Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 39 fclk í fréttum + Sól og blíða hefur rerid í Englandi að undanfornu og hún Jannie reit heldur ekkert betra en láta fara rel um sig í hengikojunni hæfilega mikíð klædd. Jannie hefur unnið sem Ijósmyndafyrirsæta en er ekki riss um, að sú rinna endist til eilífðarnóns. Hún segir, að það geri þó ekkert til þrí að þá fái hún betri tíma til að sinna stóru ástinni í IiTi sínu, enskum fjárhundi að nafni Bonnie. Umhyggjusamur pabbi + Eftir að Mike Landon, pabbinn í Húsinu á sléttunni, varð alvöru- pabbi, fer hann ekki fetið án dótt- urinnar Jennifer og Cindy, kon- unnar sinnar, sem er aðeins 24 ára gömul en Mike sjálfur 47. „Ég dýrka dóttur mína,“ segir Mike. „Cindy segir, að Jennifer sé lík mér en mér finnst hún líkjast mest Cindy, með stóru, bláu augun hennar og ljósa hárið." Jennifer er raunar ekki fyrsta barnið hans Mikes. Hann á fjögur önnur og hljóp frá þeim og móður þeirra fyrir rúmu ári til að giftast Cindy. COSPER — Þetta er hræðilegt, læknir. Maðurinn minn heldur því fram að hann sé hestur. Bróður Díönu dreymir um vín og villtar meyjar + Díana prinsessa á sér bróður sem heitir Charles Althorp, sem er 19 ára gamall og leggur stund á nám við Oxford-háskóla. Al- thorp vísigreifi er þó ekki þekkt- ur fyrir góðan námsárangur heldur er hann mikill gleðimaður og hefur unnið sér það til frægð- ar að vera kastað út af flestum finustu veitingastöðunum í London fyrir ölvun. Althorp kom nú nýlega fram í sjónvarpsþættinum „Aðeins fyrir karlmenn“ og var spurður þar spjörunum úr af blaðakonunni Paula Yates, sem er gift rokk- stjörnunni Bob Geldorff. M.a. spurði hún hann um vinkonur hans og framtíðardrauma. „Mig langar til að opna veit- ingahús þegar ég hef lokið við Oxford og er að hugsa um að fara á námskeið i matargerð til að vera öllum hnútum kunnugur bæði í eldhúsinu og annars stað- ar,“ sagði Althorp, sem talaði einnig um kvennamál sín. „Ég er óður í kvenfólk og er alltaf ástfanginn af einhverri. Hins vegar leiðist mér að vera of lengi með sömu stúikunni. Þegar ég er einn dreymir mig um stúlk- una en þegar hún er hjá mér dreymir mig um heilan hóp af villtum meyjum og nóg af víni.“ Charles Althorp komst nú ný- lega á forsíður dagblaðanna i Englandi en þá hafði hann verið heila nótt á einhverjum alræmd- asta kynvillingabar í London. „Ég var þar með skólafélaga mínum og við vildum bara for- vitnast. Þó ekki um of,“ segir Al- thorp Díönubróðir. Öllum þeim sem sýndu mér vináttuvott á 75 ára afmæli mínu, þakka ég afheilum hug. Oddur Ólafsson Hjartanlegar þakkir til fjölskyldu minnar, vanda- manna og vina sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um og kveðjum á 75 ára afmæli mínu 13. apríl sl. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Kristín Elíasdóttir, Háaleitishraut 37. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Skúlagata Hátún II Miötún • Hátún III Laugavegur frá 101 —171 Samtún flllt á baðið Islensk framleiðsla Baöinnréttingar er okkar sérgrein. Látiö okkur hanna baöherbergiö yöur aö kostnaðarlausu. Komum heim. Bjóðum einnig uppá hreinlætistæki, flísar og marmara á gólf. Búgarður Smiöjuvegi 32, sími 79800. Opið laugardag og sunnudag kl. 14—17, virka daga kl. 13—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.