Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 12

Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 29555 2ja herb. Hraunbær, mjög göð 65 fm íbiiö á 3. haeö. Snæland, góö 35 fm ein- staklingsíbúö. Verö 850 þús. Laugarnesvegur, 60 fm íbúö á jaröhæö i tvíb. Snyrtil. íbúð. Stór lóð. Verö 1100 þús. Ásbraut, 2ja herb. 55 fm á 3. hæð. Verð 1200 þús. 3ja herb. Gaukshólar, 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð. Æskileg maka- skipti á 2ja herb. íbúö. Fossvogur, stórglæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í Fossvogi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Ásgaröur, góð 3ja herb. íbúö. Verð 1400 þús. Leirubakki, 3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð. Stórt aukaherb. í kjallara. Verö 1600 þús. Hagar, tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö í blokk, aukaherb. í risi. 25 fm bílskúr. Skipti möguleg á sérhæð í vesturbæ. 4ra herb. og stærri Smáíbúðahverfi, 4ra herb. 100 fm neðri hæð í tvíbýli. Fæst í skiptum fyrir minni eign, 70—80 fm. Ásbraut, góö 110 fm íbúö. Bílskúrsplata. Engíhjalli, mjög góð 4ra herb. íbúð, 110 fm, í lyftublokk. Hverfisgata, 4ra herb. íbúö í þríbýlis-steinhúsi. Verö aöeins 1250—1300 þús. Fossvogur, vorum aö fá í sölu mjög fallega 110 fm íbúö. fæst í skiptum fyrir 2ja herb. ibúö á svipuöum slóðum. Austurberg, 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. 25 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verð 1750 þús. Gnoðarvogur, mjög falleg 145 fm 6 herb. hæð fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á svipuöum slóöum. Jörfabakki, 4ra herb. íbúö á 1. hæö meö aukaherb. í kjall- ara. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1,8—1.850 þús. Álftahólar, 4ra—5 herb., 120 fm, ibúö á 6. hæð. Bílskur. Verö 2 millj. Þinghólsbraut, 145 fm sérhæö í þríbýli. Verö 2,2 millj. Njarðargata, stórglæsileg 135 fm íbúö á 2 hæöum. Öll nýstandsett. Verð 2.250 þús. Einbýlishús Mosfellssveit, 130 fm raö- hús á 2 hæöum. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Mosfellssveit. Krókamýri Garðabæ, 300 fm einbýlishús, afhendist fok- helt nú þegar. Lindargata, 115 fm timbur- hús, kjallari hæð og ris. Verð 1800 þús. Þorlákshöfn — óskast. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Þorlákshöfn. Góöar greiðslur í boði. EIGNANAUST Skiphofti S - 105 Reykiavik - Simar mS5 ?»SS« Hrólfur Hjaltason viösk.fr. Bústoðir Helgi H. Jónsson viöskfr. 2ja herb. Ásbraut 55 fm. V 1200 þús. Framnesv. 55 fm. v 950 þ. Físufel 35 fm. V 850 þ. Hlíðavegur 70 fm. v 1250 þ. Lindargata 40 fm. v 850 þ. Rauðarárst. 50 fm. v 1150 þ. Frakkastígur 50 fm. Biiskýii. 3ja herb. Engihjalli 96 fm. V 1600 þ. Grettisgata 85 fm. v 1450 þ. Hverfisgata steinh. v 1250 þ. Laugarnesv. 85 fm. v 1600 þ. Maríubakki 90 fm. v 1550 þ. Nönnug. ca. 75 fm. v 1450 þ. Spítalast. 80-90 fm. V 1500 þ. Tjarnarbr. 97 fm. v 1450 þ. 4ra herb. Álftahólar 128 fm. v 1900 þ. Fífusel 105 fm. V 1850 þ. Gaukshólar 135 fm. Biiskúr. Leifsgata 92 fm nýleg íbúö. Suðurhólar 115 fm. v 1800 þ. Vesturberg 110 fm. v 1700 þ. Vesturberg 115 fm. v 1800 þ. Kaldak. neöri sérh. V 1800 þ. Raðhús Við Ásgarö Við Tunguveg Við Engjasel Við Háagerði Við Hryggjarsel Viö Stórateig Mos. Við Stekkjahvamm í smíðum Viö Smáratún Álftanesi Viö Grjótasel Einbýlishús Við Arnartanga Við Krókamýri í smíöum Iðnaðarhúsnæði víö Tang- arhöföa á 2. hæö fullbúiö 300 fm. Verð 2,8 millj. IS UiAVtfaU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Bújörð Til sölu góö bújörð á fögrum staö í uppsveitum Arnessýslu. Engihjalli 3ja herb. vönduð ibúö á 6. hæð. Svalir. Gott útsýni. Sér þvotta- hús á hæöinni. Egilsgata 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Háaleitishverfi 6 herb. endaíbúð á 2. hæö. