Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Hveragerðishreppur óskar aö ráöa vélamann í framtíöarstarf. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi í meö- ferö vinnuvéla. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf skal skila fyrir 9. maí nk. til undirritaos. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 99-4651 (um helgina), eoa í síma 99- 4140. Sveitastjórinn í Hverageröi Matreiðslumaður Okkur vantar matreiöslumann til afleysinga í sumar. Upplýsingar í síma 99-1356. Fossnesti hf., Selfossi. Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann í bókhaldsdeild nú þegar. Starfssviö: Innsláttur á tölvu, merking fylgi- skjala og fl. Launakjör samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu sendist augld. Mbl. fyrir 10. maí nk. merkt: „Atvinna — 1249." Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks- höfn. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 99-3666 — 3876. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Blönduóss. Helstu kennslugreinar: • íþróttir • Hand- og myndmennt • Almenn kennsla Upplýsingar gefa formaður skólanefndar Katrín Ástvaldsdóttir í síma 95-4280 eoa skólastjóri í síma 95-4229 eöa 95-4114. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum í Sand- geröi næsta skólaár. Almenn kennsla — sérkennsla. Uppl. gefa skólastjóri í símum 92-7610 og 92-7436 og formaour skólanefndar í síma 92-7647. Skólanefnd. Atvinna Ungur maður óskast til útkeyrslu og lager- starfa. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 7. maí milli kl. 16 og 18. © valdimar Gíslason sf. Umboðs- og heildverslun. Skeifan 3. Símar 31385 — 30655. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráöa bifvélavirkja sem fyrst. Nýja-Bílaver hf., Stykkishólmi. Sími: 93-8113, 93-8440. lorn Vesturlands óskar að ráða starfsfólk við nýtt sambýli fyrir fjölfatlaða á Akranesi. Um er að ræða nokkr- ar stöður í vaktavinnu og við næturvörslu. Umsóknum skal skila til Málfríöar Þorkels- dóttur, Vallholti 15, 300 Akranesi, sem einnig veitir nánari uppl. í síma 93-2403. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. maí. Svæðisstjórn Vesturlands. Bókhald — Lítið fyrirtæki Tek að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki í heimavinnu. Sími 41846. Niðursuða — framleiðslustjóri Höfum verið beönir aö leita eftir framleiöslu- stjóra fyrir einn af viðskiptavinum okkar á norðurlandi. Aðeins maður meö tilskilin rétt- indi kemur til greina. Umsóknir sendist Braga Bergsveinssyni sem veitir nánari uppl. um starfiö. ) rekstrartækni sf. * Síðumúla 37 - Sími 85311 Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík Símavarsla Starfskraftur óskast til símaafgreiöslu. Vaktavinna. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 10. maí nk. merkt: „V — 1250". Atvinna óskast 26 ára bifvélavirki óskar eftir góöri atvinnu með haustinu. Margt kemur til greina. 24 ára stúlka óskar eftir hálfsdags skrifstofu- starfi. Er vön. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtud. 10.5. merkt: „Margt kemur til greina — 1868". Hljóðupptökumaður Hlust hf., óskar eftir að ráða góðan upptöku- mann í hlutastarf til að annast hljóðupptökur. Þeir sem áhuga hafa, sendi inn uppl. um nafn og símanúmer til Mbl. merkt: „D — 1358." Öllum umsóknum svaraö. Hlust hf. Skrifstofustarf Innheimtufulltrúi óskast strax til bæjarfóg- etaembættisins í Kópavogi. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. 13. launaflokki BSRB. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Verkstjórar — fisktæknar — fiskiðnaðarmenn Vanan verkstjóra vantar nú þegar hjá Hrað- frystihúsi Keflavíkur hf. Keflavík. Verksvið: Verkstjórn í snyrti- og pökkunarsal ásamt umsjón með nýtingar- og gæðaeftirliti. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-2095 og 92-3918. Hraöfrystihús Keflavíkur hf. Skólastjórar og kennarar Seyðisfjarðarskóli Staöa skólastjóra er laus til umsóknar. Við skólann er framhaldsdeild. Nýr grunnskóli er í byggingu. Nýr embættisbústaöur á staðn- um. Einnig eru lausar kennarastööur. Helstu kennslugreinar: Mynd- og hand- mennt, raungreinar, tungumál, kennsla yngri barna og sérkennsla. Uppl. veita formaöur skólanefndar Þórdís Bergsdóttir, sími 97-2291 og Þorvaldur Jó- hannsson skólastjóri sími 97-2293 og 97- 2172. Skólanefnd. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Borðstofuhusgögn Til sölu vegna flutnings mjög vönduö borð- stofuhúsgögn úr eik, innlögð með fallegum útskurði: Borð, skenkur, anréttuborð og 16 stólar. Mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 91-39141 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Til sölu fiskverkunarhús í Grindavík aö Hafnargötu 28. Kauptilboð óskast. Upplýsingar hjá undirrituðum í síma 92-8040. ____________Svavar Árnason, Grindavík. Jörö til sölu Tilboð óskast í jörðina Arnarholt í Biskups- tungum. Tilboð skilist fyrir 15. maí. Áskilinn réttur að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 99-6889. húsnæöi! boöi Verslunar & skrifstofu- húsnæöi v/Smiðjuveg til sölu Á 1. hæð 562 fm með góðum sýningarglugg- um. Á 2. hæð 202 fm skrifstofuhúsnæöi. Húsnæðið er fullfrágengiö að utan sem innan og vandaö í alla staði. Malbikuð bílastæði. Upplýsingar veittar í síma 72530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.