Morgunblaðið - 04.05.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1984 Bolungarvík, 2. maí. UM SIÐUSTU helgi var háð hér í Bol- ungarvík úrslitakeppni í skólaskákmót inu svonefnda. Teflt var í sal ráðhúss- ins. Fréttaritari Mbl. spurði Sigurberg Elentínusson, nefndarmann í skóla- skáknefnd, um tilhögun þessarar keppni. Hann sagði að byrjað væri að tefla í skólum landsins í janúar þar sem teflt væri í tveimur flokk- um, yngri flokki, sem skipaður væri nemendum í 1. til 6. bekk, og eldri flokki, sem skipaður væri nemendum úr 7. til 9. bekk. Sigurvegarar úr hverjum skóla keppa síðan á svokölluðum sýslu- mótum sem háð væru í hverri sýslu og öllum kaupstöðum landsins. Úr sýslumótunum fara síðan tveir úr hverjum flokki og keppa á kjördæm- ismótum. Það eru síðan sigurvegar- arnir úr kjördæmismótunum sem kepptu tii úrslita. Úrslitamótið hér í Bolungarvík §M 1m mJMBWI. Jtm M Keppendur og starfsmenn mótsins fyrir utan ráðhúsið í Bolungarvík. Úrslitakeppni skólaskák- mótsins háð í Bolungarvík stóð frá föstudegi til sunnudag. Skákstjóri var hinn góðkunni Albert Sigurðsson frá Akureyri. Skáknefnd UMFB sá fyrir búnaði og veitingum meðan á mótinu stóð og bæjarstjórn Bolungarvíkur bauð keppendum og starfsfólki til hádegisverðar á sunnudeginum. Sigurvegari í yngri flokki varð Hannes Hlífar Stefánsson, úr Fella- skóla í Reykjavík. I öðru sæti varð Birgir Orn Birgisson, Borgarnesi. I þriðja sæti Þröstur Arnason, Selja- skóla, Reykjavík, og í fjórða sæti Magnús Pálmi Örnólfsson, Bolung- arvík. í eldri flokki varð sigurvegari Davíð Ólafsson, Hólabrekkuskóla, Reykjavík,! öðru sæti Þröstur Þór- hallsson, Hvassaleitisskóla, Reykja- vík, f þriðja sæti Karl Olgeir Garð- arsson, Flúðaskóla, og í fjórða sæti Páll Ágúst Jónsson, Siglufirði. Mjög hörð keppni varð um þriðja sætið í báðum flokkum. Verðlaunasjóður Landsbanka ís- lands, sem stofnaður var til stuðn- ings ungum skákmönnum, stendur straum af kostnaði við verðlaun og ferðir keppenda. Haraldur Val- steinsson, útibússtjóri Landsbank- ans á ísafirði, afhenti keppendum sigurlaunin í mótslok. — Gunnar Hlíðarbyggð GB: Endaraöhús sem er hæö og kjallari undir hluta. Skiptist í stofu, boröstofu, 4 sv.herb., eldhús, baö, gestasn. o.fl. í kjallara föndurherb., sauna, geymsla og bílskúr. Mjög vandaö og fallegt hús á góöum stað. Verö 3,8 millj. Ákv. sala. 28nnn húseignir VElTUSUNOd O ClflD SlMiae444 DC wIUs DinM Árnmon, ISgg. Imt. jjW ÖrnAHur ÖrnMfmon. •öluslj. tmm 26933 íbúð er örvggi 26933 Holtsbúð — Garðabæ Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt einbýlishús 240 fm á tveimur hæöum. Á neöri hæö er auk bílskúrs, 2 svefnherb., sjónvarpshol, þvottahús og geymslur. A efri hæö eru 4 svefnherb., baöherb., tvær stofur, eldhús og skáli. Þessi eign er í algjörum sérflokki. Allur frágangur einstaklega vandaöur. Gróöurhús á fullgerðri lóö. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Einkasala. í þessari viku bjóðum við sælkerunum Þú getur valið úr 17 frábærum heilagfiskiréttum í Grillinu næstu daga frá kl. 12:00 - 14:30. Við tökum tvö gómsæt dæmi: Fiskisupa Heilagfíski Banyulstenque, pönnusteikt, með möndlum, rækjum, rúsínum, madeira, brúnuðu smjöri, soðnum kartöflum, brauði og agúrkusalati. Fiskisúpa Heilagfíski Taichae au gratin, hvítvínssoðið, með rækjum, sveppum, brauði og agúrkusalati, gratínerað fleurons. Verð kr. 320,- GrilliðK SiMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Einstaklingsíbúð við Hátún í háhýsi litil en vel meö farin. Laus fljótlega. Lyfta. Skuldlaus eign. Ennfremur einstaklingsíbúðir við: Hraunbæ, Karlagötu og Seljaland. Bjóðum ennfremur til sölu Ibúöir, hæöir og einbýlishús. Nýgerð söluskrá alla daga. Ný söluskrá heimsend. Hamraborg — Fannborg Kóp. Þurfum aö útvega 4ra herb. íbúð. Stór 3ja herb. íbúö kemur til greina. í háhýsi við Ljósheima eða Sólheima Góö 3ja herb. íbúö óskast í lyftuhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. sérhæö í Túnunum meö stækkunarmöguleika. Einbýlishús óskast í Smáíbúðahverfi Bæöi hús um 100—130 fm og ennfremur húseign með aukaíbúö. Mikil útb. Einbýlishús í Vogum, Heimum eða Sundum óskast fyrir traustan kaupanda. Eignaskipti möguleg. í Hlíðahverfi eða nágrenni Fjársterkur aöili óskar eftir góöri sérhæö eöa einbýli Ennfremur óskast tvíbýlishús á pessu svæði. Verslunarhúsnæði eða rúmgóð verslunarlóð óskast til kaups. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Furugerði — sérhæð með bílskúr Til sölu 6 herb. efri sérhaeö ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi viö Furugerði. Góðar geymslur. Stórar svalir. Mjög fallegt, vel staösett hús. Einkasala. Seláshverfi — í smíðum — 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. lúxusíbúöir í smíöum viö Reykás. Þvottaherb. í hverri íbúð. íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. með fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt. /des. ’84. Teikn. á skrifst. Fast verö. Seláshverfi — raðhús — í smíðum Höfum til sölu nokkur raöhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin aö utan með gleri og öllum útihuröum. Afh. í okt. /nóv. '84. Teikn. á skrifst. Fast verö. Góöur staöur. Hafnarfjörður — Laufvangur Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýli viö Laufvang. Mjög góð íbúð á góöum stað. Stórar suöursvalir. Verslunarhúsnæði Höfum til sölu rúmgott verslunarfyrirtæki (2x160 fm) miðsvæðis í Hlíöunum. Hentugt fyrir matvöruverslun eöa skylda starfsemi. Góðar frystigeymslur í kjallara. Teikningar á skrifstofunni. EíanahÖUÍn Fastei9na- og skipasala _ Skúli Ólafsson ■ «?3 Hilmar Victorsson viöskiptafr. HverfisgötuTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.