Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 43
Sími 78900
SALUR 1
CUJO
Splunkuný og jafnframt stór-
kostleg mynd geró eftlr sögu
Stephen King. Bókin um Cujo
hefur veriö gefin út i milljónum
eintaka viös vegar um heim og
er mest selda bók Kings. Cujo
er kjörin mynd fyrir þá sem
unna góóum og vel geröum
spennumyndum. Aöalhlutverk:
Dee Wallace, Chriatopher
Stone, Daniel Hugh-Kelly,
| Danny Pintauro. Leikstjóri:
Lewis Teague.
| Bönnuö bömum innan 16 éra.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
Haafckaö verö.
Allt á hvolfi
Hin frábæra grinmynd.
Sýnd kl. 3.
SALUR2
Daginn eftir
(The Day After)
Perhaps The Most
Important Fllm Ever Made.
The Day After er
■ mynd sem allir tala um.
Aöalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cull-
um, John Lithgow. Leikstjóri:
Nicholas Meyer.
Bönnuö börnum innan 12 árs.
Ath.: Breyttan sýningartfma:
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Skógarlíf
(Jungle Book)
Walt Disney-mynd i sórflokki.
Sýnd kl. 3.
SALUR3
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
SEAN CONNERt
Í5
JAME5 BONDOO?
Stærsta James Bond
| opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
I Aóalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
| Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“.
| Myndin er tekin f dolby-
stereo.
Ath.: Breyttan sýningartfma:
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Hsskkaö verö.
Dvergarnir
Frábær Walt Dlsney-mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verö.
Njósnari
leyniþjónustunnar
Sýnd kl. 9 og 11.
50 kr. miöaverö kl. 3 f sal
1,2 og 4.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
91
Martin Guerre snýr aftur
Ný frönsk mynd með ensku tall sem
vakið hefur mikla athygll viöa um
heim og m.a. fengiö þrenn Cesars-
verölaun. Sagan af Martln Guerre og
konu hans, Bertrande de Rols, er
sönn. Hún hófst i þorplnu Artigat í
frönsku Pýrenea-fjöllunum áriö 1542
og hefur æ síöan vakiö bæði hrifn-
ingu og furöu heimspeklnga, sagn-
fræöinga og rithöfunda. Dómarlnn i
máli Martins Guerre, Jean de Coras,
hreifst svo mjög af þvi sem hann sá
og heyröi. aö hann skráöi söguna til
varöveislu.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OGÁKASTRUP-
FLUGVELLI
Opiö kl. 9—1
Komdu aö dansa
Allir gömludansaunnendur fara í
Skiphól í kvöld því þar er gömlu-
dansafjörið á sunnudagskvöldum.
Tríó Þorvaldar og Vordís
halda uppi fjörinu. Þú ferö ekki af gólfinu allt kvöldið.
Dansflokkurinn COSITfeOS
■kitsisa
kemur fram kl. 10, og sýnir frábæra dansa.
Ný, mjög vel gerö og spennandi mynd um hroða-
legt líf afbrotaunglinga í Chicago — jafnt utan sem
innan fangelsismúranna. Meö Sean Penn, Reni
Santoni og Jim Moody. Leikstjóri: Rick Rosenthal.
Hótel Borg
Gömlu dansarnir
frá kl. 9—01
Hljómsveit Jóns Sigurössonar áf mt söngkon-
unni Kristbjörgu Löve halda upp. hinni rómuðu
borgarstemmningu.
Matur framreiddur frá kl. 19.
Veriö velkomin!
Hvernig væri aö fá sér góöa HÓtel Borg
máltíö áöur en dansleikurinn
byrjar?
FRUM-
SÝNING
Stjömubíó
frumsýnir í dag
myndina
Martin Guerre
snýr aftur
Sjá auglýsinyu ann-
ars staöar í bladinu.
rs
___^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Hótel
Sjáum um veislur
fyrir mannfagnaði
Arshátíðir
Fermingarveislur
Brúðkaupsveislur
o.fl.
Viö
bjóöum
upp á:
Sendum út
ef óskaö er
heita rétti,
kalda rétti,
smurt brauð,
snittur o.fl.
Upplýsingar í síma 11440