Morgunblaðið - 03.03.1984, Page 39

Morgunblaðið - 03.03.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 39 fclk í fréttum Katie Rabett meö starfsfélaga sínum, Greg Sheriff. Myndin var tekin Ef nektarmyndin er folsuö er hún vissulega á tískusýningu í fyrri viku. vel gerð eins og sjá má. Eru nektarmynd- irnar falsaðar? + Bresku blöðin, sum þeirra a.m.k., velta sér enn upp úr nýj- asta ástarævintýrinu hans And- rews prins og láta sig það engu skipta þótt bæði hann og stúlkan, fyrirsætan Katie Rabett, þvertaki fyrir að nokkuð sé á milli þeirra nema góður kunningsskapur. Það, sem þykir svo spennandi, er, að eitt blaðanna birti nektarmyndir af Rabett, sem hún segir þó að séu falsaðar. Ljósmyndarinn, sem tók mynd- irnar, segist hafa gert það að beiðni Rabetts og tekið bæði myndir af henni naktri og í ein- hverju hýjalíni. „Katie er stúlka sem veit hvað hún vill og er ekki með neinn vandræðagang. Sumar stúlkur eru mjög stífar og afklæð- ast á bak við hengi en Katie er ekki með svoleiðis smámunasemi. Barbara Reynolds Hún afklæðist og klæðist fyrir framan mann og hagar sér í öllu eins og atvinnumanneskja," segir hann. Jackie Kennedy COSPER Jackie og tvífarinn + Jaekie Kennedy hefur farið í mál við tískufyrirtækið Dior og eins og títt er vestra er ekki far- iö fram á neina smápeninga. Nokkrar milljónir dollara vill hún fá í skaðabætur fyrir að fyrirtækið lét tvífara hennar, bandaríska konu að nafni Bar- bara Reynolds, koma fram í aug- lýsingu þar sem gefið var í skyn að Jackie væri sjálf á ferðinni. Barbara segist vera ósköp leið yfir þessu og kveðst eiga þann draum að fá að hitta Jackie Kennedy og skýra út fyrir henni málið. Ný gerð af ál-vörubílspöllum Nú bjóöum viö upphitaöa ál-palla meö þykkari botnplötu, 10 mm og 5 mm í skjólboröum. Alið í þessum pöllum er sérstaklega slitsterkt og ætlaö fyrir 22 tonna buröargetu. Þýsk gæöavara. Pallarnir eru léttir og sterkir. Einnig bjóöum viö sturt- ur og annaö tilheyrandi, ál-skjólborð, ál-slitplötur á dráttarvagna úr áli. Flutningshús úr glassfiber og póliúritan, þýsk gæöa- vara. Ál-hús og hús úr krossviði. Upplýsingar í síma 83045 og 83705. MÁLMTÆKNI Vagnhöföa 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.