Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984
9
Einbýlishús í Garðabæ
200 fm einlyft einbýlishús á Flötunum. 4
svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 3,8—4
millj.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfi
170 fm gott einbýlishús sem er kjallari,
hæö og ris. Fæst i skiptum fyrir
3ja—4ra herb. nýlega íbúö meö bílskúr
i austurborginni t.d. Neöstaleiti.
Einbýlishús
í vesturborginni
138 fm snoturt timburhús á steinkjall-
ara. Verö 2 millj.
Raðhús í Garöabæ
136 fm einlyft gott raöhús i Lundunum.
Arinn i stofu. 29 fm bílskúr. Vsrö 3,4
millj.
Við Eiðistorg
4ra herb. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö.
Lsus 1. júní. Vorö 2,3—2,4 millj.
Sérh. við Köldukinn Hf.
4ra herb. 105 fm falleg neöri sérhæö í
tvibýlishúsi. Vsrö 1850 þús.
Viö Laufvang Hf.
4ra herb. 118 fm falleg íbúö á 2. hæö.
Þvottah. innaf eldhúsi. Verö 1850 þús.
Viö Leirubakka
4ra herb. 105 fm falleg ibúö á 3. hæö.
Verö 1800—1850 þús.
í Fossvogi
3ja—4ra herb. 90 fm falleg íbúö á 2.
hæö. Suöursvalir. Vsrö 2—2,1 millj.
Viö Kjarrhólma Kóp.
3ja herb. 90 fm mjög falleg ib. á 1. hæö.
Þvottaherb í ibúöinni. Laus fljótlega.
Verö 1800 þús.
Vió Kársnesbraut
3ja herb. 85 fm mjög góö íbúö á efri
hæö í fjórbýlishúsi ásamt íbúöarherb. í
kjallara og innb. bílskúr Verö 1850 þús.
Viö Asparfell
3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö í lyftu-
blokk. Verö 1600 þús.
Viö Njörvasund
3ja herb. 85 fm kjallaraíbúö í þríbýlis-
húsi. Sérinng. Verö 1480 þús.
Viö Hamraborg Kóp.
2ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö. Suöur-
svalir. Bílastæöi í bilhýsi. Verö 1350
þús.
Við Furugrund Kóp.
2ja herb. 40 fm góö íbúö á 1. hæö. Verö
1150 þús.
Viö Ásbraut Kóp.
2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Verö
1150—1200 þús.
Við Fífusel
Góö einstaklingsíbúö á jaröhæö. Leus
fljótlega. Verö 850 þús.
Byggingarlóöir
Tíl sölu byggingarlóöir á Seltjarnarnesi,
Álftanesi, Arnarnesi, Mosfellssveit.
Uppl. á skrifst.
Byrjunarframkvæmdir
Vorum aö fá til sölu sökkla og plötur af
fjórum 267 fm raöhúsum i Seláshverfí.
Teikn. og uppl. á skrifst.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðínsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guómundsson, sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómasson hdl.
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. góð ibúö á 1. hæð
í blokk. Meöal annars ný
eldhúsinnr. Suöursvalir.
Verð 1650 þús.
ENGJASEL
2ja herb. 60 fm falleg íbúö á 3
hæð í blokk. Gott útsýnl. Vin-
sæll staöur. Verð 1350 þús.
HAMRABORG
3ja herb. 94 fm íbúö á 3. hæö.
Bílgeymsla. Sérhiti. Stórar sval-
ir. Verð 1600 þús.
ÍRABAKKI
4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæö
í blokk. Herbergi í kj. fylgir.
Ófullgerö íbúö. Gott tækifæri
fyrir þá sem vilja standsetja
íbúö. Verð 1650 þús.
RÉTT ARHOLTS-
VEGUR
Raöhús, tvær hæöir með kj.
undir 'h húsinu. Mjög snyrti-
leg 4ra herb. íbúö. Meðal
annars nýleg eldhúsinnr.
Verö 2,1 millj.
NORÐURBÆR HAFN.
Einbýlishús á einni hæö ca. 135
fm ásamt tvöföldum bílskúr.
Gott nýlegt hús. Selst einungis í
skiptum fyrir góða 4ra—5 herb.
íbúð í norðurbænum. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Auttuntrmti 17, t, 28800.
——— Kári F. Guöbrandsson
IrM Þorsteinn Steingrímsson
{|3f lögg. fasteignasali.
28611
Nýjar eignir í dag
Dúfnahólar
6 herb. um 130 fm íbúö á 6. hæö ásamt
bílskúr. Vandaöar innr. 4 svefnherb.
Engjasel
3ja—4ra herb. mjög vönduö og falleg
íbúö á 1. hæö ásamt bílskýli. Ákv. sala.
Hofteigur
3ja herb. um 85 fm kjallaraíbúö í þríbýl-
ishúsi. Lítiö niöurgrafin. Mjög snyrtileg
ibúö. Laus 1. mai.
