Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 5. MAf 1984 11 Þessar 36 ára gömlu bifreiðir verda báðar i meðal sýningargripa. Sú til vinstri er Land-Rover árg. 1948 og sú til hægri er VW-bjalla frá sama ári. Sú gerð er framleidd enn i dag og ótrúlega lítið breytt Monrunbiaðii>/KöE fyrirtækisins samþykkti við það tækifæri að vinna endurgjalds- laust um þessa helgi. Sagði Finn- bogi þá ákvörðun e.t.v. segja meira en flest annað um hug starfsfólks- ins til fyrirtækisins. Starfsmenn Heklu eru alls 115 og sá elsti er 86 ára, Óli M. ísaksson. Meðalaldur starfsfólks Heklu er 36 ár og með- alstarfsaldur þess hjá fyrirtækinu er 9,6 ár. Á sýningunni um helgina getur m.a. að líta 5—6 stórvirkar vinnu- vélar frá Caterpillar, auk þess sem flestallar gerðir bíla, sem Hekla hf. flytur inn og selur, verða sýnd- ar. Þá verður sérstök sýning á dieselvélum og ekki má gleyma farartækjum eldri kynslóðar. Bæði VW-bjalla, árg. 1948, og Land-Rover sömu árgerðar verða sýndir um helgina. Sömuleiðis gömul dráttarvél af gerðinni John Deere, sem enn er í notkun, og gamalt Scorpion-vélhjól af Akra- nesi. Auk alls þessa verða skemmtiatriði og matvælakynn- ingar báða dagana. I tilefni þessara hátíðahalda Heklu, sem Finnbogi nefndi svo, hefur fulltrúum frá British Ley- land, Mitsubishi, Caterpillar og Volkswagen verið boðið hingað til lands, svo og nokkrum öðrum, alls 11 manns. „Hugmyndin með þessu öllu saman er að treysta enn frekar böndin við starfsfólk okkar og viðskiptavini," sagði Finnbogi. Bætti hann því við, að viðskipta- vinir Heklu hefðu að vonum verið geysimargir á þessum 50 árum. Sennilega hefðu 80-90% allra bænda á íslandi einhverju sinni skipt við Heklu. Ef ekki með jepp- akaupum þá með kaupum á búvél- um eða rafmagns- og heimilis- tækjum. „Happaregn" Slysavarnafélags íslands: 1112 vinn- ingar í boði EINS og undanfarin ár efnir Slysavarnafélag íslands nú til happdrættis til styrktar starfsemi sinni og verður dregið um aðalvinninga í því 17. júní nk. Aðalvinningar eru 10 bifreiðir af gerðinni Fiat UNO-45 Super og 22 Nord- mende 102 myndbandstæki. Auk aðalvinninga og umfram skylt vinningshlutfall eru í happ- drætti SVFI nú 1000 aukavinn- ingar, sem dregnir verða út dag- ana 1. og 8. júní nk. 500 vinningar í hvort skipti. Þessir vinningar eru: 400 tölvuúr af Piratron-gerð með innbyggðum rafeindareikni, 400 úrvarpsviðtæki af Realtone- gerð með klukku og vekjara og 200 Polariod Viva-ljósmyndavélar. Heildarverðmæti aðal- og auka- vinninga er rúmlega 4,5 milljónir króna. Miðar eru sendir út með gíró- seðlum og kostar hver miði kr. 125,-. Ágóði af happdrættinu rennur eins og fyrr segir til Iiinn- ar almennu starfsemi Slysavarna- félags íslands. Eru verkefni fé- lagsins margvísleg eins og kunn- ugt er, en það vinnur bæði að fyrirbyggjandi starfi og að björg- unarstörfum. 94 björgunarsveitir starfa á vegum félagsins víðs veg- Þýsk flota- deild í heimsókn ÚTLIT er fyrir að nokkur skip úr þýskri flotadeild komi í kurteis- isheimsókn til Reykjavíkur síðari hluta júní, skv. upplýsingum utan- ríkisráðuneytisins. Ekki hefur verið tekin endanlega afstaða til málaleitunar þýskra hernaðaryf- irvalda þar um, en líklegt er, að skipin verði á flotaæfingum skammt undan landinu á þessum tíma. ar á landinu. Félagið rekur hjálp- ar- og neyðarþjónustu í höfuð- stoðvum sinum allan sólarhring- inn. Þá á félagið og rekur 70 fjalla- og skipbrotsmannaskýli víðs vegar um land. 011 þessi starfsemi og önnur, sem félagið hefur með höndum, kostar mikið fé en frá upphafi hefur starf þess að verulegu leyti verið kostað með frjálsum framlögum almennings. (Fréttatilkynning.) PBNKfl5TR)K SUMARTILB0Ð AÐEINS I 3 DAGA 3., 4. og 5. maí bjóðum við 25% • taögrmötluafsiétt á öllum vörum. Ath. laugardagmn 5. rnaí, opið frá kl. 10—3. K.M. Husgögn LangholUvegi 111, Reykjavðc. S. 37010 — 37144. í dag frá kl. 1—í Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu Tökum vel með farna Lada upp í nýja Mest seldi bíllinn Sffetld þjónusta Verð viö birtingu augfýsingar kr. 183.000.- Lán6—10mán._________93.000.- Þér greiðiö 90.000.- Bifreiðar & Landbúnaöarvélar hf. SUDURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 31236 Verðlíati yfir Lada-bifreiöar fyrir handhaf a örorkuiayfa. Lada 1300 kr. 106.600 Lada 1200 station kr. 113.600 Lada 1500stationkr. 124.300 Lada 1500 Safir kr. 118.100 Lada 1600 Canda kr. 128.000 Lada Lux kr. 135.400 LadaSport kr. 216.600 "KRLLIÍBjFHNNÆTH K'RKÍöFLU'e"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.