Morgunblaðið - 19.02.1984, Page 12

Morgunblaðið - 19.02.1984, Page 12
I 60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 I \ f f I f I í I f f I i Léttfjöðruð hártfeka í sumar Tónic eöa vatniö heitir nýja vorlínan í hár- tízkunni, sem kynnt var í París dagana 2S.—30. janúar sl. og sem hár- greiðslumeistararnir ís- lenzku sem eru meölimir HCF eöa Haute Coiffure í París sóttu þangað aö venju. í hópnum eru 7 hár- greiðslustofur sem kunn- ugt er og fara meistararnir á víxl eöa allir saman út haust og vor. í þetta sinn þau Lovísa, Dúddi, Elsa og Matti. Komu þau saman nú í vikunni á einni stof- unni og yfirfærðu nýju hárgreiöslutískuna fyrir sumarið á íslenzk höfuö, svo aö Mbl. gæti flutt fregnirnar um nýju línuna áfram til landsmanna. Ljósmyndari blaösins, Friöþjófur, annaöist þá hliö málsins. Eru myndir hans hér á síðunni. Línan fyrir sumarið er léttfjööruö, frammi viö andlitiö sögðu hár- greiöslumeistararnir sjö í Haute Coiffure-samtökun- Tízkan sótt til Parísar un. Og vel má sjá á mynd- unum hvaö viö er átt. Tízk- an minnir á hárgreiðslu- tízkuna á sjötta áratugn- um. Þessari línu fylgir létt permanent. Ef litað er til- heyrir rétt lýsing þessum fjööruöu hárum viö andlit- iö og litir gjarnan rauöir og gylltir. Áberandi er hve toppurinn er aö þessu sinni mikilvægur í hár- greiðslunni. Hvaö varöar klippinguna er nú í tízku hvaöa sídd sem er og samrýmist raunar vel þessari sumartízku, eins og raunar má sjá á þess- um fjórum stúlkum, sem hér hafa verið klipptar og greiddar til að gefa lands- mönnum hugmynd um nýju línuna. Á hárgreiðslusýning- unni í París síöustu dag- ana í janúar, þar sem saman komu hárgreiöslu- meistarar úr öllum heimin- um til aö sækja nýju lín- una, er jafnan líka tízku- sýning, sem kynnir vorlín- una. Mörg fyrirtæki sýndu þar í þetta sinn. Þar var mest áberandi aö pilsin náöu vel niöur fyrir hné og voru víö aö neðan. Yfir voru gjarnan lausar víöar mussur, peysur og skyrt- ur, ná niður á mjaömir meö alls konar klaufum. En allt laust, létt og þægi- legt. Skórnir voru áber- andi, eins og til aö setja punktinn yfir tízkufötin. Mikiö um lághælaða bandaskó í áberandi litúm og þá litum í samræmi við fatnaöinn. Svona má sem sagt bú- ast viö að þær verði um höfuðið í sumar sem fylgja tízkunni. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.