Austurbrún
Falleg 2ja herb. 50—55 fm íbúö á 11.
hæö. Suöursvalir. Verö tilboö.
Margar fleiri eignir á
skrá
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúövík Gizurarson hrl.
Heimasimi 17677.
28444
FOSSVOGUR, einbýllshús á einni hæö um 220 fm auk bílskúrs,
geymslu o.fl. Skiptist m.a. í 4 sv.herb., húsb.herb., 3 stofur, sjón-
varpsherb. o.fl. Arinn í stofu. Sérstaklega vandaö hús. Lóö og
umhverfi i sérflokki. Uppl. á skrifstofu okkar.
★
GILJALAND, palla-raöhús, ca. 218 fm. Skiptist í 4 sv.herb., húsb.
herb., stórar stofur, sjónvarpsherb., eldhús, boröstofu, baö o.fl.
Góöar innréttingar. Mjög vel staösett. Bílskúr. Verö 4,3 millj.
★
GARÐAB/ER, endaraöhús á einni hæö, ca. 136 fm aö auki innb.
bílskúr. Skiptist í þrjú sv.herb., stórar stofur, eldhús og bað. Ný
eldhúsinnr. og baöinnrétting. Nýtt gler. Mikið útsýni. Ákveðin sala.
Verö 3,4 millj.
★
ENGJASEL, raöhús á 2 hæöum. Á efri hæö eru stofur, eldhús,
þvottahús, 1 herb. og snyrting. Á neöri hæö eru 3 sv.herb., sjón-
varpsherb., baö, geymsla o.fl. Fullgert, vandað hús. Endaraöhús.
Bein sala. eöa skipti á einbýlishúsi.
HðSEIGNIR
varusuNoii 0_
SIMI 20*44 Ot oPBlkBVT.
Daníel Arnason, lögg fastelgnas
örnólfur örnólfsson, sölustjóri. I
84433
ÁLFTAHÓLAR
4RA HERBERGJA
M/BÍLSKÚR
Falleg 4ra herb. íbúö á 3.
hæö (efsta). M.a.: stofa og 3
svefnherb. Glæsilegt útsýni.
FELLSMÚLI
2JA TIL 3JA HERB.
Til sölu og afhendingar
strax lítil en snyrtileg kjall-
araíbúö ca. 55 fm. M.a. tvö
litil svefnherb., stofa,
barnaherb. Samþykkt íbúö.
Verö 1250 þús.
HRAUNBÆR
5—6 HERBERGJA
Mjög rúmgóö og falleg ca.
120 fm íbúð á 2. hæö í fjöl-
býlishúsi. íbúöin skiptist í
stofu, boröstofu, 3 svefn-
herbergi á sér gangi, o.fl.
Húsbóndaherbergi inn af
stofu. Aukaherbergi í kjall-
ara. Stutt í alla þjónustu og
skóla. Ákveöin sala.
NEDRA-
BREIDHOLT
2JA HERBERGJA
Til sölu sérlega vönduö,
sem ný íbúð á 4. hæö i
lyftuhúsi viö Þangbakka.
Laus eftir samkomulagi.
Verö 1300 þús.
" FASTEIGNASALA
SUÐURLANDSBRAUT18
^ VAGN
JÓNSSON
LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON
SIMI 84433
A góöum stað við
miðborgina — íbúöir
eða skrifstofur
Mjög vandaö steinhús í vesturborginni
ásamt stórum bílskúr. Húsió er 120 fm
aó grunnfleti, kjallari, tvær hæóir og
glæsiiega innréttaö ris. í húsinu má meó
góóu móti hafa þrjár íbúöir — allar meó
sérinngangi. Eignin hentar einnig vel
fyrir hvers konar skrifstofur eöa félags-
starfsemi. Verö 9,7 millj. Upplysingar
aóeins veittar á skrifstofu Eignamiólun-
ar (ekki í síma).
Einbýlishús á Flötunum
180 fm vandaó einbýlishús á einni hæó.
60 fm bílskur Verö 4,4 millj.
Eínbýlishús í Breiðholti I
Til sölu vandaö einbýlishús á glæsi-
legum staó i Stekkjahverfi. Aóalhæó: 4
herb., baö, þvottahús, sjónvarpshol,
saml. stofur, eldhús o.fl. Tvennar svalir.
Kj.: geymsla. Bílskúr. Falleg lóó. Glæsi-
legt útsýni.
Viö Fífusel
4ra—5 herb. góö ibúö á 1. hæö. Auka-
herb. i kjallara. Góóar sólarsvalir. Verö
1.800—1.850 þús.
Viö Kjarrhólma
4ra herb. 100 fm góö ibúö á 2. hæó.
Suðursvalir Verö 1.850 þús.
Vió Arnarhraun
4ra—5 herb. góö 120 fm íbúö á 2. haBÖ.
