Morgunblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 Brekkugeröi — Einbýli 265 fm stórglæsilegt elnbýlis- hús á góöum staó. Á jaröhæö 80 fm óinnréttaö rými meö sér- inng. Sérhönnuö lóö meö hita- potti. Innb. bíiskúr. Ákv. sala. Seljahverfi — Raðhús Glæsilegt raóhús tvær hæóir og kjallari ca. 210 fm. Möguleiki á íbúö í kjallara meó sérinng. Laugavegur — Verslunarhús Til sölu viö Laugaveg verslun- arhús á 256 fm eignarlóó. Uppl. á skrifst. Ártúnsholt — Fokhelt 120 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 27 fm herb. í kjallara og innb. bílskúr. Nýlendugata Snoturt 140 fm timburhús, hæð, ris og kjallari. Mikið endurnýjaö. Möguleiki á sér- íbúð í kjallara. Ákv. sala. Mosfellssveit — Parhús Höfum tvö parhús viö Ásland 125 fm með bílskur. Afh. tilb. undir tréverk í júni nk. Teikn. á skrifst. Bugðulækur 135 fm efri sérhæð á góöum stað við Bugöulæk. Furugeröi - 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö meö þvottahúsi og geymslu innaf eldhúsi. Sér- lega vönduö eign. Álftahólar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. um 115 fm íbúö á 3. hæö. Fallegt útsýni. Bílskúr. 2ja herb. með bílskúr Sérlega falleg 2ja herb. íbúö við Nýbýlaveg á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Samtún — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á góöum stað. Sérinng. Ný teppi. Ákv. sala. Þorlákshöfn — Einbýli Húsió er 135 fm meö 2 bílskúr- um samtals 100 fm. Tilvalió fyrir léttan iónaö. Skipti möguleg á minni eign. Túngata Keflavík Stór og björt ibúö á 2. hæö. 5 herb. Öll nýstandsett. Verö 1350—1400 þús. Hamraborg - 2ja herb. Falleg íbúö á 1. hæö með bílskýli. Ákv. sala. Ásvallagata — 2ja herb. 2ja herb. kjallaraibúö meö sér- inng. Laus 1. mars. Æsufell — skipti Vantar 2ja—3ja herb. íbúö í skiptum fyrir 4ra herb. i Æsufelli. Kópavogur - sérhæð Vantar góöa sérhæö meö bílskúr í Kópavogi. Heimasímar Ámi Sigurpálsson, s. 52586 Þórir Agnarsson, s. 77884. Siguröur Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr. V^terkurog O hagkvæmur auglýsingamióill! Reglugerð um aukningu loðnukvótans: Af 640 þúsund lestum eru 60 þúsund utan kvótans Sjávarútvegsráöuneytið gaf í gær út reglugerö um aukningu loönukvóta á yfirstandandi vertíð. Samkvæmt reglu- gerð þessari er hámarksaflakvóti þess- arar vertíðar ákveðinn 640 þús. lestir og er aukningin því 265 þús. lestir eins og áöur hefur komið fram. Af þessari aukningu skiptast 205 þús. lestir milli einstakra skipa með sama hætti og áður þ.e. 67% jafnt og 33% miðað við burðargetu skipa. Ráðuneytið hefur hins vegar ákveð- ið, í samráði við hagsmunaaðila, að 60 þús. lestum skuli ekki skipt milli einstakra skipa heldur skuli skipum sem lokið hafa við sinn kvóta heim- ilt að veiða frjálst af þessu magni að því tilskildu, að þau hlíti ákvörðun loðnunefndar um löndunarstað hverju sinni. Akvörðun þessi er tekin vegna þess að sýnt þykir, að ekki muni öll skip veiða sitt leyfilega aflamagn, en önnur hætta veiðum á næstu dögum. Þykir rétt að gefa þeim skipum, sem ella þyrftu að hætta veiðum, möguleika á að halda áfram loðnuveiðum en þó þannig, að þeim verði beint á löndunarstaði, sem liggja fjær veiðisvæðum. Nafn skips o>> Leyfilegt umdæmisnúmer: skipaskr.nr. magn. Tonn Albert GK 31 (1046) 10.400 Beitir NK 