Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 47 Skipta þarf alveg um innstu hlaupabrautina — enn þarf að gera við tartan-brautina í Laugardal „ÞAÐ er alveg Ijóst og reynd- ar búiö aö ákveoa ao taka al- veg upp innsta hringinn á tartan-hlaupabrautinni á frjálsípróttavellinum í Laug- ardal. Brautin er illa farin og mikiö skemmd," sagöi Baldur Jónsson viö Mbl. vallarstjóri í spjalli „Þaö veröur töluvert verk aö skipta um innstu brautina og jafn- framt veröur að gera við hana á fleiri stöðum. En þessu lýkur von- andi áöur en stærstu frjálsíþrótta- • Karlalíð KR varð tem kunnugt er Islandsmeistan í liðakeppni í borðtennis níunda ánð í röð í vetur og má telja slikt frábæran árangur. Unglingalið félagsins náðu eínnig frébærum árangri — þau urðu í þremur efstu sætunum í flokkakeppni unglinga. Á myndinni eru þeir einstaklingar sem skipuöu liðin: Kjartan Briem og Valdimar Hannes- son í A-liðinu, og Eyþór Ragnarsson og Magnús Þorstéinsson úr B-lið- inu, Ragnar Arnason og Stefán Garöarsson úr C-liðinu. Reynir Georgsson úr C-liðinu er ekki á myndinni. • Islandsmeistarar í minnibolta í körfuknattleik, lið Ungmennafélags Njarðvíkur. Aftari röð frá vinstri: Haukur Ragnarsson, Friðrik Rúnars- son, Ævar Jónsson, Kristín Björnsdóttir, Magnús Þóröarson, Daníel Sveinsson, Gísli Einarsson, Sveinbjörn Gíslason, Jóhann Halldórsson. Fremri roo frá vinstri: Valdís Þorsteinsdóttir, Vilbert Gústafsson, Jón J. Árnason, Guðbjörn Sigurjónsson, Stefán örlygsson og Magnús Ragn- arsson. • íþróttabandalag Keflavíkur sigraði í íslandsmóti 2. flokks kvenna i körfuknattleik. Hér eru sigurvegararnír, aftarí röð frá Vinstri: Hlín Hólm, Margrét Sturlaugsdóttir, Björg Færseth, Guðrún Einarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Fjóla Þorkelsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Kristín Sig- urðardóttir, Guðlaug Sveinsdóttir og Gunnhildur Hilmarsdóttir. Þjálfari stúlknanna er Jón Kr. Gíslason. mót sumarsins verða," sagöi Bald- ur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem gera verður við tartan-hlaupa- brautina. Svo til á hverju vori hafa komiö í Ijós á henni skemmdir og hingaö hafa komið sænskir sér- fræöingar til aö gera viö hana i tvígang. Að sögn Baldurs þá mun sænska fyrirtækið sem brautin var keypt frá leggja til allt tartaniö sem þarf í viögeröina borginni aö kostnaðarlausu. Hinsvegar þarf Reykjavíkurborg að greiða vinnu- laun viö viögeröina sjálfa. — ÞR. • Baldur Jónsson, vallarstjóri í Laugardal, athugar skemmdir é tartan-hlaupabrautinni á frjáls- íþróttavellinum. Leikur Pétur hér á landi í sumar? „ÉG HEF ekki mikinn áhuga á að vera áfram hór í DUsseldorf — og ef ég fæ ekki tilboö frá einhverju ööru liði kem ég heim og spila þar í sumar," sagði Pétur Ormslev, knattspyrnumaður hjá Fortuna DUsseldorf í samtali við Mbl. í gær. Pétur meiddist i leiknum við Stuttgart á dögunum eins og Mbl. sagði frá og hefur ekki leikiö síöan. „Ég verð ekki með á morgun (i dag) en vonast til að verða orðinn góöur fyrir næstu helgi. Þá fengi ég kannski tækifæri til aö sýna mig — og reyna að vekja áhuga ann- arra liöa." Pétur sagöi aö sín mál ættu aö skýrast á næstu vikum. „Ég vonast til aö þetta verði komið á hreint áður en ég fer í frí í byrjun júní." Pétur hefur ekki fengiö nýtt tilboö frá Diisseldorf, en samningur hans rennur út nú í vor, enda sagöist hann ekki munu taka þeim samn- ingi. Hann vildi komast burt. — SH. -eldurínn til New York FORRÁÐAMENN grísku Ólympíu- nefndarinnar hafa hætt við að reyna að senda ólympíueldinn til Bandarikjanna gegnum raf- magnslínur eins og ráögert var — og verður hann fluttur í flugvél. Eldurinn veröur tendraöur í hinni fornu Olympiu þrátt fyrir ágreining i Grikklandi þar ao lútandi. Grikkir höfðu jafnvel í huga aö neita aö láta tendra hann í Ólympíu vegna þess aö Banda- ríkjamenn söfnuðu áheitum vegna hlaupsins meö eldinn í landinu. Þeir hafa safnað 10 milljónum dollara. Rush og Miller bestir Frá Bob Hennessy, fréttamsnni Mbl. í Englandi. IAN Rush, markakóngur hjá Liverpool, var í vikunni kjór- inn knattspyrnumaöur árs- ins í Englandi af iþrótta- fréttanturum. í vetur var hann einnig kjörinn knatt- spyrnumaður ársins af félagi atvinnuknattspyrnumanna. Willie Miller, fyrirliði Aber- deen, var kjörinn leikrnaður ársins í Skotlandi í vikunni. Keppt í Bláfjöllum Skíöaráð Reykjavíkur heldur sína árlegu firma- keppni i dag í Bláfjöllum, Keppt verður í göngu og svigi og keppir hvert fyrirtæki annaðhvort í göngu eöa svigi. Dregið verður um þaö í hvorri greininni hvert fyrirtæki kepp- ir. Keppendur frá félögunum úr Reykjavík keppa fyrir fyrir- tækin og draga keppendur út fyrirtækin sem þeir keppa fyrir. í svigi er útsláttarkeppni, þ.e. tveggja brauta keppni, en slík keppni er mjög skemmti- leg á aö horfa. Vegleg verö- laun eru til þeirra fyrirtækja sem hreppa fyrstu sætin. Landsliöið: Alfreð og Bjarní koma ekki á æfingar Islenska landsliðið í hand- knattleik æfir af miklum krafti um þessar mundir. Æft er sex sinnum í viku undir stjórn Bogdans landsliðsþjálfara. Líkur voru á því að þeir þrír landsliðsmenn sem leika í V-Þýskalandi kæmu heim í aefmgarnar en aðeins Sigurð- ur Sveinsson mun koma. Þeir Alfreð og Bjarni geta ekki fengið sig lausa frá félögum sínum. __Þ.R. Bordeaux meistari BORDEAUX tryggði sér í vik- unni franska meistaratitilinn í knattspyrnu er liðið sigraði Rennes 2:0 á útivelli. Lokaum- feröin fór þá fram í frönsku 1. deildinni og að henni lokinni hefur Bordeaux 54 stig — jafn mörg og Monaco, en marka- tala Bordeaux-liðsins er betri. Liðið hefur skorað 72 mörk og fengið á sig 22, Monaco hefur skorað 58 og fengið á sig 29. Karl Þóröarson lék sinn sið- asta leik með Laval — liöiö tapaöi á útivelli, 0:1, gegn St. Etienne. Tennis — Tennis Tennis Höfum opnaö þrjá tennisvelli úti. Tíma- pantanir í síma 82266. Allir í tennis í góöa veörinu. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoöarvogi 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.