Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 SILKWOOD Frumsynd samtimis í Reykjavík og London. Splunkuný heimsfræg stór- mynd sem útnefnd var til fimm óskarsverölauna fyrir nokkr- um dögum. Cher fékk Gold- en-Globe verölaunin. Myndin sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeou Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Ruatel. Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkao vero. SALUR 2 HEIÐURS- KONSÚLLINN (The Honorary Consul) Spkunkuný og margumtöluð stórmynd meö úrvalsleikurum. Michael Caine sem konsúllinn og Richard Gere sem læknir- inn hafa fengiö lofsamlega dóma fyrir túlkun sína í þess- um hlutverkum, enda samleik- ur þeirra frábær. Aöalhlutverk: Michael Cane og Richard Gere. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ara. Hækkað verð. SALUR3 STORMYNDIN Maraþon maðurmn (Marathon Man) Athri er Þegar svo margir frábærir kvikmyndagerðarmenn og leik- arar teiöa saman hesta sina i einni mynd getur útkoman ekki orðiö önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur larið sigur- för um allan heim, enda meö betrí myndum sem gerðar hafa verið. Aöalhlverk: Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SALUR4 Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum. med eöa án raf-, Bensín- eða Diesel- mótórs. rffiCScsí) Vesturgötu 16, Sími 14680. vrsíu tveirþátttakendurnirí keppninni um titlana Stjarna Hollywood, FÆtrúi ungu kynslóðarinnar og Sólarstjarna Urvals 1984 verða kynntir í HOLUWOOD tkvolu Kynnifkvöldáns er Pill g /g / Pörs/ein0o?$/ MódetiamtöJjtÍn sýna^ sumarttíkuna 0ú Fuitt af nýjum jfídes- myndum og video*' myndum<frá Stjomu- ferðjtm Héllywaod, Vik- unnar og Úrvats til IMia Tískusynirig íkvöldkl 21.30 Æ Sumartízkan 1984 Módelsamtökin sýna danskar kápur frá Her- luf Nilsen, Verzl. Olympía, Laugavegi 26 og Olympía Glæsibæ og herraföt frá Herra- ríkinu og Herrarikinu Glæsibæ. HÓTEL ESJU Sumardvöl fyrir fatlaða Á vegum svaeöisstjórnar Noröurlands vestra veröur á komandi sumri rekiö sumardvalarheimili fyrir fatlaöa aö Egilsá í Skagafiröi. Um er að ræöa tvö tímabil: 1. 3.—16. júní einkum ætlao einstaklingum innan tvítugs. 2. 20. júní — 3. júlí, einkum fyrir einstaklinga sem komnir eru yfir tvítugt. Tekiö skal fram aö þessi aldursskipting er ekki bind- andi. Þátttökugjald fyrir einstakling hvort tímabil er kr. 2000. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsóknir sendist formanni svæöisstjórnar: Páli Dagbjartssyni, Varmahlíö, Skagafiröi. Svæöisstjórn Norðurlands vestra. "GOLDFINGER" Jamea Bond er hér i toppformi Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hækkað verð. Bonnuð börnum innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.