Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 47 UMFN komst fyrst yffir og sigraði þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir Njarðvíkingar sigruðu Vals- menn í æsispennandi leik í gær- kvöldi í Njarðvík meö 61 stigi gegn 59, eftir að staöan í hólfleik haföi verið 34—26 fyrir Val. Þrátt fyrir aö Valsmenn næöu 15 stiga forskoti í leiknum tókst þeim ekki aö knýja fram sigur. Meö geysi- legri baráttu og krafti tókst UMFN að sigra í leiknum en þeim tókst ekki aö ná forystunni fyrr en þrjár sekúndur voru eftir. Þeg- ar 37 sekúndur voru eftir var staðan jöfn, 59—59, og var þaö í fyrsta skipti sem Njarövík tókst að jafna leikinn. Allt var á suðu- punkti á vellinum og í húsinu, gíf- urleg stemmning var á pöllunum og spennan ólýsanleg. Njarövík- ingum tókst aó ná boltanum úr uppkasti og Sturla Örlygsson skoraöi síðustu körfu leiksins meö skoti af löngu færi og tryggöi þar meö liöi sínu sigur í leiknum viö gífurleg fagnaðarlæti stuóningsmanna UMFN. Framan af í fyrri hálfleiknum mátti greina nokkra taugaspennu hjá leikmönnum beggja lióa og var hittnin ekki góð. En hún lag- aöist er líða tók á leikinn. Fyrstu sjö mínútur leiksins var jafnræói meö liðunum en þá fóru Vals- menn aö síga fram úr enda var hittni þeirra betri. Valsmenn náöu mest 11 stiga forskoti þegar fjórar og hálf mínúta var til leiks- loka, 30—19. En UMFN lagaói stöðuna aöeins fyrir leikslok. Valsmenn héldu sínu striki i upphafi síöari hálfleiksins og þegar Sigurður með íslandsmet í stangarstökki „ÉG ER þrælánægður og vona að meira sé í vændum," sagói Sig- uröur T. Sigurósson stangar- stökkvari úr KR í samtali viö Morgunblaöiö í gær, en hann setti nýtt innanhússmet í stang- arstökki á móti í St. Augustin I Vestur-Þýzkalandi á sunnudag. Sigurður átti sjálfur eldra metið, 5,23 metra, og var það ekki nema rúmlega mánaðargamalt. Nýja inn- anhussmetið er og betra en ís- landsmet hans utanhúss, en þaö er 5,25 metrar, sett á Laugardals- vellinum í fyrra. „Aöstæður voru þannig aö viö gátum ekki notaö gaddaskó, urö- um aö stökkva á flatbotna skóm, en af þeim sökum er mun erfiðara aö framkvæma aðhlaupiö og eöli- leg fráspyrna næst ekki,“ sagöi Siguröur. Af þessu er Ijóst aö aöstæður hafi ekki veriö eins og bezt verður á kosiö, og því vart viö ööru aö búast en Siguröur eigi eftir aö gera enn betur. Eins og sagt hefur veriö frá í Mbl. hefur ólympíunefnd ís- lands ákveöiö aö Siguröur veröi að gera enn betur en Alþjóöafrjáls- íþróttasambandiö (IAAF) krefst til þess aö eiga möguleika á aö veröa valinn til þátttöku í Ólympíuleikun- um í Los Angeles, eöa stökkva 5,45 metra. Lágmark IAAF er 5,35 metrar. — ágás. Southampton vann 5—1 Southampton lék á heimavelli sínum í gærkvöldi gegn Sheff. Wed. í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar og vann stórsigur, 5—1. South- ampton er því komið í fjög- urra liða úrslit keppninnar. ÚRSLITIN í ensku 1. deildinni í knattspyrnu uröu þessi: Birmingham — Luton 1—1 Everton — Leicester 1—1 Watford — Sunderland 2—1 tvær mínútur voru liönar af síöari hálfleik hafði Valur örugga forystu, 42—27, og allt útlit fyrir öruggan sigur Valsmanna. Um miöjan síðari hálfleik var enn 12 stiga munur, 52—40. Þá tóku Njarövíkingar mjög góöan sprett og tókst að minnka muninn niður sex stig, 47—53. Sá stigamunur hélst svo til óbreyttur þar til tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þá tókst Njarðvíkingum aö minnka muninn niöur í 53—57. Og þegar ein og hálf mínúta var eftir var staöan oröinn 55—57, og allt gat gerst. Á þessum leikkafla fóru leikmenn Njarövikur aö hitta betur, sér í lagi úr vítaköstunum, og leikmenn UMFN böröust af miklum krafti og gáfust aldrei upp. Valsmenn náöu fjögurra stiga forskoti aftur, 59—55, en þá geröi Njarðvík 4 stig úr vítum án þess aö Valur svaraöi. Þaö var Ingimar Jónsson sem EINAR Vilhjálmsson spjótkastari úr UMSB hóf keppnistímabilið meö glæslbrag er hann kastaöi 85,78 metra á frjálsíþróttamóti í Los Angeles um helgina. í leiöinni bar hann sigurorð af heimsmets- UMFN—Valur 61:59 skoraöi af öryggi úr vítaskotum sínum. Staöan var nú orðin 59—59 og 37 sekúndur eftir og Valsmenn missa boltann frá sér í uppkast og upp úr því náöu Njarövíkingar