Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3283. Hótelstarf Óskum að ráða manneskju til ræstinga á herbergjum o.fl. í fullt starf. Vaktavinna. Lág- marksaldur 26 ár. Nánari upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16.00—19.00, ekki í síma. City Hotel, Ránargötu 4A. Laus staða Staða húsvarðar í Safnahúsinu v/Hverfisgötu í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráðuneytinu eigi síðar en 15. mars næstkom- andi. Menn tamálaráðuneytið, 22. febrúar 1984.
Ljósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða Ijósmóður nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Rannsóknamaður Rannsóknamaður óskast sem fyrst til starfa hjá Hafrannsóknastofnun. Umsóknir berist stofnuninni fyrir 1. mars nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4.
pMfpmMaMfo Metsölublað á hverjum degi!
Aðalfundur Skátafélagsins Landnema veröur haldinn í Skátahúsinu Snorrabraut 60, föstudaginn 9. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stiórnin. Skrifstofuaðstoð Starfsmaður óskast til sendiferða og aðstoö- ar við ritara á opinbera skrifstofu í miðborg- inni 2—3 klukkustundir á dag, eftir hádegi. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. merktar: „Sendiferöir — 140“.
[" raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
■ ___________ •*=- *- # ■ y ■■ : ; , • ■ ■ ___
húsnæöi i boöi
Húsnæöi í boði
Höfum verið beðnir að leigja fyrir viðskipta-
mann okkar 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. Laus
strax. Uppl. gefur:
Húsafell, fasteignasala.
húsnæöi óskast
Fataverslun
Til sölu fataverslun í miöborginni. Góður
sölutími framundan. Gott verð. Þeir sem
óska frekari uppl. sendi nafn og nánari uppl.
til augl.deildar Mbl. merktar: „F — 1740“.
Húsnæði óskast
Alþingi óskar eftir rúmgóðu húsnæöi (einbýl-
ishúsi, raðhúsi eða sérhæð) í Reykjavík eða
á Seltjarnarnesi. Uppl. hjá skrifstofustjóra Al-
þingis, sími 15152 eða 12790.
til sölu
Olíumálverk
Til sölu olíumálverk eftir Sverri Haraldsson,
Þingvallamynd. Verkiö er til sýnis í hús-
gagnaversluninni T.M.húsgögn, Síöumúla 30.
Fiskverkendur
Til sölu Baader-flatningsvél, sem ný, hausari,
3ja metra fiskstigi úr móttöku, færiband,
einnig 100 járnkör og 2 þvottakör.
Uppl. í síma 99-3870 og 99-3877.
| tilboó — útboö
IH ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
1. Dreifikerfi í Hrauntungu og Digranesveg,
endurnýjun. Götu og heimæöalagnir, píp-
ur í plastkápu, lengd 2.030 m. Tilboðin
verða opnuð þriöjudaginn 13. mars 1984
kl. 11.00 f.h.
2. Dreifikerfi í Bræöratungu og Vogatungu,
endurnýjun. Götu og heimæðalagnir, píp-
ur í plastkápu, lengd 730 m. Tilboðin
verða opnuð þriðjudaginn 13. mars 1984
kl. 11.00 f.h.
3. Elliðavogsæð 5. áfangi, götulögn með-
fram Sætúni og Kringlumýrarbraut, milli
Héðinsgötu og Borgartúns. Pípa o 250 í
plastkápu, lengd 1.050 m. Tilboðin veröa
opnuð þriöjudaginn 13. mars 1984 kl.
14.00 f.h.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1.500 kr.
skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveyi 3 — Sími 25800
Mosfellssveit
Viötalstími oddvlta Sjálfstæðisflokksins Magnúsar Slgsteinssonar og
formanns skipulagsnefndar Jóns M. Guömundssonar veröur í fund-
arsal Hlégarös, uppi, miövikudaginn 29. febrúar milli kl. 17—19.
Allir velkomnir meö fyrirspurnlr og ábendingar um sveltarstjórnarmái
og annaö er þeim liggur a hjarta.
Sjálfstæðisfélag Mosfelllnga.
Suöureyri - Þingeyri - Flateyri
og nærliggjandi sveitir
„Heimilid og fjölskyldan“
Sjálfstæöiskvennafélag Vestur-ísafjaröarsýslu heldur fjölskyldu-
skemmtun, sunnudaginn 26. febrúar, kl. 21.00, í kaffistofu Hjálms hf.
Fjölþætt skemmtiatriöi. AIHr velkomnir. . ... noQnnfnd
FYRIR FRAMTÍÐINA
Noröurland vestra
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórn-
málafundar í Safnahúsinu á Sauöárkróki
laugardaginn 25. febrúar kl. 15.00.
Ræöumenn veröa Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaður, formaöur Sjálfstæöisflokksins,
Friörik Sophusson alþingismaður, varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins, og Erna Hauks-
dóttir, viöskiptafræöinemi, formaður Hvatar,
félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
Almennar umræður. Allir velkomnir.
Sjálfs tæðisflokkurinn.
Þorsteinn PAIeeon Friðnk Sophueeon Erna Hauktdóttir
fundir — mannfagnaöir
Hjúkrunarfræðingar
Félagsfundur verður haldinn að Grettisgötu
89, 4. hæö, 29. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Söfnun tillagna til fulltrúafundar.
2. Kynning á námi og starfi heilsugæslu-
hjúkrunarfræðinga.
Reykjavíkurdeild HFÍ.