Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984
SUMARTILBOÐ
AÐEINS í 3., 4. og 5. maí bjóðum við 25% staðgraiösluafalátt á öllum vörum. Ath. laugardaginn 5. maí, opið frá kl. 10—3.
CO K.M. Húsgögn
DAGA Langholtsvegi 111, Reykfavík. S. 37010 — 37144.
Tveir af kennurum skólans, þau
Anna Cynthia Leplar og Sigurður
Þórir Sigurðsson, koma fyrir mynd-
um á sýningu.
Vorsýning
Myndlista-
skólans í
Reykjavík
VORSÝNING Myndli.staskolans í
Reykjavík verður opnuð nú í dag
laugardag kl. 14.
Á sýningunni eru verk úr öllum
deildum skólans, teikni- og málun-
ardeildum, svo og dúkristu og
barna- og unglingadeildum. í
höggmyndadeild sýna nemendur
sem lokið hafa tveggja ára námi í
þeirri deild. Sýningin er í húsa-
kynnum skólans að Tryggvagötu
15, 6. hæð. Henni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
Hafnargötu 54,
Keflavík, sími 92-3634
SJÖNVARPSBODIN
KEFLAVIK
opnar í dag stórglæsílega
myndbandaleigu og verslun
að Hafnargötu 54
Reynir Guðmundsson
Tónleikar í
Norræna húsinu
REYNIR Guðmundsson tenór-
söngvari og Olafur Vignir Alberts-
son píanóleikari halda tónleika í
Norræna húsinu sunnudaginn 6. maí
klukkan 20.30. Á efnisskránni eru
gamlar ítalskar aríur, lög eftir ís-
lenzk og erlend tónskáld og óperu-
aríur eftir Mozart, Bizet og Puccini.
Reynir er Reykvíkingur og
stundaði söngnám hjá Rut Magn-
ússon áður en hann fór til Banda-
ríkjanna þar sem hann hefur
stundað tónlistarnám og kennslu
um 15 ára skeið. Meðal kennara
hans í söng þar hafa verið David
P. McCIosky í Boston og Betti
McÐonald í Connecticut. Hann
hefur komið fram bæði hér heima
og erlendis sem einsöngvari við
ýmis tækifæri og vinnur nú að
doktorsritgerð í kennslufræðum í
Boston-háskóla.
HLJÓMTÆKI í ÖLLUM
VERÐFLOKKUM
GLÆSILEGT ÚRVAL
MYNDBANDA.
FJÖLDINN
ALLUR MEÐ ÍSL. TEXTA.
VIÐ OPNUM KL. 13.00
í DAG OG Á MORGUN
LÁGMÚLA7
REYKJAVÍK. SÍMI 85333
SJÓNVARPSBUÐIN
HLJÓMTÆKI
SJÓNVARPSTÆKI
OG MYNDSEGULBÖND
í MIKLU URVALI
VBS-7600
Betamaz myndsegulbandstækiö.
Fisher VBS-7600 er traust og stílhreint
myndbandstæki meö frábærum mynd- og
tóngæöum.
VBS-7600 er meö 7 daga upptökuminni,
haröspólun á 5-földum hraöa ba3öi aftur-
ábak og áfram „audio dubbing“ sjálfvirkri
spólun til baka, minni fyrir 8 sjónvarps-
stöövar, rakamæli og snertitökkum.
Skemmtilegt tæki meö marga góöa kosti.
Sérstakt kynningarverö fyrir Suðurnesja-
menn.
Aðeins kr. 32.900 stgr.