123 (0226) 14.200 Baldursgata Ca. 200 fm einbýlishús ó 3 hæöum. Hús meö mikla möguleika. Eignar- lóö. Verö 2,2 millj. Brekkutún Kóp. 230 fm fallegt parhús á þremur hæöum Afh. tilb. undir tréverk í júní 1984. Bílskúr. Verö 2,9 millj. Jórusel 220 fm fokhelt einbýli á tveimur hæöum ásamt 70 fm séribúö í kjall- ara. Bilskúr. Til afhendingar strax. Verö 2,4 millj. Ákveöin sala Sérhæóir Dalsbyggö — Gb. La 130 fm sérhæö í fallegu tvibýlis- pj ( húsi. Verö 2.250 þús. | | Rauöagerði □ iTV 150 fm fokheld neöri sérhæö í mjög /TS jjMá fallegu tvíbýlishúsi. Góöur staöur. Teikningar á skrifstofu. Til afhend- ingar strax. Verö 1700 þús. E=a Hraunbær 110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö Flisalagt baö. Góö teppi. Suöur- svalir. Verö 1850 þús. Álftahólar 130 fm góö íbúö á 5. hæö. Verö | 1950 þús. Maríubakki 115 fm góö ibúö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk ásamt aukaherb. í kjallara. Suöursvalir. Gæti losnaö fljótt. Verö 1700 þús. Ákv. sala. 3ja herb. Álftamýri 80 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góöar innr. Snyrtileg sameign. Lítiö áhv. Verö 1650 þús. Þórsgata 70 fm falleg íb. á 2. haaö. Parket á gótfum. Flisal baö. Verö 1,4 millj. Ljósvallagata 70 fm góö íbúö á jaröhæö. Tengt fyrir þvottavél á baöi Góöur staö- [jj ur. Verö 1,4 millj. |T| Vesturberg H 90 fm falleg íbúö á 1. hæö. Nýleg EJ; teppi. Flisalagt baö. Sérgaröur. mm Verö 1550 þús. Ákveöin sala 2ja herb. I-] Asbraut fisi 55 fm góö ibúö á 2. hæö. Nýleg CD teppl. Verö 1150 þús. n Miðvangur Hf. yi 65 fm góö íbúö á 4 hæö Góö sam- eign. Verö 1300 þús. : Símar: 27599 & 27980 Krisfmn Bernburg vióskipfafræöínyur Bergur VE 44 Bj. Ólafss. AK 70 Börkur NK 122 Dagfari ÞH 70 Eldborg HF 13 Erling KE 45 Fífill GK 54 Gígja RE 340 Gfsli Árni RE 375 Grindv. GK 606 Guðmundur RE 29 Guðm. Ól. ÓF 91 Guðr. Þorkelsd. SU 211 Gullberg VE 292 Harpa RE 342 Hákon ÞH 250 Heimaey VE 54 (0986) 10.000 (1504) 12.900 (1293) 13.100 (1073) 10.000 (1525) 15.400 (1361) 9.600 (1048) 10.600 (1011) 11.100 (1002) 10.600 (1512) 12.900 (1272) 12.000 (1020) 10.400 (1076) 11.100 (1401) 10.400 (1033) 10.700 (1059) 11.400 (1035) 10.000 Helga II RE 373 Hilmir SU 171 Hilmir II SU:177 Hrafn GK 12 Hupnn VE 55 Húnaröst ÁR 150 Höfrungur AK 95 ísleifur VE 63 Jón Finnsson RE 506 Jón Kjartanss. SU 111 Júpiter RE 161 Jöfur KE 17 Kap II VE 4 KeHvikingur KE 100 Ljósfari RE 102 Magnús NK 72 óskar Halld.s. RE 157 (1018) 10.200 (1551) 14.000 (1044) 10.300 (1006) 10.700 (1411) 10.400 (1070) 10.600 (1413) 11.800 (1610) 10.900 (1283) 10.400 (0155) 12.900 (0130) 14.000 (0965) 9.600 (1062) 10.800 (0967) 10.000 (0973) 10.300 (1031) 10.000 (0962) 9.600 Pétur Jónsson RE 14 Rauðsey AK 14 Sighv. Bjarnas. VE 81 Sigurður RE 4 Sjávarborg GK 60 Skarðsvik SH 205 Skírnir AK 16 Súlan EA 300 Svanur RE 45 Sæberg SU 9 Sæbjörg VE 56 Víkingur AK 100 Víkurberg GK 1 (1069) 11.500 (1030) 10.300 (1061) 10.800 (0183) 14.500 (1586) 11.100 (1416) 10.400 (0233) 9.700 (1060) 11.400 (1029) 10.800 (0252) 10.400 (0989) 10.500 (0220) 14.200 (0979) 10.100 Þórður Jónass. EA 350 Þórshamar GK 75 örn KE 13 (0264) (1501) (1012) 9.900 10.400 10.400 Fjölmenni var í 80 ira afmæli félaganna. Afmælishátíð á Stokkseyri LAUGARDAGINN 18. feb. var haldin sameiginleg afmelishátíð