boltanum og Sturla skoraöi í lokin og tryggöi sigur á síöasta augnabl- iki, mátti ekki tæpara standa. Gífurlegur hraöi var í leik beggja liöa, sérstaklega í siðari hálfleikn- um. Má segja aö liðin hafi varla ráöiö viö hraöann. Þó gekk Njarö- víkingum betur í þessum mikla hraöa og geröu færri villur. Bestu leikmenn UMFN voru Gunnar hafanum í greininni, Bandaríkja- manninum Tom Petranoff, sem kastaði 80,50 metra. Einar sigraöi aö sjálfsögóu á mótinu og Petranoff varö í ööru sæti, en báöir kepptu nú i fyrsta Þorvaröarson sem lék afskaplega vel, hann skoraöi 16 stig í síðari hálfleiknum en 21 stig í leiknum. Þá átti Sturla góöan leik i síöari hálfleik. Hreiðar Hreiöarsson lék vel þann stutta tíma sem hann var inná en hann meiddist. Hjá Val átti Kristján Ágústsson bestan leik, en hann varö að fara út af meö fimm villur þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Leifur Gústafsson var líka sterkur en hann eins og Kristján þurfti aö fara út af meö fimm villur í lokin. Jón Steingrímsson, Tómas Holton og Torfi stóöu líka allir vel fyrir sínu. Stig UMFN: Gunnar Þorvaröars- on 21, Sturla Örlygsson 16,lngimar Jónsson 8, ísak Tómasson 7, Ást- þór Ingason 4, Árni Lárusson 4, Hreiðar Hreiöarsson 1. Valur: Leif- ur Gústafsson 11, Jón Stein- grímsson 10, Torfi Magnússon 10, Kristján Ágústsson 8, Jóhannes sinn utanhúss á þessu ári. Petr anoff setti heimsmet í spjótkasti í fyrra, kastaði rúma 99 metra, og Einar náði þá níunda bezta ár- angri í veröldinni. Þaö er sannarlega skemmtileg byrjun á keppnistímabilinu aö Ein- ar skuli leggja heimsmetshafann i spjótkasti aö velli, og þaö í sjálfri ólympíuborginni. Bandaríkjamenn binda miklar vonir viö Petranoff á Ólympíuleikunum í sumar, og því er gaumgæfilega meö honum fylgst vestra. Af þeim sökum má búast viö aö hróöur Einars hafi borizt víöar meö þessum sigri hans. Meö þessum árangri sínum hef- ur Einar sigrast á lágmarki því sem ólympiunefnd islands hefur sett fyrir þátttöku í Ólympíuleikunum í Los Angeles, sá fyrsti sem þaö gerir á þessu ári. Lágmarkiö er 83 metrar, en lágmark Alþjóöafrjáls- íþróttasambandsins (IAAF) 82 metrar. Siguröur Einarsson Á kastaöi spjóti um helgina 82,76 metra, eöa lengra en lágmark IAAF, og því • Kristján Ágústsson lék vel fyrir Val í gærkvöldi. Magnússon 8, Tómas Holton 8, Einar Ólafsson 4. Dómarar voru þeir Siguröur Val- ur Halldórsson og Gunnar Val- geirsson og komust þeir vel frá dómgæslu sinni, en þetta var erf- iöur leikur að dæma vegna hraöa. Liöin leika aftur i Seljaskóla á fimmtudagskvöldið kl. 20.30. Tak- ist Njarðvíkingum að sigra i þeim leik eru þeir orönir íslands- meistarar. ÓT/ÞR. gætu Islendingar í raun sent tvo keppendur í spjótkastiö, en ól. nefnd íslands hefur sett strangara lágmark, og því veröur Siguröur aö gera enn betur til aö veröa valinn til þátttöku í Ól. i sumar. — ágás. • Einar Vilhjálmsson er í mjög góðri æfingu um þessar mundir og lét sig ekki muna um að sigra heimsmethafann í keppni um síö- ustu helgi. • Siguröur Einarsson, spjótkastari, er í mikilli framför og um síöustu helgi kastaöi hann 82,76 metra á móti í Bandaríkjunum. Bætti hann árangur sinn um heila þrjá metra. Má mikið vera ef Siguröur nær ekki aö kasta vel yfir 83 metra áöur en langt um líöur og þar meö olympíu- lágmarkinu. Þaö er margt sem bendir til þess aö Island komi til meö að eiga tvo keppendur í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar. Morgunblaöiö/Skapti Hallgrímsson. Morgunblaötö/Þórarmn Ragnartson. Getrauna- spá MBL. C 3 I 5 s i ». f 3 </> f CL >s <0 Sunday Expr.ss ! * l ö • I * • ! »N f 3 „ca SAMTALS Everton — Liverpool 1 Arsenal — Wolves X 1 1 1 1 1 5 1 0 Coventry — Tottenham 2 1 2 X 2 1 2 2 2 Ipswich — Watford 1 2 X 2 2 2 1 1 4 Luton — Leicester X 2 X 2 X 1 1 3 2 Nott. Forest — Man. Utd. X 2 1 X X X 1 4 1 QPR — Southamtpon 1 1 X 2 2 1 3 1 2 Sunderland — Aston Villa 1 1 X 1 1 4 1 0 WBA — Stoke 2 1 1 1 X X 3 2 1 Blackburn — Carlisle 1 1 2 1 X 1 4 1 1 Portsmouth — C. Palace 1 1 1 1 1 X 5 1 0 Shrewsbury — Newcastie 2 X 2 2 2 X 0 2 4 íþróttir á bls. 46-47-63-64-65-66 Einar sigraði sjálfan heimsmethafann Kastaði 85,78 í Los Angeles

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.