Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn / GENGIS- SKRANING NR. 38 — 23. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,140 29,220 29,640 1 St.pund 42,362 42,479 41,666 1 Kan. dollar 23,328 23,392 23,749 1 Donsk kr. 2,9963 3,0046 2,9023 1 Norsk kr. 3,8245 3,8350 3,7650 1 Saensk kr. 3,6793 3,6894 3,6215 1 Fi. mark 5,0962 5,1102 4,9867 1 Fr. franki 3,5510 3,5607 3,4402 1 Belg. franki 0,5349 0,5363 04152 1 Sv. franki 13,3011 134376 13,2003 1 Holl. gyllini 9,7069 9,7335 9,3493 1 V-þ. mark 10,9553 10,9854 10,5246 1ÍL líra 0,01767 0,01772 0,01728 1 Austurr. sch. 1,5529 14572 1,4936 1 Port e.scudo 0,2179 0,2185 0,2179 1 Sp. peseti 0,1906 0,1912 0,1865 1 Jap. yen 0,12488 0,12522 0,12638 1 Irskt pund 33,686 33,778 32,579 SDR. (SérsL dríttarr.) 30,6632 30,7472 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur............ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. * a. b. * * * * * * * * * 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum....... 7,0% b. innstaeöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstaeöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir faeröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuróalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% Sjónvarp kl. 21.20 — Kastljós: Vopnað rán og deilur franskra vöruflutningabflstjóra „Varpaö verður fram ýmsum spurningum sem vaknað hafa í kjölfar vopnaða ránsins sem fram- ið var við Landsbankann nú á dög- unum," sagði Helgi E. Helgason sem fjallar um innlend málefni í Kastljósi í kvöld, sem hefst kl. 21.20. „Til dæmis verður rætt um hvernig öryggisgæslu og örygg- ismálum sé háttað hér á landi og Eftir að vopnaða ránið var framið við Landsbankann nú á dögunum hafa margar spurningar vaknað um öryggisgæslu, öryggismál og fleira og verður mörgum þeirra væntanlega svarað í Kastljósi í kvöld. leitað svara við því hvort þessi atburður kalli á ný viðhorf í þeim málum. Ég ræði við Bjarka Elíasson yfirlögregluþjón um viðhorf lögreglunnar og meðal þeirra spurninga sem varpað verður fram er hvort vopnuðu ráni verður svarað með vopnaðri löggæslu. Einnig ræði ég við Þórð Ólafsson forstöðumann bankaeftirlitsins. Þá verður rætt við forráða- menn tveggja fyrirtækja sem bjóða upp á öryggisþjónustu. Meðal annars er sýnt hvernig verðmætaflutningur fer fram og sýnt dæmi um öryggiskerfi í banka.“ Einar Sigurðsson fjallar um erlend málefni í Kastljósi í kvöld og sagði hann í spjalli við Mbl. að meðal annars yrði fjallað um deilur franskra vöruflutninga- bílstjóra við stjórnvöld og hver staða frönsku stjórnarinnar væri, en harka hefði færst í deil- urnar síðari hluta vikunnar. Samningaviðræður hafa sprung- ið og óvíst er um framhald þess- ara deilna. Kvöldgestir Jónasar Kvöldgestir Jónasar Jónassonar í kvöld mæta til viðtals klukkan 23.20. Gestir hans að þessu sinni eru leikararnir Arnar Jónsson og Ragnheiður Steindórsdóttir, en þau fara, sem kunnugt er, með tvö aðalhlutverkin í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á söng- leiknum „My Fair Lady“, þar sem Arnar fer með hlutverk herra Higgins og Ragnheiður fer með hlutverk fátæku stúlkunnar Elísu. Svo skemmtilega vill til að einmitt í kvöld verður fimmtug- asta sýning á „My Fair Lady“ en söngleikurinn hefur slegið sýn- ingarmet í húsakynnum Leikfé- lags Akureyrar. Flestar sýn- ingar áður hafa verið á óperett- unni „Nitouche“, sem Jónas Jón- asson setti upp veturinn ’64—’65 og á leikritinu „Dýrin í Hálsask- ógi“, sem árið 1982 var sýnt á milli 25 og 30 sinnum. Sallý og frelsið - sænsk bíómynd um nútímakonu Sjónvarp kl. 22.25: „Sallý og frelsið" nefnist sænsk bíómynd sem sýnd verður í sjón- varpinu í kvöld og hefst klukkan 22.25. „Þetta er raunsæ mynd um nútímakonu,“ sagði Hallveig Thorlacius, þýðandi myndarinnar, er Mbl. ræddi við hana í gær. „Sallý er ung kona og þegar myndin hefst er hún að láta eyða fóstri sem hún gengur með. Hún á unga dóttur, en vill skilja við eiginmann sinn og treystir sér því ekki til að eiga annað barn. Miklar deilur rísa á milli hjón- anna, maðurinn telur sig eiga rétt á að ráða hvort fóstrinu verður eytt, en henni finnst að hún eigi að ráða yfir líkama