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Víðimelur 2ja herb. samþykkt kjallara- íbúö. Einbýlishús viö Keilufell á 2 hæðum. 6 herb. 148 fm. Bílskúr 27 fm. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 21155. EINBYLISHUS Stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæöum um 150 fm aö grunnfl. Innbyggöur bílskúr. Húsiö selst fokhelt til afh. strax. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifstofunni. Verö 3,1 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. ATÓMSTÖÐIN Kvikmyndir Ólafur M. Jóhannesson ATÓMSTTÖÐIN Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. SighvaLsson. Hljóðupptaka: Louis Kramer. Klipping: Nancy Baker. Búningar: Una ('ollins, Dóra Einars- dóttir. Förðun: Ragna Fossberg. Hárgreiðsla: Guðrún Þorvarðardóttir. Upptökustjóri: Þórhallur Sigurðsson. Framleiðandi: Örnólfur Árnason. Myndin er hljóðsett í Dolby. Ég man vel þá daga er ég kynntist fyrst Atómstöð Halldórs Kiljans Laxness, nýkominn í bæinn eins og Ugla og svo heppinn að eiga þess kost að lesa verkið í samfylgd gáf- aðrar bókmenntakonu. Þá var oft hlegið dátt, enda sá maður heiminn í svart/hvítu, í samhljómi við það kalda stríö er ríkti og í fullri sátt við þá lífssýn er blasti við í Atómstöð- inni. Síðar varð manni ljóst að að- eins eru hættulegir þeir menn er ekki greina litróf heimsins — hvort sem þeir standa á hægri eða vinstri væng stjórnmálanna. Þegar svo var komið lífsskilningi sveitamannsins, fór hann að greina persónur Atóm- stöðvarinnar í nýju ljósi. Honum varð ljóst hversu verk þetta er innblásið af stundinni — örlagastund íslensku þjóðarinnar myndu sumir segja — og jafnframt hversu hin svart/hvíta lífssýn hefir litað þær persónur er þá lifðu og spretta ljóslifandi fram í verki Kiljans. Þegar sveitamaðurinn skoðaði nú verkið í þessu nýja skiln- ingsljósi hætti honum að finnast það jafn fyndið og áður. Buster Keaton- áhrifin fjöruðu út. Hann gat ómögu- lega sætt sig við að andstæðingar Atómstöðvarinnar væru englaljós með flekklaust hjarta, en fylgjend- úrnir að sama skapi hjartalaus sluddamenni. Þeir ágætu menn sem nú hafa ráðist í það stórvirki að filma Atómstöð Kiljans, virðast ekki hafa glatað þeirri hjartans einlægu lífssýn er fyrst gat um í grein. Þann- ig hafa þeir með ærnum tilkostnaði reynt til hins ýtrasta að endurskapa það andrúmsloft er skóp Atómstöðina á sínum tíma. Þeir hafa sum sé horf- ið svo til alfarið til þeirra örlaga- tíma er sópuðu mönnum í fylkingar og þrengdu sjónsvið þeirra uns lit- rófið hvarf. Þannig eru þeir Þor- steinn Jónsson og félagar trúir texta Halldórs en freista þess ekki að skoða hann i ljósi breyttra að- stæðna. Kannski er ekki mögulegt að nálgast þennan tíma frá öðru sjón- arhorni? O þó, á einum stað víkja kvikmyndagerðarmennirnir frá fyrrgreindum vinnuhætti. Lykilper- sóna verksins, sjálf Ugla, er hér ekki klædd í þann búning sem henni er fenginn í texta Laxness. í stað þess að velja í þetta hlutverk bláeyga sveitastúlku með roðann í austri í vöngum velur Þorsteinn Tinnu Gunnlaugsdóttur sem hefur yfir sér dimmu asfaltfrumskógarins. Snjöll lausn hjá Þorsteini, því með vali Tinnu í hlutverk Uglu, kemur hann í veg fyrir að myndin fái yfirbragð austrænna fimmáraáætlunarmynda slíkra sem gerðar voru kringum ’50. Tinna tengir sum sé þann heim er birtist í Atómstöð Þorsteins við þann áttlausa, marglita heim er við nú lif- um. Ugla er hér meira að segja með slöngulokka og gæti þess vegna verið nýsloppin út úr Þjóðleikhúskjallar- anum. Máski sjáum við í Uglu, Þorsteins Jónssonar - kvendýr allra tíma. Veru sem lætur eðlisávísun og heilbrigða skynsemi ráða hvað sem tautar og raular í henni veröld. Þannig verður Ugla Þorsteins/Lax- ness einskonar prófsteinn á heiðar- leika og heillyndi þeirra sem byggja þennan heim hverju