Morgunblaðið - 19.02.1984, Side 45

Morgunblaðið - 19.02.1984, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 93 H M , VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS glA~ U hW' IJ If VISA VIKUNNAR Víkings heyrið vopnagný, varið ykkur strákar! Ennþá beitir Benóný beittum oddum skákar. Hákur Benóný náði jöfnu gegn Balashov Afléttið hundabanni — framleiðið gæludýrafóður „Kæri Velvakandi. Mig langar aðeins til að leggja orð í belg út af hinu ei- lífa þrætuefni, hundahaldinu, mætti ekki breyta þessu hug- taki í „hundamenningu". „Gæludýramenning", eða sú atvinnustarfsemi sem henni tengist, er stór viðskiptaliður í flestum þjóðfélögum heimsins. Gefur þessi iðja þjóðfélögunum svo mikinn arð, að fjöldi manna hefur góða afkomu af allri þeirri þjónustu er þessi dýr þarfnast. Mér finnst mál til komið að tslendingar taki aðra stefnu varðandi viðhorf til gæludýra. Frjálst land — frjáls þjóð: menn hljóta að mega velja sér vini, þó hundur sé. Þannig kynnast menn um- hirðu dýra en að sjálfsögðu ber þeim að sjá til að aðrir hafi sem minnst ónæði af þeim og ganga ekki á rétt annarra þegna þjóðfélagsins. Reglugerð um meðferð gæludýra á þétt- býlissvæðum er nauðsynleg. Fátt er frægara um ísland en hið neikvæða viðhorf til hundahalds í Reykjavík. Hvers vegna nota íslendingar þetta ekki í eigin hag og snúa því neikvæða í jákvætt form. Hægt er að framleiða gæludýrafóður úr úrgangsfiski og úrgangs- kjöti og sjóða niður í dósir. Þurrkað steinbítsroð fyrir hunda að naga. Ýmislegt mætti hugsa sér varðandi slíka framleiðsu sem flytja mætti út allri þjóðinni til hagsbóta. „Icelandic Pet Products". Kom- ið slíkum vörum á heimsmark- að og þénið vel. Þá er frægðin til frama. Didda Wilson." Svar til Gunnars um olíu- kostnað Hitaveitu Reykjavíkur „Til Velvakanda. Miðvikudaginn 17. þ.m. beinir Gunnar Halldórsson til mín nokkrum spurningum og athuga- semdum um olíukyndingu Hita- veitu Reykjavíkur í kuldakastinu síðari hluta janúarmánaðar. Svör mín eru þessi: 1. Kynt var með olíu í 3V4 sólar- hring samfleytt og var brennt olíu fyrir um það bil 1,8 milljónir króna. 2. Sundstöðum er því aðeins lok- að, að fyrirsjáanlegt sé, að vatnsskortur verði ekki umflúinn. 3. Borgarstjórinn í Reykjavík fyrirskipaði ekki að hefja kynd- ingu. Ákvörðun um það er tekin af yfirvélstjóra HR og hitaveitu- stjóra. Virðingarfyllst, Jóhannes Zoega.“ Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til fóstudaga, ef þeir koma þvf ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisfong verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. & SIGGA V/öGA É 'í/LVt^ Hattar — Kvenhattar Höfum fengiö fjölbreytt úrval af höttum og húfum í mörgum litum og geröum. Þ.á m. 12 tegundir af svörtum höttum. Dalakofinn — Tískuverslun, Linnetstíg 1, Hafnarfiröi. Sími 54295. SPARIFJÁREIGENDUR Ný leið til ávöxtunar! GENGISTRYGGÐ SPARI- SKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS. Veitum allar upplýsingar um hinn nýja ávöxtunarmöguleika. Sölugengi veröbréfa 20. febrúar 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miöað vii 5,3% vextl umfram veritr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100kr. 5,3% vextirgildatil Sölugengi pr. 100 kr. 5,3% vextir gilda til 1970 1971 15.282" 15.09.1985 - - 1972 13.727 25.01.1986 11.368 15.09.1986 1973 8.645 15.09.1987 8.177 25.01.1988 1974 5.428 15.09.1988 - - 1975 4.03321 10.01.1985 3.0093' 25.01.1985 1976 2.807 10.03.1984 2.261" 25.01.1985 1977 2.046 25.03.1984 1.713 10.09.1984 1978 1 388 25.03.1984 1.094 10.09.1984 1979 939 25.02.1984 711 15.09.1984 1980 603 15.04.1985 467 25.10.1985 1981 400 25.01.1986 296 15.10.1986 1982 278 01.03.1985 206 01.10.1985 1983 159 01.03.1986 102 01.11.1986 1) InnlausnarverðSeðlabankansö.tebruar 1984 1 7.415,64 2) InnlausnarverðSeðlabankans 10. janúar 1984 4.002,39 3) Innlausnarverð Seðlabankans 25. janúar 1984 3.021,25 4) lnnlausnarverðSeðlabankans25.janúar 1984 2.273,74 Ávöxtun eldri Spariskírteina Ftíkissjóðs hækka úr 5 í 5,3% krónur 2000 1800 Eldri Spariskírteini Ríkissjóðs gefa nú 5,3% vexti umfram verðtryggingu sem þýðir að þú tvöfaldar höfuðstól þinn á rúmlega 13 árum. VEÐSKULDABREF VERÐTRYGGÐ Láns- tími ár: 1 2 3 4 5 6 7 e 9 10 Sölu- gengi Vextir 95,54 92,76 91,71 89,62 88,41 86,67 84,26 82,64 81,10 78,13 Með 2 gjakklögum á ári Avöxtun umtram verötr. 21/2 21/2 31/2 31/2 4 4 4 4 4 4 ÓVERÐTRYGGÐ 9 9 9 9 9 91/4 91/4 91/2 91/2 10 Sölugengi 18% ársvextir 94 83 73 65 59 20% ársvextir 95 85 75 68 62 HLV" 96 86 76 69 63 Með 1 gjalddaga á ári Sólugengi 18% árevextir 91 79 68 60 54 20% árevextir 92 81 70 63 56 HLV" 93 82 71 64 57 Athugið að sðlugengi veðskuldabréla er háð gjalddógum þeirra og er sérstaklega reiknaö út fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbrófa daglega KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, 3. hæd simi 86988 Sm8698Q VR? þETTR ER NL) VERK5TJÓRI SEMLÆTUR EKKI BJÓOR SÉR HVRÐ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.