Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fjárhagslega vel staeöur 45 ára gamall maöur, 185 cm á hæö meö 9 ára dóttur, óskar eftir aö komast í bréfa- samband viö myndarlega og elskulega íslenska stúlku meö vin- áttu og hugsanlega giftingu eöa sambúö i huga. Skrifiö til: Mr. Weiss, P.O. Box 890, Felton, Ca. 95018, USA. Verðbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, fasteigna- og veröbréfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. VERÐBREFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SIMATIMAR KL 10-12 CKi 15-17 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÍFA innheimtavisf mn*«eimtuþfonusta Verötoréfasala Suóurlandsbraut ÍO ö 31567 OPIO OAGLiGA XI »0-12 OG »3,J0-»» I.O.O.F. 9 = 16503218V2 = M.A. □ St. . St. . 5984321 STH VIII Kl. 18.00. R£6LA MUSmUSttlDDARA. RMHekla ' 21-3-súr-mt-ht. Kristniboðssambandið Bænasamvera veröur i kristni- boöshúsinu Betanía i kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. Kristniboðssambandíð Bænastund i kristniboöshusinu Betaniu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Amnesty International Fundur fyrir virka félaga verður i j Skólabæ, Suðurgötu 26, fimmtudaginn 22. mars. kl. 20.30. Fundarefni: Ferð til aöal- stööva samtakanna í London 1.—3. mars sl. Stjórnin. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Kosning fulltrúa til Þingstúku. Skemmti- kvöld í umsjá Victors Agústs- sonar, Sigrúnar Sturludóttur og Hauks Morthens. Félagar fjöl- menniö og takiö meö ykkur gesti. /E.T. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferð 24.—25 mars Borgarfjöröur — Botnssúlur. Góð gönguskiðaferð. Gist i skála. Farm. og uppl. á skrifst. Lækjargötu 6a, simi/símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 23.—25. mars Hin árlega vetrarterö í Þórsmörk veröur farin kl. 20 föstudag 23. mars. í Skagfjörösskála er nota- leg aðstaða fyrir gesti og setu- stofa fyrir kvöldvökur. Farmiðar og allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. j FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld Ferða- félags íslands Myndakvöld veröur haldiö á Hótel Hofi 22. marz (fimmtudag) kl. 20.30. Efni: 1. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá vesturlandi, Vestfjöröum og suöurlandi og víöar. 2. Sigurjón Pétursson sýnir myndir frá ferö á Öræfajökul og ferö yfir Vatnajökul. ATH.: A fimmtudegi er mynda- kvöld. Allir velkomnir, félagsmenn og aörir. Veitingar í hléi. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Starfsfólk óskast Staða ríkisbókara er laus til umsóknar og veröur veitt frá og með 1. júní 1984. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 25. apríl 1984. Reykjavík, 19. mars 1984. Fjármálaráðuneytið. Óskum að ráða nú þegar fólk til afgreiðslu- starfa hálfan eða allan daginn. Lágmarks- aldur 18 ár. Upplýsingar veittar í verzluninni í dag, mið- vikudag, milli kl. 16 og 18. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur góö með- mæli. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 27. mars merkt: „K — 955“. Laus staða Staða ríkislögmanns er laus til umsóknar. Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 25. apríl nk. Fjármálaráðuneytið, 19. mars 1984. (PþúxMaJinii^5 Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða matreiðslumann strax. Leigutilboö kæmi til greina. Upplýsingar í síma 52502 milli kl. 14.00 og 16.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu er 105 kw rafmagnstúpa frá Rafha. Notuö í 3 ár. Allur stýribúnaöur fylgir, að auki dælur, vatnslagnaefni, og spíraltankur. Upplýsingar í síma 91-41026. Sænskunámskeið í Framnás-lýöháskóla Dagana 30. júlí til 10. ágúst nk. gefst 15 íslendingum kostur á að sækja námskeið í sænsku í iýöháskólanum í Framnás í Norð- ur-Svíþjóö. Þeir sem hyggja á þátttöku í námskeiðinu veröa að taka þátt í fornámskeiði í Reykjavík, sem ráögert er að veröi 15. —17. júní. Nám- skeiöiö hefst síödegis á föstudag og lýkur um hádegi á sunnudag. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar um skipulag námskeiðsins og þátttökukostn- aö fást í menntamálaráðuneytinu, verk- og tæknimenntunardeild, sími 25000. Umsóknarfrestur er til 18. apríl. Undirbúningsnefnd. fundir — mannfagnaöir Stúdentar MR 1964 Hittumst á Hótel Loftleiðum, ráðstefnusal, í dag, miðvikudaginn 21. marz nk. kl. 21 í til- efni stúdentaafmælisins. Rifjaöar verða upp m.a. skólaminningar með hjálp kvikmynda. Látið tíöindin spyrjast. Bekkjaráðið. Harmonikkuunnendur Munið árshátíðina í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 24. mars kl. 19.30. Aðgöngumiðar eru seldir í Austurbæjarskól- anum miðvikudagskvöldið 21. mars og rak- arastofunni Laugavegi 128 til fimmtudags- kvölds 22. mars. Allir velkomnir. Skemmti- nefndin. Sími 78157. ýmislegt Stéttarfélag — Orlofsaðstaða Lítið stéttarfélag óskar eftir að komast í sam- band viö annað félag sem áhuga hefði á að sameinast um kaup á sumarhúsi í Borgarfirði eða á orlofsíbúö á Akureyri. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „O — 1746“. Útgerðarmenn humarbáta Óskum eftir að fá humnarbáta í viðskipti á komandi humarvertíð. Glettingur hf., Þoriákshöfn. Simar 99-3757, 99-3957 og á kvöldin í síma 99-3787. atvinnuhúsnæöi Húsnæði óskast Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði samtals 200—300 fm óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 21366. Sameind hf. Til leigu óskast iðnaðar- húsn. í Rvk. sem hér segir: 1. Iðnaðarhúsnæði ca. 50—70 fm á götu- hæð fyrir litla og mjög hreinlega vélsmiöju. 2. Iðnaðarhúsnæði ca. 100—120 fm fyrir litla prjónastofu. Þarf ekki að vera á götu- hæð. Upplýsingar veitir: FASTEIGNA Qr MARKAÐURINN Oömsgotu 4. simar 11540—21700. Jón Guðmundss.. Laó E. Love lögfr. Ragnar Tómasson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.