sinni. Það skipt- ir ekki máli hvort hún er nýstigin út úr Þjóðleikhúskjallaranum eða útúr langferðabifreið frá Norðurleið, hún sér umhverfið ætíð í heilbrigðu raunsönnu ljósi. Þannig má vera að Tinna Gunnlaugsdóttir færi þá At- ómstöð er Halldór Laxness skóp fyrir 35 árum til þess tíma er við nú lifum. Að við greinum í viðbrögðum hennar viðbrögð unglingsstúlkunnar við At- ómstöð þeirri er gín yfir okkur á því herrans ári 1984. Frá þessu sjónarhorni má líta svo á að Búi Arland, Kleópatra og Organistinn séu sígildari táknmynd- ir auðvaktar til lífs á öllum tímum af tilfinningum og kommonsens Uglu. í það minnsta virðist mér Þorsteinn Jónsson og félagar ganga út frá slíku er þeir láta Tinnu halda slöngulokkunum. Ég tel persónulega að þessi skoðunarháttur eigi rót að rekja til þess, að þeir Þorsteinn séu enn haldnir hinni svart/hvítu lífs- sýn, sem gerir ráð fyrir, að séu hlut- irnir skoðaðir með augum Uglu, — hinu „ ... lifandi tákni alþýðunnar", „allrar alþýðu“ eins og stóð í Þjóðv. 23. júní 1948 ,— þá séu þeir alltaf eins. Búi Árland sé jafn andskoti sleipur og háll og hann var fyrir 35 árum, Organistann megi finna í ný- uppgerðum stofukommahúsum og hún Kleópatra sé enn að veltast um stræti borgarinnar óskandi þess að „ástandið" vari að eilífu. Þegar ég las fyrst Atómstöðina hélt ég að heimurinn væri svona. Kallar í stórum húsum væru vondir en hinir að sama skapi góðir sem húsin væru minni og feysknari, og það sem meira var, ég hélt að svona yrði heimurinn alltaf, nema kannski eftir byltingu. Nú stendur ekki steinn yfir HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA 545II SÉRGREIN: ÞJÓNUSTA ALLRA SVÆDA SUNNAN REYKJAVÍKUR. EINBYLI Grundartangi — Mosfellssveit Einbýli á einni hæö. 140 fm. Bílskúr. Verð: 3.600.000. Suðurgata — Vogar 80 fm. Verð: 850—900.000. Leynisbraut — Grindavík 144 fm. Bílskúr fylgir. Verð: 1.800.000. Suöurgata — Hafnarfjörður 90 fm. Kjallari og tvær hæöir. Bílskúr. Séríb. í kjall- ara. RAÐHÚS Stekkjarhvammur — Hafnarfirði 225 fm. Fullfrágengiö að utan. Fokhelt að innan. Verð: 2.300.000. 4RA-5 HERBERGJA ÍBÚÐIR Austurberg — Reykjavík 110 fm. Verð. 1.700.000. Breiðvangur — Hafnarfirði 96 fm. Verð: 1.650.000. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Hrafnhólar — Reykjavík 80 fm. Bílskúr fylgir. Verð. 1.750.000. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar stærðir og gerðir íbúða á skrá. Hólmadrangi breytt í rækju- verksmiðju ÞEGAR togarinn Hóltnadrangur kom úr söluferð til Hull sl. laugar- dag var skipið búið til þorskveiöa. Þegar í stað var hafist handa við að gera klárt til rækjuveiða og var nauðsynlegri vinnu og endurbótum í því skyni lokið eftir tæpa fjóra sól- arhringa. Síðdegis á þriðjudag hélt Hólmadrangur norður í haf, búinn sem rækjuverksmiðja, og fyrsta sól- arhringinn fékk hann 7 tonn af rækju djúpt út af Húnaflóa. „Þetta var allt gert á Hólmavík. Við settum í skipið flokkunarvélar og fleira og nú sjóðum við niður rækju um borð og frystum hana,“ sagði Þorsteinn Ingason, fram- kvæmdastjóri Hólmadrangs, í samtali við blm. Morgunblaðsins þegar fyrstu aflatölur voru að ber- ast úr rækjutúrnum. Þá var reikn- að með, að hvert úthaid yrði allt að þriggja vikna langt. Hólmadrangur er lítill verk- smiðjutogari með 22 manna áhöfn — tveimur færri en á meðan stundaðar voru þorskveiðar. Ef til vill gæti fækkað eitthvað meira á næstunni, hélt Þorsteinn. „Með þessu teljum við að við getum haldið fullu úthaldi yfir árið,“ sagði hann. „Markaður fyrir rækju í skel er stöðugur, bæði í Bretiandi og Frakklandi og fást 70—85 krónur fyrir kílóið, það fer nokkuð eftir stærð. Smæsta rækj- an verður fryst og endurunnin á Hólmavík." Skipstjóri á Hólmadrangi er Hlöðver Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.