Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984 EINKA REKSTUR- OPINBER REKSTUR? Stjórnunarfélag íslands bodar til rádstefnu um ofangreint efni, 9. maí 1984 í Súlnasal Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um efnið. Skráning fer fram á skrifstofu Stjórnunarfélagsins í síma 8 29 30. DAGSKRÁ 11.45 Skráning þátttakenda. 12.00 Setningarávarp: SIGURÐUR R. HELGASON, formaður Stjórnunarfélags Islands. Einkarekstur - Opinber rekstur. GEIR H. HAARDE, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hádegisverður. 13.30 Hver yrðu áhrif þess, að ríkisrekstur færi í auknum mæli í hendur einkaaðila? PRÖSTUR ÓLAFSSON, framkvæmdastjóri Dagsbrúnar. VILHJÁLMUR EGILSSON, hagfræðingur VSl. 14.10 Niðurstöður skoðanakönnunar, sem framkvæmd var í apríl s.l., um afstöðu fólks til opinberar þjónustu. ÓLAFUR HARALDSSON, framkvæmdastjóri Hagvangs. 14.30 Reynsla Neytendasamtakanna af annars vegar einkafyrirtækjum og hins vegar rí kisfy rir tækj um. JÓN MAGNÚSSON, formaður Neytendasamtakanna. 14.50 Afstaða starfsmanna ríkis- og sveitarfé- laga til keríisbreytinga og flutnings at- vinnutækifæra til einkarekstursins. BJÖRN ARNÓRSSON, hagfræðingur BSRB. 15.10 Kaffihlé. 15.30 Umfang sveitarfélaga í rekstri fyrirtækja; hver er heppilegust samsetning og hlut- verk sveitarfélaga í þessu efni? DAVlÐ ODDSSON, borgarstjóri í Reykjavík. 15.50 Hverju þjónar sala ríkisfyrirtækja; hvern- ig er hægt að tryggja borgaranum full- nægjandi þjónustu, fyrir lágmarkskostnað? INGI R. HELGASON, forstjóri Brunabótafélags Islands. HÖRÐUR SIGURGESTSSON, forstjóri Eimskips. 16.30 Fallborðsumræður. Stjórnandi umræðna: ÞÓRÐUR FRIÐJÓNSSON, efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar. m STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS flMI8293023 Seglbrettasigling á Seltjarnaraesi Þessir vösku sveinar létu rokið á laugardaginn ekki aftra sér frá því að bregða sér á seglbretti, en sú íþrótt er tiltölulega ný af nálinni hér á landi. Ekki kunnum við nánari deili á þeim félögum, en myndina tók Ijósmyndari Morgun- blaðsins, Ólafur K. Magnússon, úti á Seltjarnarnesi og birtum við hana svona rétt til að minna okkur á, að það er ýmislegt h*gt að gera sér til dundurs þótt svolítið næði um skerið. RAFTÆKJADEILD HEKIA HF LAUGAVEGI 170 172 SÍMAR 11687 ■ 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.