Verkalýðs- og sjómannafélagsins Bjarma og Kvenfélags Stokkseyrar í tilefni af 80 ára afmæii félag- anna. Verkalýðs- og sjómannafélag- ið Bjarmi var stofnað 12. feb. 1904 og voru stofnendur 36 en félagsmenn eru nálægt 300 í dag. Fyrsti formaður var Jón Adolfsson en núverandi formað- ur er Dagbjört Sigurðardóttir. Núverandi formaður Kvenfé- lags Stokkseyrar er Margrét Frí- mannsdóttir. Um 230 manns mættu á afmælishátíðina, gerðu Þorramatnum góð skil og nutu heimatilbúinna skemmtiatriða s.s. kvartettsöngs og leikþátta. Að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. — Haukur Dagbjört Sigurðardóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Bjarma á Stokkseyri. Margrét Frímannsdóttir, formaður Kvenfélags Stokkseyrar. Sinfóníutónleikar ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR SÍ, hinir II. á þessu starfsári, eru á morgun, fimmtudaginn 1. mars, í Háskóiabíói og hefjast að þessu sinni kl. 20.00. Tónleikarnir verða endurteknir 3. mars kl. 14. Á efnisskránni er óperan Lucia di Lammermoor eftir ítalska tónskáld- ið Gaetano Donizetti (1797—1848). Flytjendur eru auk hljómsveitar- innar: Denia Mazzola, Yordi Ram- iro, Kristinn Sigmundsson, Jón Sig- urbjörnsson, Elísabet F. Eiríksdótt- ir, Sigurður Björnsson, Már Magn- ússon og Söngsveitin Fílharmónía. Söngstjóri Guðmundur Emilsson, æfingastjóri Carol Lucas. Stjórn- andi er aðalhljómsveitarstjóri hljómsveitarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Sópransöngkonan Denia Mazzola er fædd í Mílanó 1955 og stundaði þar nám m.a. hjá próf. Rina Mala- trasi. Á síðustu tveimur árum hefur hún komið fram allvíða á Ítalíu í óperum eftir Donizetti og Verdi, þar á meðal „Luciu" og „Rigoletto", svo og í útvarpi og sjónvarpi. Hún hefur unnið til ýmissa verðlauna, m.a. hlaut hún fyrstu verðlaun í keppn- inni sem kennd er við hinn fræga söngvara Mattia Battistini 1982 og aftur 1983. Tenórsöngvarinn Yordi Ramiro er fæddur í Acapulco, Mexíkó, 1942. Hann fluttist til Evrópu 1977 og var þá fastráðinn við Ríkisóperuna í Vín. Fyrsta hlutverk hans var Edgardo í „Lucíu“ á móti hinni frægu Gruberovu. Hann hefur sung- ið aðalhlutverk í mörgum óperum eftir Donizetti, Puccini og Verdi og komið fram sem gestur m.a. í óper- unum í Barcelona, Zúrich, Ham- borg, Mannheim, Dússeldorf og San Francisco. Kristinn Sigmundsson lauk námi við Söngskólann í Reykjavík með methraða og metárangri fyrir tveimur árum og var Guðmundur Jónsson aðalkennari hans. f fyrra- vetur var hann við nám í Vínarborg, vann til sérstakra verðlauna í al- þjóðlegri keppni ungra óperusöngv- ara í sumar sem leið og söng síðan i ýmsum Evrópulöndum. Nú síðari hluta vetrar hefur hann sungið tit- ilhlutverkið í „Rakaranum frá Sev- illa“ í íslensku óperunni og hlotið fyrir það mikið lof. Gaetano Donizetti (1797—1848) fæddist í Bergamo á Norður-ftalíu og stundaði nám þar en síðan í Bol- ogna. Hann samdi fyrstu óperu sína til flutnings í Feneyjum þegar hann var um tvítugt, og fleiri fylgdu í kjölfarið, eða um 70. Það var ekki fyrr en um 1830 sem hann varð kunnur um Evrópu. Óperan Lucia di Lammermoor sem hefur án efa not- ið mestrar hylli af öllum verkum Ilonizettis, var frumflutt ( Napoli 1835. (FrétUtilkynning.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.