Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 Jföa&arinn i SevÚta Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Síöuasta sýningarhelgí. Mlöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. RMARHÓLL VEITINfíAHÍS Á horni Hvr fisgölu og lngúlfrsirerhs 'Borðapamanir s. ISSJJ Sími 50249 Hrafninn fflýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Sjáið þessa frábæru íslensku mynd. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. LEiKFElAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 BROS UR DJUPINU 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. laugardag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Stranglega bannaö börnum. GÍSL Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. FJÖREGGIÐ eftir: Svein Einarsson. Lýsing: Daníel Williamsson. Leikmynd: Steinþór Sigurösson. Leikstjórn: Haukur J. Gunn- arsson. Frumsýn. miðvikudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. ,Æ\ VISA X'IÍIN;M>M>T,\\klNN f1 / FIT7 KORT INNANLANDS \f V OG UTAN TÓNABÍÓ Slmi31182 frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti folinn snýr aftur (The Black Stalllon Returns) 1 n>. Þeir koma um miöja nótt til aó stela Svarta folanum. og þá hefst eltinga- leikur sem ber Alec um viöa veröld i leit aö hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á sióasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævlntýri. Lelk- stjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Framleiöandi: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5.05, 7.10 og 9.10. Sýnd í 4ra rása Slaracope Stereo. 18936 A-salur Frumsýnir Páskamyndina EOUCATING RITA r Ný ensk gamanmynd sem beöiö hef- ur veriö eftir. Aöalhlutverk er í hönd- um þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæöi voru útnefnd tll Óskarsverölauna fyrlr stórkostlegan leik f þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe-verölaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Leik- stjóri er Lesris Gilbert sem m.a. hef- ur leikstýrt þremur „James Bond" myndum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. B-salur Hanky Panky Bráóskemmtileg og spennandi amerisk gamanmynd meö Gene Wilder og Gilda Radner. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heimkoma hermannsins Skemmtileg, tjörug og mjog d|oi i ný ensk litmynd um hana Fionu sem elskar hió Ijúfa líf, og er sifellt i leit aö nýjum ævintýrum. Aöalhlutverk leik- ur hin fræga enska kynbomba Fiona Richmond, ásamt Anthony Steel og Victor Spinetti. íslenskur texti. Bónnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Myndin sem beöiö hefur veriö eftir. Allir muna eftir Saturday Nlght Fever, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Þaö má fullyröa aö samstarf þelrra John Travolta og Silvester Stallone takist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. EXK dolbvstefídI Leikstjóri: Silvester Stallone. Aöai- hlutverk: John Travolta, Cynthia Rhodes og Fiona Huges. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Tónleikar kl. 20.30. ^IP ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR föstudag kl. 20 uppselt. laugardag kl. 20 uppselt. þriöjudag kl. 20. AMMA ÞÓ sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI sunnudag kl. 20. Næst síóasta sinn. Litla sviðið: TÓMASARKVÖLD meö Ijóðum og söngvum í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. islenaka stórmyndln byggð á sam-’ netndrt skáldaðgu HaDdórs Laxrtess. Leikstjóri: Þorsteinn Jönsaon. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Slgurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónína Ólafsdótt- ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Hannes Ottósson, Sig- urður Sigurjónsson. Fyrsta íslenska kvikmyndin, sem val- in er á hátiöina i Cannes, virtustu kvikmyndahátiö heimsins. ÖDÍ dolbysteríoI Sýnd kl. 5, 7 og 9. i kvöld kl. 8.30 ^20 umferðir óhorn Aðalvinningur að verðmœti kr.15.000.-. Heildarverðmœti vinninga kr.37.000,- TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S 20010 Hebahekiur vió heilsunni Nýtt námskeið að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvlsvar eða Ijórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leikíimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvfld - Katíi - L. Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auöbrekku 14, Kópavogi. uími 11544, Páskamynd 1984: STRÍÐSLEIKIR WarGames Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriöju heims- styrjöldina óvart af staö?? Ögnþrungin en jafnframt dásamleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er aó líkja viö E.T. Dasamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni) Aöalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Ba- dham. Kvíkmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist Arthur B. Rubínstein. Sýnd I □niuoœTsiÆl og Panavisíon. Hækkaó veró. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Páskamyndin 1984 Scarface jWXtrCEDBY MAKIWMM WHITTEN BY DIRECTED BY EWMDflMIA 1 Ný bandarisk stórmynd sem hlotiö hefur frábæra aösókn hvarvetna sem hún hefur veriö sýnd. Voriö 1980 var höfnln í Mariel á Kúbu opnuö og þúsundir fengu aö fara til Bandaríkjanna. Þeir voru aö leita aö hinum ameriska draumi. Elnn þeirra fann hann í sólinni á Miami — auö, áhrif og ástríöur, sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurinn mun minnast hans meö ööru nafni Scarface — mannsins meö öriö. Aöalhlutverk Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaó varó. Sýningartími með hléi 3 tfmar og 5 mínútur. Bönnuó yngri an 18 ára. Nafnekirteini. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Vegna ráðstefnuhalds Hótels Loftleiða falla niður sýningar 3.—10. maí. Næstu sýningar: Undir teppinu hennar ömmu Föstudag 11. maí kl. 21.00. Sunnudag 13. maí kl. 17.30. Hrifandi og mjög vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd. Byggó á sögu eftir Rebecca West, um hermanninn sem kemur heim úr stríóinu — minnislaus Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan BatPi. Leikstjórl Alan Bridges. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -^§hog Sþrenghlægileg og spennandi lit- mynd. meö „Jaröýtunni" Bud Spencer i aöalhlutverki. fslenskur tsxti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. un Spennandi og sérlega vel gerö kvikmynd byggö á sögu James Ciavells. Leikstj.: Jerry London. Aöalhlutv: Richard Camberlain og Toshiro Mifune. Bönnuö innsn 12 ára. Sýnd kl. 9.10. Ný kvikmynd byggö á hinni ævintýralegu og átakanlegu örlagasögu Martin Gray. ein- hverri vinsælustu bók, sem út hefur komið á islensku. Meó Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 3.15, 0.15 og 9.15. Hækksó verð. Fáar sýningar eftir. Frances Leikkonan Jessica Lsnge var tilnefnd fil Oskarsverðlauna 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik i annarri mynd, Tootsy. önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldiö fræga og Kim Stanley. Leikstjóri: Grseme Clifford. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaó verð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.