sín- um. Upp frá þessu er hún svo að berjast við sektarkenndina sem fylgir fóstureyðingunni. Hún segir skilið við eigin- manninn og eftir nokkurt þóf fær hún að halda dótturinni. Þó ekki lengi því dóttirin vill heldur vera hjá föður sínum og að lok- um missir hún hana til fyrrver- andi eiginmannsins. Sallý kynnist öðrum manni og á í sambandi við hann um tíma. Hana langar til að eiga með hon- um barn, en hann er ekki til- búinn til þess. Hún verður ófrísk og stendur þar með aftur frammi fyrir því að þurfa að taka ákvörðun um hvað hún eigi að gera. Myndin er um sorgir Sallýjar og gleði, það kemur margt fólk við sögu og einnig er brugðið upp myndum úr mörgum áttum." Hallveig sagði að lokum að ef til vill könnuðust sjónvarps- áhorfendur við eina leikkonuna, Gunnel Lindblom, sem ku hafa leikið í mörgum sænskum kvik- myndum í gegnum árin. 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% Á b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% fl c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 1 6. Vanskilavextir á mán 2,5% Útvarp Reykjavík Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óskl lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aölld bætast vlð 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handh^faskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! FÖSTUDKGUR 24. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. FrétLr. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. F.idurt. þátt- ur Erlings Siguroarsonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunoró: — Sveinbjörg Pálsdóttir, Þykkva- bæ, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýóingu sína (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. J0.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 „Þinghelgi" Gissur O. Erlingsson les seinni hluta þýóingar sinnar á smá- sögu eftir Frederick Forsyth. 11.40 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SlDDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (8). 14.30 Miódegistónleikar Cleveland-hljómsveitin leikur Slavneska dansa eftir Antonín Dvorák; George Szell stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eirfksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Síódegistónleikar Sherman Walt og hljómsveitin „The Zimbler sinfonietta“ leika Fagottkonsert nr. 8 í F-dúr eftir Antonio Vivaldi/ Maurice André og Kammersveitin í Miinchen leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn; Hans Stadlmair stj./ Anne- Sophie Mutter og Enska kamm- ersveitin leika Fiólukonsert í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach; Salvatore Accardo stj. 17.10 Síódegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vió stokkinn Stjórnandi: Heiódís Norðfjöró (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Góðlátlcgur skæruhernaóur Bragi Magnússon rifjar upp endurminningar frá fyrstu her- námsárunum á Siglufirói. b. Menntunarsýki kvenþjóóar- innar í bæjum Eggert Þór Bernharósson les úr fyrirlestri Bríetar Bjarnhéöins- dóttur, „Sveitalífið og Reykja- víkurlífiö", er fluttur var í febrúar 1894. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Birgir Stef- ánsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (5). 22.40 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 hefst meó veðurfregnum kl. 01.00 og verður til 03.00. FÖSTUDAGUR 24. febrúar 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir og Hróbjartur Jónatans- son 16.00—18.00 Helgin framundan Stjórnandi: Jóhanna Harðardóttir 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson Rásir 1 og 2 samtengdar með veóurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 24. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðs- son og Helgi E. Helgason. 22.25 Sallý og frelsiö (Sally och friheten) Sænsk bíómynd frá 1981. Leik- stjóri Gunnel Lindblom. AöaÞ hlutverk: Ewa Fröling, Hans Wigren, Leif Ahrle og Gunnel Lindhlom. Myndin er um unga konu, sem leggur mikið í sölurnar til að fá hjónaskilnaó, en kemst að raun um það aö frelsið sem hún þráöi er engan veginn áhyggjulaust heldur. Þýöandi Hallveig Thor- lacius. 00.10 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.