Þvottaaóstaóa í íbúöinni. Verö 1.800—
1.850 þú».
Viö Álfaskeiö Hf.
3ja herb. mjög rúmgóö íbúö á 3. hæö
(efstu). Ibúöin er öll í mjög góóu standi.
Suóursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1.550
—1.600 þús. Akveðin sala.
Við Asparfell
2ja herb. góö íbúó á 7. hæó. Glæsilegt
útsýni. Góó sameign. Verö 1.250 þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 60 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö
1.300—1.350 þús.
Vantar — Eiðistorg
Höfum fjársterkan kaupanda aó 5 herb.
ibúö vió Eióistorg eóa nágrenni. Góóar
greiöslur i boöi. Tjarnarból, Seltjarnar-
nes eóa vesturbær koma einnig til
greina ..
FJOLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
2 5 EicnflmioLunin
TtSSZ/í ÞINGHOLTSSTRŒTI 3
SIMI 27711
Sölustjöri Sverrir Kristinseon
Þorleilur Guömundsaon sölumaður
Unnsteinn Bsck hrl., sími 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.
Kvöldsimi sólumannt 30483.
26933 íbúð er öryggi 26933
í dag viljum viö vekja sérstaka athygli á eftirtöldum
eignum sem eru í einkasölu:
VÍKURBAKKI: raöhús. Sérlega glæsilegt hús. Innbyggður bíl-
skúr. Frágengin lóð. Verö 4.300 þús.
HVANNHÓLMI: einbýli. Glæsilegt hús á tveimur hæöum, alls
200 fm. Arínn, fulningahuröir, innbyggður bilskúr, möguleiki á
tveimur ibúðum. Verð 5.000 þús.
AUSTURBRÚN: efri sérhæö. Afar falleg 140 fm íbúö. Stórar
stofur, sér hiti, sér þvottahús. Verö 2.700 þús.
HÁALEITISBRAUT: 4ra—5 herbergja vönduó íbúö á eftir-
sóttum staö. Bílskúrsréttur. Verð 1900—1950 þús.
FERJUVOGUR: Afar glæsileg 85 fm sér jaróhæó. Nýtt eldhús,
viðarklædd loft, dökkir bitar í stofulofti. Einstaklega notaleg
íbúö. Veró 1450 þús.
Þetta eru allt eígnir sem eru í ákveðinni sölu.
Hafðu samband og fáóu nánari lýsingu hjá sölu-
mönnum okkar.
£
Eigne
mark
m
aðurinn
X
X
X
X
í
X
X
X
X
X
X
Halnarstrsti 20. simi 26933 (Nýja húsinu viðXækjsrtorg)
**><£*-£<£<-£*£<£<£<£*£<£<£<£<£<£*£*£ Jón Maanúison hdL
28511
OPIÐ FRA 9—7
Skodum og verdmetum
eignir samdægura
ÍHJARTA '
BORGARINNAR
Endurnýjuö hæð og ris i fallegu
timburhúsi. Verö 1750 þús.
INGÓLFSSTRÆTI
2 tveggja herb. íbúöir í fallegu
nýendurbyggöu timburhúsi.
seljast saman eöa sitt í hvoru
lagi. Verð 1250 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. ibúð á 3. hæö 60 fm.
ibúöin snýr öll i suöur.
KAMBASEL
2ja herb. íbúð á 1. hæö 75 fm.
Þvottahús innaf eldhúsi. Verð
1350 þús.
BARÓNSSTÍGUR
3ja herb. risíbúö i fjórbýlishúsi.
Björt íbúö. Verð 1200 þús.
GRETTISGATA
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2.
hæö í járnklæddu timburhúsi.
Verö 1450 þús.
SÓLVALLAGAT A
Góð 3ja herb. ca. 75 fm risíbúö.
Snyrtileg sameign. Ákv. sala.
Verö 1550 þús.
BREIÐVANGUR HF.
Góð 4ra—5 herb. íbúð á 4.
hæð. Verð 1850 þús.
TJARNARBR. HF.
4ra herb. ibúö á 2. hæö í þríbýli.
2 svefnherb., 2 saml. stofur.
Ákv. sala. Verð 1450 þús.
FASTEIGNA-
EIGENDUR ATH.:
Höfum fjársterkan kaup-
anda aö húsnæöi fyrir
læknastofur og verslunar-
rekstur í miöborginni. Má
þarfnast standsetningar.
Höfum kaupanda aö góöu
raöhúsi eöa einbýli í Smá-
íbúöahverfi eða Fossvogi.
Sterkar greiöslur fyrir rétta
eign.
Höfum fjársterka kaupendur
aö góöum 3ja—4ra herb.
íbúöum í Breiðholti og
Kópavogi
Ath.: Höfum ca. 80 adrar
eignir á söluskrá
plþT0ílW'
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
AJÁRNBRAUTAR-
STÖDINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI