Morgunblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 31 Johnston skoraöi sigurmark Skota Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaöains á Englandi. Englendingar burstuðu Frakka Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi. SKOTLAND sigraöi Wates í gærkvöldi meö tveimur mörkum gegn einu í bresku meistara- keppninni. Þetta er síöasta keppnistímabiliö, sem keppni þessi fer fram — Skotar og Eng- lendingar vilja ekki lengur keppa við Wales og Norður-írland. Leikurinn var mjög góöur — fjörugur og skemmtilegur og skemmtu 21.000 áhorfendur sér vel á Hampden Park. Davie Coop- er, vinstri útherji Rangers, lék sinn fyrsta landsleik í fjögur og hálft ár og skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu á 37. mínútu eftir aö Léku í þrjátíu klukkutíma ÁTTA leikmenn úr KA léku inn- anhússknattspyrnu í 30 klukku- stundir samfleytt um helgina. Þeir hófu „maraþonleik" sinn kl. 22 á föstudagskvöld og léku til kl. 4 aðfaranótt sunnudags. Tilgang- ur uppátækisins var aö safna fé vegna Englandsfarar liösins um páskana og höföu þeir tæplega 100.000 krónur upp úr krafsinu. Þess má geta aö úrslit leiksins voru 787:7611 SKÍDASAMBAND íslands mun í samráöi við Feröaskrifstofuna Úr- val og Flugleiöir standa fyrir al- þjóðlegu móti í skíðagöngu laug- ardaginn 7. apríl nk. (8. apríl til vara). Ganga þessi sem nefnd er Lava-Loppet er sambærileg viö Vasagönguna í Sviþjóö, Holmen- kollen-gönguna í Noregi, Birki- beina-gönguna í USA o.m.fl. Lava-Loppet fór fram í fyrsta skipti, í mars í fyrra og tókst vel, þrátt fyrir óhagstætt veður. Stefnt er aö því aö ganga þessi veröi árlegur viöburður hér á landi. Sýnt er aö þátttaka veröur mun meiri nú en í fyrra, bæöi meö er- lendum og innlendum þátttakend- Jeremy Charles haföi mjög klaufa- lega brotiö á Paul Sturrock. Á 48. mín. — strax í upphafi seinni hálfleiksins — jafnaöi Robbie James fyrir Wales með glæsilegu hægrifótarskoti. Marka- skorarinn ungi frá Watford, Maur- ice „Mo“ Johnston, kom inn á hjá Skotum i seinni hálfleiknum og þaö var hann sem skoraði sigur- markiö í leiknum er 13 mínútur voru eftir. Koma hans skipti sköp- um — leikur Skota lifnaöi heilmik- ið viö og hann gerði varnar- mönnum Wales lífið leitt. lan Rush fór út af hjá Wales á 64. mín. í staö Gordon Davies hjá Fulham og Roy Aitken kom inn á hjá Skotum í staö félaga síns hjá Celtic, Paul McStay. Er sjö mín. voru eftir kom Tottenham-leik- maðurinn Paul Price inná hjá Wal- es. Jeremy Charles fór þá í sókn- ina og tvívegis munaði litlu aö hann næöi aö skora. Fyrst varöi Jim Leighton glæsilega skalla hans og síðar smaug skalli frá honum framhjá stönginni. Á síöstu fjórum mínútunum fengu Wales-búar fjögur horn — sem sýnir sóknar- þunga þeirra. „Wales hefði jafnvel átt skiliö aö sigra í leiknum," sagöi John Tosh- ack, framkvæmdastjóri Swansea og fyrrum landsliösmaöur Wales, í BBC eftir leikinn. „En leikurinn var mjög góöur og þaö skiptir mestu máli,“ sagöi hann. — SH. Kynningarstarf hér á landi Framkvæmdanefnd Lava- Loppet hefur sent 100 skólum og 250 