Morgunblaðið - 15.05.1984, Side 4
'4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 91 - 14. MAÍ
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,760 29,840 29,540
1 SLpund 41,076 41,187 41,297
1 Kan. dollar 22,969 23,031 23,053
1 Ddn.sk kr. 2,9295 2,9374 2,9700
I Norsk kr. 3,7859 3,7961 33246
1 Scnak kr. 3,6583 3,6681 3,7018
1 FL mark 5,0820 5,0956 5,1294
1 Fr. franki 3,4868 3,4962 3,5483
1 Belg. franki 0,5262 0^276 0,5346
1 Sv. franki 12,9685 13,0033 13,1787
1 Holl. gyllim 9,5354 9,5610 9,6646
1 V-þ. mark 10,7095 10,7383 10,8869
1ÍL líra 0,01740 0,01745 0,01759
1 Austurr. sch. 13157 13197 1,5486
1 Port. earudo 0,2126 03132 0,2152
1 Sp. peueti 0,1916 0,1921 0,1938
1 Jap. yen 0,12853 0,12888 0,13055
1 írskt pund SDR. (Sérst dráttarr. 32,921 33,009 33,380
30.4.) 303793 30,9624
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður i dollurum........ 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HAMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlauþareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Visitölubundín skuldabréf:
a. Lánstími allt að 2% ár 4,0%
b. Lánstimi minnst l'h ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260—300 þúsund
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign su, sem veö er i er litilfjörteg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bæfast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjeravísitala fyrir maímánuö
1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö
865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er
1,62%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Sjónvarp kl. 20.35:
Náttúru-
lífsmynd um
smokkfiska
og kolkrabba
„Lindýr sem skipta lit-
um“ heitir bresk náttúru-
lífsmynd sem sýnd verður í
sjónvarpinu í kvöld. Fjallar
hún um smokkfisk og
kolkrabba í Suðurhöfum.
Náttúrufræðingar
telja sig sjá þess merki
að lindýrin búi yfir tals-
verðri greind og geti
jafnvel tjáð sig með
litbrigðum. Reyndar eru
miklir erfiðleikar á því
að skilja þetta tján-
ingarform ef um tján-
ingarform er að ræða.
I myndinni er sýndur
Kyrrahafskolkrabbinn
en ótrúleg litadýrð hans
hefur aldrei áður verið
kvikmynduð.
Sögumaður í myndinni
er David Attenborough.
Utvarp frá Alþingi
í kvöld verður útvarpað almenn- Umferðir verða tvær, og fær 15—20 mínútur í fyrri umferð og
um stjórnmálaumræðum beint frá hver þingflokkur til umráða 10—15 mínútur í hinni síðari.
Alþingi.
Útvarp kl. 16.20:
fyrir karlakór"
„Sjö lög
— eftir Jón Nordal
í þættinum „íslensk tónlist“
syngur karlakórinn Fóstbræóur
„Sjö lög fyrir karlakór" eftir Jón
Nordai. Stjórnandi er Ragnar
Björnsson.
Þá flytja Manuela Wiesler,
Kolbrún Hjaltadóttir, Lovísa
Fjeldsted, Örn Arnarson og Rut
L. Magnússon „ískvartett" eftir
Leif Þórarinsson og Hanna
Bjarnadóttir og Svala Nielsen
syngja lög eftir Fjölni Stefáns-
son. Guðrún A. Kristinsdóttir
leikur með á píanó.
Að lokum verður flutt verkið
„Wiblo“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Það er Kammersveit
Reykjavíkur undir stjórn Sven
Verde sem leikur.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
15. maí
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Marðar Árnasonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Bjarnfríður Leósdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vökunætur“ eftir Eyjólf Guð-
mundsson. Klemenz Jónsson
les (5).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir.
F’orustgr. dagbl. (útdr.).
10.45 „I.jáðu mér eyra“
Málmfríður Sigurðardóttir á
Jaðri sér um þáttinn (RÍfVAK).
11.15 Við Pollinn
Gestur E. Jónasson velur og
kynnir létta tónlist (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID ________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Spilverk þjóðanna, Þursa-
flokkurinn og Stuðmenn leika
og syngja.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hluti
Þorsteinn Hannesson les (24).
14.30 Upptaktur
— Guðmundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist
Karlakórinn Fóstbræður syngur
„Sjö lög fyrir karlakór“ eftir
Jón Nordal; Ragnar Björnsson
stj./ Manuela Wiesler, Kolbrún
Hjaltadóttir, Lovísa Fjeldsted,
Örn Arason og Rut L. Magnús-
son flytja „ískvartett“ eftir Leif
Þórarinsson/ Hanna Bjarna-
dóttir og Svala Nielsen syngja
lög eftir Fjölni Stefánsson. Guð-
rún A. Kristinsdóttir leikur með
á píanó/ Wilhelm og Ib
Lanzky-Otto leika meö Kamm-
ersveit Reykjavíkur „Wiblo“
eftir Þorkel Sigurbjörnsson;
Sven Verde stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIO_________________________
19.50 Viðstokkinn
Stjórnendur: Margrét Ólafs-
dóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Útvarp frá Alþingi
Almennar stjórnmálaumræður í
sameinuðu þingi (eldhúsdags-
umræður). Umferðir verða tvær,
og fær hver þingflokkur til um-
ráða 15—20 mínútur í fyrri um-
ferð og 10—15 mínútur í hinni
síðari.
Veðurfregnir. Tónleikar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞIRÐJUDAGUR
15. maí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son
14.00—16.00 Vagg og velta
Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts-
son
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigurjóns-
son
17.00—18.00 Frístund
Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson
ÞKIÐJUDAGUR
15. maí
19.35 Hnáturnar
10. Litla hnátan hún Viðutan
Breskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Edda Björgvinsdótt-
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lindýr sem skipta litum
Bresk náttúrulífsmynd um
smokkfiska og kolkrabba í Suð-
urhöfum. Náttúrufræðingar
þykjast sjá þess merki að þessi
lindýr búi yfir talsverðri greind
og geti jafnvel tjáð sig með
litbrigðum. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.10 Snákurinn — lokaþáttur
ítalskur framhaldsmyndaflokk-
ur.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
22.15 Skógar og skógrækt á Is-
landi
„Menningin vex f lundi nýrra
skóga“, kvað Hannes Hafstein í
Aldamótaljóðum. Nú fer í hönd
annatími skógræktarmanna um
land allt og í tilefni af því er
efnt til þessa umræðu- og upp-
lýsingaþáttar í sjónvarpssal.
Umræðum stýrir Hulda Valtýs-
dóttir.
23.05 Fréttir í dagskrárlok