Morgunblaðið - 29.02.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 29.02.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 7 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SöyiíllgKyigjtoir Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími 13280. Bókaútgáfan ArnartaR er til sölu. Einungis skriflegum fyrirspurnum svaraö. P.O. Box 317, 121 Raykjavík. Stærö 120x55 cm. Verð án hillu kr. 1.799.- Verð m/hillu kr. Z901.- Fáanlegt stærra m/skáp. Stærð 150x55 cm. Verð án hillna kr. 2.669.- Verö m/hillum kr. 4209.- Ódýrar kommóður Efni furufilma 4 skúffur kr. 1.799.- 6 skúffur kr. 2284- 4 stórar og 4 litlar skúffur kr. 2672- krifar Ómerkilegs ItalnablekKi / I verkalýðshreyfingin félagsilegr I umbóta fynr þá félaga s‘na vem 1 verst eni staddir. þ e hafa mestu I framfrrslubyrðtna \ t»cir einstaklingar sem veret I standa efnahagslega í dag cni 4n l efa konur med barn eða born i \ t ' h e a.s konur sem axla 1 sjilfar og etnar ibyrgð i sér og sí U^rnrrn.minuð,hefurm,k.ð I venð rætt um hinnsiminnkan I waupmitt launa 1 samband, I hefurh,neinst*damódu,roftvenð I notuðsemdxmitilaðsannahvereu I rrfitt er að lifa i »il*™ ‘»“nu,n ar ngar etnslrtn lotnUi* «' k°i"" ,Lkm 82% kvnnna vnm ema 2 156 bom foreldn sem hafði 1& þúsund eða minna , tekju i síðasta in Pað er þannig^cmn bnðn einstJcöra foreldra með það fiear tckiur að h*kkun,n verður yfir 20% í upphafi sammngsttm- “pað er m.rgt við þessa samninga hækkun launa n*r upp a»»n launastigann. úngt fólk og 1 4ra fellur ekki undir nyiu tek)u_| Svo mælir framkvæmdastjóri Þjóðviljans Umfjöllun Þjóðviljans á nýjum kjarasamningum hefur vald- ið innanhússundurlyndi. Framkvæmdastjóri blaðsins segir svo í grein í gær: „Hér í Þjóöviljanum var fyrir nokkru viðtal við einstæða móður með tvö börn. Við hér á Þjóöviljanum urðum vör við aö þetta viðtal hafði mikil áhrif. Þessi einstæöa móöir er bankamaður og hefur fyrir samninga 12.542 kr. á mán- uði, í mæðralaun og meðlag hefur hún 5.039 kr., þannig eru heildartekjur hennar 17.581 kr. á mánuði. Áhrif Al- þýðusambandssamninganna á lífsafkomu þessarar konu væru þau að kaup hennar hækkaði í 13.169.- Síðan bætist viö meðlagshækkun, tekjutengdar barnabætur og hækk- un mæðralauna sem gera 8.800.-. Heildartekjur þessarar konu eru því í dag 21.969,- en voru 1. febrúar 17.581, þannig hafa laun hennar hækkað um 4.298,- eða um 25% ef við förum í ómerkilegan talnaleik. Viötalið við þessa konu var í sunnudagsblaði Þjóöviljans 22.-23. október Kostir hinna nýju samninga (iuðrún Guðmundsdótl- ir, rramkvæmdastjóri l>jóð- viljans, fjallar um hinn nýja samning milli ASÍ og VSf í blaðagrein og scgir: „l>essir samningar hafa samt sem áður kosti. I>eir nást án átaka. Hluti af því fólki sem hefur erfiða framfærslubyrði fær kaup- ránið bætt Konur bæta stöðu sína í hlutfalli við karlmenn þar sem þær eru stór hluti hinna lægst laun- uðu. Samningarnir stöðva þá óberaniegu kjararýrnun sem átt hefur sér stað hjá þorra fólks undanfarna mánuði. I*essi grein er ekki skrif- uð til að verja nýafstaðna kjarasamninga. Hún er ekki heldur skrifuð til að klapp.a fyrir þeim félags- málapakka sem fylgir. l>essi grein er skrifuð af því mér finnst fólk leggjast lágt og vera illa samkvæmt sjálfu sér, ef það fyrir að- gerðir leggur áherslu á ákveðin atriði sem verði að leiðrétta, í þessu tilviki tekjur þeirra sem hafa þyngstu framfærslubyrð- ina, en eftir aðgerðir segir allt sem gert hefur verið til jöfnunar vera froðu og blekkingar þótt tölulegar upplýsingar sýni annað. Ef við ætlumst til þess að okkur sé trúað í fram- tíðinni skulum við láta okkur nægja að gagnrýna það sem er gagnrýni vert. I>að er slæmt aö loka aug- unum og látast ekki sjá það sem vel er gert en það er ennþá verra að umsnúa því og rangfæra.