fyrirtækjum kynningarbréf ásamt upplýsingabæklingum. Hvatt er til þátttöku sem flestra 16 ára og eldri, einkum í sveitakeppni. Fyrirtækjum, sem hafa áhuga á þátttöku en hafa ekki hafa fengiö kynningarbréf er vinsamlega bent á aö hafa samband við Feröa- skrifstofuna Úrval, sem sér um skráningu þátttakenda. Samvinna viö Reykjavíkurborg, Bláfjallanefnd og íþróttafulltrúa Reykjavíkur er talsverö vegna und- irbúnings fyrir Lava-Loppet og mætir framkvæmdanefndin skiln- • Maurice Johnston hefur heldur betur skotið upp á stjörnuhimin- inn. Hann hefur skoraö 17 mörk í 20 leikjum fyrir Watford eftir að Graham Taylor keypti hann til liösins í vetur og í gær lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Skot- land — kom inná í seinni hálfleik gegn Wales á Hampden Park og skoraði sigurmark leiksins. Árni Þór fékk styrkinn íþróttaráö Reykjavíkur úthlut- aði skíðadeild Ármanns 50.000 krónum í síðustu viku úr styrkt- arsjóði sínum. Ármenningar tóku þá ákvörðun aö þessi óvænti glaðningur skyldi renna beint í vasa Árna Þórs Árnasonar, eins íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum í Sarajevo á dögunum, þar sem hann þurfti aö kosta miklu í æfingar fyrir leik- ana. Honum voru afhentir þessir peningar í fyrrakvöld í fjölskyldu- fagnaöi Bláfjallasveitar Ármanns. — SH. ingi og fyrirgreiöslu þessara aðila og því starfi sem liölega 100 manns koma til meö aö inna af hendi viö undirbúning og fram- kvæmd göngunnar. Víðtækt kynningar- starf erlendis Markaösdeild Flugleiöa og sölu- skrifstofur ásamt Feröaskrifstof- unni Úrval hafa kynnt skíöagöng- una mjög víöa erlendis og er árangurinn þegar farinn aö koma í Ijós. Ýmsar erlendar feröaskrifstofur hafa einnig sýnt göngunni áhuga og kynnt hana rækilega. Englendingar gjörsigruöu Frakka í landsleik leikmanna yngri en 21 árs á Hillsborough í Sheffield í gærkvöldi með 6 mörkum gegn 1. Leikurinn var fyrri viöureign liöanna í undan- úrslitum Evrópukeppninnar. Frakkar byrjuðu vel og skoruðu fyrsta mark leiksins á sjöundu mín- útu. En síðan tóku Englendingar leikinn í sínar hendur. Mark Hately, framherji Portsmouth, skoraöi fjögur mörk í leiknum, Dave Wat- son, varnarmaður Norwich, geröi eitt mark og sjötta markið skoraöi Mel Sterlind, leikmaður Sheffield Wednesday. Sterlind lék því þarna á sínum heimavelli. Franska vörnin geröi sig seka um barnaleg mistök hvaö eftir annað og Englendingar voru ekki i vandræðum meö aö bursta þá. Einn leikur var í 1. deildinni ensku: Birmingham sigraöi West Bromwich Albion á St. Andrews, 2:1. Tony Rees og Kevin Broad- hurst skoruöu fyrir Birmingham en eina mark Albion gerði Steve McKenzie, sem kominn er í liðiö aö nýju eftir langvarandi meiösli. Byrj- unin er ekki glæsileg hjá Johnny Giles eftir aö hann tók viö liði WBA aö nýju. í 2. deild sigraði Brighton Cam- bridge 3:0 og Shrewsbury sigraði Middlesbrough 1:0. Þess má geta aö Jimmy Case, fyrrum leikmaður Liverpool, var fyrirliöi Brighton í fyrsta skipti í gærkvöldi. Hann er sá fjóröi sem gegnir þessu ábyrgö- „Elgurinn“ Sérstakt boö til þátttöku í Lava-Loppet