnis- stjóra. Athygli er vakin á því að Hús- víkingar eru væntanlegir í heim- sókn og verður spilaður tví- menningur kl. 1 e.h. laugar- daginn 25. febrúar og eru félagar beðnir um að fjölmenna og spila við gestina. Spilað er í Gerðu- bergi í Breiðholti. Bridgefélag Akureyrar Nú er aðeins einu kvöldi ólokið í stóra barometertvímenningn- um og er staða efstu para nú þessi: Stefán Vilhjálmsson — Guðmundur V. Gunnlaugsson572 Símon Gunnarsson — Jón Stefánsson 566 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 503 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 462 Stefán Gunnlaugsson — Arnar Daníelsson 374 Sveinbjörn Jónsson — Einar Sveinbjörnsson 363 Úlfar Kristinsson — Hilmir Jóhannsson 348 Júlíus Thorarensen — Alfreð Pálsson 320 Anton Haraldsson — Gunnar Berg jr. 307 Ármann Helgason — Jóhann Helgason 300 Örn Einarsson — Zarioh Hammado 274 Ragnhildur Gunnarsdóttir — Gissur Jónasson 255 Síðustu umferðirnar verða spilaðar á þriðjudaginn í Félags- borg kl. 19.30. Annan þriðjudag hefst svo hraðsveitakeppni. Afmælismótið verður haldið 23., 24. og 25. marz nk. Keppnin verður í tvímenningsformi með veglegum verðlaunum. Firmakeppni félagsins lauk sl. fimmtudag. Sigraði Baut- inn/Smiðjan í keppninni. Það voru Arnar Daníelsson og Stefán Gunnlaugsson sem spiluðu fyrir fyrirtækið en svo skemmtilega vill til að Stefán er einn af eig- endum Bautans/Smiðjunnar. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Sex umferðum er lokið af 9 í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Hreinn Hjartarson 77 Halldór Magnússon 76 Jón Oddsson 75 Valdimar Jóhannsson 71 Haukur Sigurjónsson 69 Baráttan um efsta sætið getur varla verið jafnari. Sjöunda um- ferðin verður spiluð á miðviku- daginn kl. 19.30 í Síðumúla 11. Bridgedeild Barö- strendingafélagsins Mánudaginn 13. febrúar voru spilaðar 11. og 12. umferð í Aðal- sveitakeppni félagsins. Staða 8 efstu sveita þegar 1 umferð er eftir: stig Þórarinn Árnason 205 Ingvaldur Gústafsson 164 Viðar Guðmundsson 153 Sigurður Kristjánsson 151 Þorsteinn Þorsteinsson 128 Hannes Ingibergsson 127 Ólafur Jónsson 123 Guðmundur Jóhannsson 119 Næst verður spilað 20. febrúar og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgefélag Reyðarfjarðar & Eskifjarðar Vetrarstarfsemin hófst 4. október. Fyrst var spilaður 4 kvölda tvímenningur, 18 pör, úr- tökumót fyrir Áusturlandství- menning. Úrslit: Guðjón Björnsson — Aðalsteinn Valdimarsson 591 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 590 Kristján Kristjánss. — Þorst. Ólafsson 582 Aðalsteinn og Sölvi urðu síðan í 1. sæti í Austurlandsmótinu. Meistaramót félagsins, 7 kvölda tvímenningur, var næst á dagskrá. Úrslit: Friðjón Vigfússon — Ásgeir Metúsalemsson 1513 Hafsteinn Larssen — Jóhann Þorsteinsson 1512 Kristján Kristjánsson — Þorsteinn Ólafsson 1470 18 pör tóku þátt í keppninni. Nú stendur yfir sveitakeppni félagsins, og eru þátttakendur 10 sveitir. Staðan í dag er hjá 3 efstu sveitunum: Sveit Jónasar Jónssonar 66 stig eftir 4 umferðir Sveit Pálma Kristmannssonar 64 stig eftir 4 umferðir Sveit Friðjóns Vigfússonar 58 stig eftir 4 umferðir Frá BKE Bridgefélag Reykjavíkur Aðaltvímennigur BR sem er spilaður með barómeterfyrir- komulagi er liðlega hálfnaður og er staða efstu para þessi: Guðmundur Pétursson — Sigtryggur Sigurðsson 341 Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 324 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 231 Júlíus Snorrason — Sigurður Sigurjónsson 208 Ásgeir Ásbjörnsson — Guðbrandur Sigurbergsson 195 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 166 Aðalsteinn Jörgensen — Runólfur Pálsson 163 Valgarð Blöndal — Þórir Sigursteinsson 152 Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 143 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 115 Þess má geta að Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson og Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson taka ekki þátt í keppninni. Næstu umferðir verða spilað- ar á miðvikudaginn í Domus Medica kl. 19.30. Bridgefélag Hveragerðis Þrjár umferðif eru búnar í sveitakeppninni en alls taka 10 sveitir þátt í keppninni. Staða sveitanna: Guðmundur Jakobsson 60 Einar Sigurðsson 42 Hans Gústafsson 36 Lars Nielsen 33 Einar Nielsen 27 Stefán Garðarsson 27 Birkir Bjarnason 24 Þórður Snæbjörnsson 19 Sturla Þórðarson 18 Sveinn Símonarson 14 Spilað er í Félagsheimili Ölf- usinga á fimmtudagskvöldum klukkan 19.30. Tafl- og bridgeklúbburinn Síðastliðinn fimmtudag var annað kvöldið spilað af aðal- sveitakeppni félagsins og má segja að formið á henni geri hana mjög jafna eins og var bú- ist við. Staða efstu sveita er þessi: Gestur Jónsson 33 Gísli Steingrímsson 30 Gunnlaugur Óskarsson 30 Bernharð Guðmundsson 27 Auðunn Guðmundsson 24 Þorsteinn Kristjánsson 22 Anton R. Gunnarsson 22 Baldur Bjartmarsson 20 Þess skal getið að sveitirnar spila saman eftir röðinni hér að ofan 1 við 2 o.s.frv. en á því byggir Monrad-kerfið. Fimmtu- daginn 23. febrúar verður keppn- inni svo áfram haldið í Domus Medica að venju, og spilarar eru beðnir um að mæta stundvíslega fyrir kl. 19.30. Bridgedeild Breið- fírðingafélagsins Þrjátíu lotum af 41 er lokið í barómeterkeppninni og hefir lít- il breyting orðið á stöðu efstu para en hún er nú þessi: Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 367 Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 276 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 264 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 251 Birgir Sigurðsson — Óskar Karlsson 206 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 191 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 145 Halldór Jóhannesson — Yngvi Guðjónsson 140 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 140 Árni Magnússon — Jón Ámundason 136 Næstsíðasta barómeterspila- kvöldið verður á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. QT-12HR í Laugardalshöll er fjörið og spennan!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.