“ Stöndum vörð um móður- málið Helgi Hálfdanarson seg- ir í nýlegri grein hér í Mbl. „helzt til fast sofið á ýms- um varðstöðvum íslenzkrar menningar". Niðurlag greinarinnar fer hér á eftir: „Og víst er um það, að á vorum tímum steðjar að ís- lcnzkri tungu margur ófarnaður drjúgum skugga- legri, og mætir furðu litlu viðnámi, þó að sífellt sé höggvið nær sjálfum inn- viðum málsins. Úr þeim sóknarþunga dregur naum- ast í bráð, og verður ekki við það ráðið. Hitt er víta- vert, að góð vígstaða til varnar er ekki hagnýtt sem skyldi. Víst skal til þess ætlazt, að umfram allt sé vörnum uppi haldiö í skól- um, enda gangi þar fram kennarar allra námsgreiha. Fjöldi þeirra rækir þá skyldu eftir fóngum með hinni mestu prýði; en þar er á floira að líta. Ég er ekki einn um þá skoðun, að mikil ófremd verði til þess rakin, að kennsla í erlendum málum sé hafin allt of snemma í skólakerf- inu, og íslcnzkukennsla sé að sama skapi allt of lítil. Hins vegar væri fráleitt að saka skólana eina um það sem miður fer. I'ar bera sök allir þeir sem gefast upp í vörninni, sætta sig við að allt reki á reiðanum, mæla bót látlausu undan- haldi, kalla jafnvel spjöll á þjóðtungunni, sem framin eru í ræðu og riti, eðlilega þróun, og reka þannig sjálfir þann flótta sem hverjum íslendingi er skylt að leitast við að stöðva. Hvcnær sem ég heyri ein- hvern mæla undanslættin- um bót, kemur mér í hug hin fræga vísa dr. Brodda Jóhannessonar: Húskinn velur hægan sið heims í skriðuróti, að veita öllum aulum lið og alltaf niður í móti. l)m þessar mundir eru ráðamenn í ýmsum lönd- um að vakna við vondan draum. I*eim er loks orðið Ijóst, að mcingun er að eyða skógum og útrýma lífi I í vötnum og ám, og veit þó enginn til hlítar hver ógn er þar á ferðum. I>eir sem á liðnum áratugum hafa hrópað á varnir gegn þess- ari skelfilegu vá, hafa víða verið kallaðir sérvitringar og ofstækismenn. Nú ótt- ast ráðvilltir leiðtogar að allt sé að verða um seinan, og velkja það fyrir sér í ræfildómi sínum, til hvaða örþrifaráða sé hægt að grípa á cllcftu stundu. Vér Islendingar þykjumst enn sem komið er hafa sloppið að mestu við þessa bölvun t eigin landi. En ekki er síður brýnt að halda vöku sinni á öðrum sviðum, og mun þó helzt til fast sofið á ýntsum varðstöðvum ís- lenzkrar menningar. með- an laumuleg meingun fer sínu fram.“ Hreppsnefnd Hvammstanga: Varað við aukinni sókn á rækjumið við Norðurland HREPPSNEFND HvammsUnga samþykkti á nefndarfundi þann 6. febrúar sl. ályktun um rækjuveiðar og vinnslu þar sem m.a. er varað við þeirri stefnu að heimila ótakmarkaða sókn í rækjustofninn úti fyrir Norður- landi. Er því beint til sjávarútvegs- ráðuneytisins að það stórauki rann- sóknir á rækjustofninum og ákvarði leyfilega sókn samkvæmt niðurstöð- um slíkra rannsókna. Þá lýsir hreppsnefndin yfir undrun sinni á veittum leyfum til reksturs rækjuverksmiðja, sér- staklega sunnan lands og austan, sem og annars staðar, þegar þær sem fyrir eru séu ekki fullnýttar. Er ennfremur mótmælt öllum hugmyndum um að rækjuverk- smiðjur sunnan lands og austan taki afla af miðunum norðan við landið. í lok ályktunarinnar er fjallað um djúprækju og segir svo m.a.: Margt bendir nú til þess að stór- aukin sókn verði á djúprækjuveiðar fyrir Norðurlandi næsta sumar. Hugmyndir eru uppi um að stefna flota stórra veiðiskipa á þessar veiðar og flytja aflann jafnvel langar leiðir til vinnslu, eins og raunar eru dæmi um frá sl. sumri. Stærstan þátt í þessari þróun á sjávarútvegsráðuneytið sem virðist SOVÉZKU slórmeistararnir Efim Geller og Júrí Halashov tefldu fjöl- tefli í MIR-salnum síðastliðið mánu- dagskvöld. Báðir eru skákmeistar- arnir aðstoðarmenn Karpovs hcims- meistara. f fjölteflinu tefldi Efím Geller á 15 borðum. Hann vann 14 skákir ætla að leyfa ótakmarkaða sókn í rækjustofninn fyrir Norðurlandi. Komi til ofveiði á rækjustofninum, sem mikil hætta er á með aukinni sókn, mun það fljótt leiða til verk- efnaleysis bátanna á Hvamms- tanga og atvinnuleysis á staðnum. Í!r frélUtilkynningu. en ungur piltur, Þröstur Árnason, gerði jafntefli við stórmeistarann. Júrí Balashov tefldi á 24 borðum, vann 20 skákir, gerði 3 jafntefli og tapaði einni skák, fyrir Hauki Halldórssyni. Þeir sem gerðu jafn- tefli við Balashov voru: Erlingur Þorsteinsson, Haraldur Baldurs- son og ívar Þórarinsson. Fjöltefli í MÍR-salnum: Einn lagði Balashov

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.