Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1984 33 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frioriksson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl 10.30. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í safnaoarheimílinu kl. 2.00. Aðalfundur Árbæjarsafnaö- ar á sama staö eftir messu kl. 3.00. Sr. Guomundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Messa í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Félagsstarf aldr- aðra nk. miövikudag kl. 2—5. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Al- menn guösþjónusta kl. 14.00. Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11.00. Guospjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa bðrn- um. Framhaldssaga. Viö hljóð- færiö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friö- finnsson, organleikari Árni Ar- inbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sókn- arprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11.00. Síöasta barnamessan aö sinni. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.00 fyrir heyrnar- skerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miyako Þóröarson. Þriðju- dagur, fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Fimmtudagur 10. maí, opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Laugar- dagur 12. maí, félagsvist í safn- aöarheimilinu kl. 15.00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Ath. aö messutíminn verð- ur héöan í frá kl. 11.00 í sumar. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Gítar og flautu- kvartett leikur. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 2.00. Prédikun: sr. Arelíus Níelsson. Altarisþjónusta: sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Organleikari ' Jón Stefánsson. Fjáröflunarkaffi kvenfélagsins til styrktar mínningarsjóöi frú Ingi- bjargar Þóröardóttur kl. 3.00. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur: Guösþjónusta f Hátúnl 9B, 10. hæö, kl. 11.00. Sunnu- dagur: Messa kl. 14.00. Þriðju- dagur kl. 18.00 bænaguðsþjón- usta. Aöalsafnaðarfundur veröur haldinn annan sunnudag (13. apríl) eftir messu Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Fé- lagsstarf aldraðra. Fariö af staö frá kirkjunni í feröalag kl. 13.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miövikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í ölduselsskólanum kl. 10.30. Bamaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Síöustu barnaguðsþjón- ustur vetrarins. Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 14.00. Þriöju- dagur 8. maí, fundur kvenfélags Seljasóknar í Seljaskólanum kl. 20.30. Fimmtudagur 10. maí, fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KFUM & KFUK, Amtmannsstig 2B: Fjáröflunarsamkoma Skóg- armanna KFUM kl. 20.30. Á dagskrá m.a. uppboö á ýmsum eigulegum munum. Söngur stjórnar og starfsfólks í Vatna- skógi. Vitnisburöur þeirra Bjarna Gunnarssonar og Ólafs Sverris- sonar. Þá veröur sýnd kvikmynd Gudspjall dagsins: Jóh. 10.: Ég er góði hirðírinn. frá Babri-stofnuninni í Sviss er fjallar um hlutskipti fatlaðs fólks. KIRKJA Óháða safnaöarins: Guösþjónusta kl. 11. Ath: breytt- an tíma. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hamessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alia rumhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. i maímánuöi er les- in Rósakransbæn eftir lágmess- una kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. LAGAFELLSKIRKJA: Prófastur- inn sr. Bragi Friöriksson vísiterar Lágafellssöfnuð viö messu kl. 14 og setur í embætti sóknarprests sr. Guömund Örn Ragnarsson. Prófastur þjónar fyrir altari en sr. Guömundur Ragnar predikar. Sóknarnefndin. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garoabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Frí- kirkjufólk! Safnaöarferö veröur farin sunnudaginn 13. maí. Við hvetjum þörn og aldraða sér- staklega til að koma, en væntum þess einnig aö sjá alla fjölskyld- una. Síöasti barnatíminn veröur 6. maí kl. 10.30. Þar veröa skráö- ir þátttakendur í feröina. Aðrir þátttakendur skrái sig hjá Láru milli kl. 18 og 19 miövikudag og fimmtudag, síminn er 50303. Fjölmennum. Safnaöarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hamessa kl. 8.30. Rumhelga daga er messa kl. 8. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVfKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jónas Guömundson. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. Gengiö verö- ur frá innritun í vorferöalag sunnudagaskólans. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur Ferming í Stokkseyr- arkirkju Kftirtalin börn verða fermd í Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 6. maí kl. 10.30. Prestur er sr. Úlfar Guðmundsson. Ásta Guðrún Tómasdóttir, Eyrarbraut 24. Ásta Stefánsdóttir, Grund. Bjarnheiður Guðrún Jónsdóttir, Eyrarbraut 8. Elva Sandra Elvarsdóttir, Sjólyst. Guðfinnur Harðarson, Dvergasteinum. Guðjón Guðbjartsson, Tóftum. Guðmundur Guðmundsson, Sætúni. Hróbjartur Gunnarsson, Sólvöllum. Steingrímur Örn Steingrímsson, Sandprýði. Valdimar Sigurður Þórisson, Sigtúni. Þórey Gylfadóttir, Sæbakka. Þröstur Helgason, Heiðarbrún 2. Meísölubiaí) áhverjwn degi! Fjarfestingahandbókin svarar ótal spurningum einstaklinga og fyrirtækja um # Hagkvæmni og arösemi fjárfestinga ft Ávöxtun sparifjár # Möguleika í veröbréfaviöskiptum ft Skattameöhöndlun Bók sem ALLIR geta haft gagn af. FJÁRFESTINGAHANDBÓKIN ER BÓK SEM ÞÚ NOTAR Fjárfestingarfélag íslands h/f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.