Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 6
^6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 ARNAD HEILLA í DAG er laugardagur 5. maí sem er 126. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.47 og síodegisflóo kl. 21.11. Sólarupprás í Rvík ki. 04.45 og sólarlag kl. 22.06. Sólin er í hadegis- stao kl. 13.24 og tungliö i suöri kl. 18.15. (Almanak Háskóla íslands.) Engill Drottins setur vðrð kringum þá er óttast hann, og frelsar þá. (Sálm. 34,7.) KROSSGATA 2"-----|3" ------w------MM a 9 )0 ¦ 11 ¦ 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: — I víljuga, 5 sjóða, 6 sprunga, 7 tónn, 8 ýlfrar, 11 bókstaf- ur, 12 hið, 14 elska, 16 blautrar. LÓÐKÉTT: — I 40 ara, 2 er sofandi. 3 fæða, 4 er meinilla vio. 7 burtu, 9 minnka, 10 va-llar, 13 horuo, 15 ein- kennisstafir. LAUSN SÍOUSTU KRfXSSGÁTlJ: LÁRÉTT: 1 lyddur, 5 öí, 6 naglar, 9 dug, 10 ur, II sl., 12 ima, 13 einn, 15 ern, I7sóminn. LÓÐRÉTT: - I landssels, 2 dogg, 3 díl, 4 rorrar, 7 auli, 8 aum. 12 árni, 14 nem, 16 nn. Qfkára afmæli. A mánu- Ol/ daginn kemur, 7. þ.m., verður Jónína Ólafsdóttir frá Þóreyjarnúpi áttræð. Hún og eiginmaður hennar, Gísli Jak- obsson, dvelja nú á öldrunar- deild Sjúkrahúss Hvamms- tanga. Á morgun, sunnudag- inn 6. maí, verður Jónína á heimili dóttur sinnar, á Hvammstangabraut 29, og tekur þar á móti gestum eftir kl. 15. Opinber rannsókn á búvöruverðinu AUt bendir nu til þess að verölagning landbúnaðarafurða yfirleitt verði rannsokuð opinberlega hjá Verðlags- stofnun. Arekstrar ráðherra og fleih út /*/\ára afmæli. 1 dag, 5. O" maí, er sextugur Pétur Hannesson deildarstjóri hreinsunardeildar Reykjavík- urborgar, Giljalandi 12 hér í baer, fyrrum formaður Mál- fundafélagsins Óðins. Hann og kona hans, Guðrún Árnadótt- ir, taka á móti gestum í félags- heimili Skagfirðingafélagsins í Síðumúla 35, í dag milli kl. 16 ogl9. /*r|ára afmæli. í dag, 5. O" maí, er sextugur Olafur Olafsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli, en því hefur hann stjórnað í tæplega tvo áratugi. Hann og kona hans, Rannveig Ósmann, ætla að taka á móti gestum sínum í félagsheimil- inu Hvoli í dag milli kl. 14 og 18. Þetta er bara ekki hægt, Matthías, það er orðið billegra að skreppa til Parísar um helgar!! HJÓNABAND. í dag, laugar- dag, verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Anna Björnsdóttir og Róbert Agnarsson. Heimili þeirra er í Reykjahlíð við Mývatn. Brúð- urin var fyrsta fermingar- barnið í Bústaðakirkju eftir vígslu hennar árið 1971. Sr. Ólafur Skúlason gefur brúð- hjónin saman. FRÉTTIR NORÐLÆG vindátt befur tek- ið öll völd i landinu og var við- ast hvar dilítið næturfrost í fyrrinótt. Á láglendi fór það pó hvergi niður fyrir 4 stig. Frostið varð 2 stig hér í Reykjavík, en i Horni og Nautabúi í Skagafirði mældist það 4 stig. í veður- spánni í gærmorgun var ekki gert ráð fyrir öðru en að áfram- hald yrði i norðanittinni og yrði kalt í veðri. Uppi i hilend- inu hafði frostið orðið 5—8 stig í fyrrinótt. Mest úrkoma um nóttina mældist norður i Siglu- nesi, 8 millim. Þess var getið að í fyrradag hefði sólin skinið í Rvfk í 10 mín. Iliminn var heiðskír í gærmorgun við sólar- upprás. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn 3 stig hér í bænum, en lítilshittar frost nyrðra. Snemma í gærmorgun var eins stigs frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til spilakvölds á þriðju- dagskvöldið kemur í félags- heimili bæjarins og verður byrjað að spila kl. 20.30. FLÓAMARKAÐUR og köku- sala Kvenfél. Karlakórs Reykjavíkur, sem er haldinn árlega, er í dag, laugardag, í félagsheimili kórsins við Freyjugötu 14a og hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI_________ f FYRRAKVÖLD lagði Mína- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og Rangi lagði einnig af stað til útlanda en Suðurland fór á ströndina. í gær kom Skafta- fell frá útlöndum. Togarinn Vigri var væntanlegur úr söluferð til útlanda. Þá var Stuðlafoss væntanlegur af ströndinni og Skaftafell átti að leggja af stað til útlanda. Kyndill kom úr ferð á strönd- ina og fór samdægurs aftur á ströndina. KvöM-, nastur- og h«lg«rþjónu«ta apotekanna i Reykja- vik dagana 4. maí til 10. mai, aö báðum dögum meötöld- um, er i Haalaitit Apóteki. Auk þess er V«»turba>jar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. La>kna*tofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapítalan* alla virka daga kl. 20—21 og a laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En »ly»a- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudógum tll klukkan 8 árd. Á manu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onatmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags í*land» i Heilsuverndar- stööinni við Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hatnarfjoröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 manudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apðtek er opið til kl. 18.30.Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi 'laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldí i heimahúsum eöa oröíö fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandaméliö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Sknfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-»amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraraogjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir loreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjuundingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22 30—23 15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðað er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eða 21,74 metrar. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Satng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landtpítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakot«»pítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Foatvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild. Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fateingarhmmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp»»pítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kðpavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífil»»taða«pítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana a veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagn»veit«n biianavakt 18230. SÖFN Land«bóka*afn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Haskótabokasafn: Aðalbyggingu Háskola Islands Opiö mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Útibú: Upptýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þióominjasafnið: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaufn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbokatafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—30. apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað |uli. SÉRUTLAN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 63780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3|a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðlr víðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1 'h mánuð að sumrinu og er það augiýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsatn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgríms»afn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmynda»atn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðn««onar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhusið lokaö. Húa Jðna Sigurdssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval»»taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opið mán— föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufratðistofa Kópavoga: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Heykjavik simi 10000. Akureyri simi S6-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BretðholM: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. VMturbssjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmarlaug f MMfalfMvalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7_9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kðpavoga er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga M. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Böðin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.