hefur veriö sent Har- ald Grönningen, Noregi. Hann var á áratugnum 1960—70 margfaldur gull- og silfurverölaunahafi á Ólympíuleikum og í Heimsmeist- arakeppnum, en tekur nú þátt í al- menningsgöngum á borö viö Lava-Loppet fyrst og fremst ánægjunnar vegna. Hann er því góö fyrirmynd sannra íþróttamanna, iðkar íþrótt sína nú þótt á öðrum vettvangi sé en meöan hann var á hátindi frægðarinnar. Harald Grönningen er um 2 m á hæö og því oft nefndur „Elgurinn" og er þekktur víöa um heim. j arhlutverki hjá félaginu í vetur — hinir eru Steve Foster, Steve Gatt- ing og Tony Grealish. Luton-dúettinn í framlínunni Bobby Robson, landsliösein- valdur Englands, hefur valiö liö sitt fyrir vináttuleikinn gegn Frökkum á Parc des Princes í París í kvöld. Peter Shilton verður í markinu, bakveröir verða Mike Duxbury fré Man. Utd. og Kenny Sansom, Ars- enal, miðverðir Terry Butcher, Ipswich og Graham Roberts, Tott- enham, miðvallarleikmenn Sammy Lee, Liverpool, Bryan Robson, Man. Utd., Glenn Hoddle, Totten- ham og Steve Williams, South- ampton og í fremstu víglínu veröa Paul Walsh og Brian Stein frá Lut- on. Þeir félagar hafa leikið mjög vel saman aö undanförnu og koma í staö Paul Mariner og Tony Wood- cock frá Arsenal. Varamenn eru Chris Woods, Norwich, John Greg- ory, QPR, Ray Wilkins, Man. Utd, Tony Woodcock, Arsenal og John Barnes, Watford. — SH. Bikarmót á skíðum: Yfirburðir Akureyringa AKUREYRINGAR höföu mikla yfirburöi í bikarmóti í alpagrein- um skíöaíþrótta, sem haldið var í Hlíöafjalli um helgina. Aöeins var hægt aö keppa í stórsvigi — keppni í svigi var frestað vegna veöurs. Þá var keppni í stökki og göngu frestað. Úrslit í stórsvigi kvenna uröu sem hér segir: Guörún H. Kristjánsd. A 1:07,36 Nanna Leifsdóttir, A 1:07,95 Hrefna Magnúsdóttir, A 1:09,66 Úrslit í stórsvigi karla uröu þessi: Guömundur Sigurjónss. A 1:03,27 Björn Víkingsson, A 1:04,02 Ólafur Haröarson, A 1:04,07 — AS/SH Fjórar raöir meö tólf rétta FJÓRAR raöir komu fram með 12 rétta í 25. leikviku Getrauna í 1. vinning og komu á hverja röð kr. 94.600,-. I annan vinning komu fram 65 raöir meö 11 rétta og hlutur hvers kr. 2.495,-. um. • Þessi mynd var tekin þegar þátttakendur voru ræstir í Lava-Loppet í fyrra. En þá fór gangan fram í fyrsta skipti. Getrauna- spá MBL. 9 o> 1 Sunday Mirror Sunday People s í H UJ >» ! 3 <0 News of the World Sunday Telegraph SAMTALS Aston Villa — Man. Utd. X X 2 2 X 2 0 3 3 Coventry — Birmingham X X X X 2 2 0 4 2 Everton — Liverpool 2 2 X X X X 0 4 2 Ipswich — West Ham 2 1 2 2 2 X 1 1 4 Leicester — Watford 2 X 1 X X 2 1 3 2 Luton — QPR 1 2 1 2 X X 2 2 2 Notts County — WBA X 1 1 X 1 1 4 2 0 Southampton — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sunderland — Arsenal 1 1 X X X 2 2 3 1 Wolves — Not. Forest X 2 X 2 2 X 0 3 3 Barnsley — Sheff. Wedn. 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Fulham — Newcastle 1 2 1 X X X 2 3 1 —AS/SH Lava-Loppet fer fram 7. apríl: Margföldum verólaunahafa á Olympíuleikum boðinn þátttaka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.