Morgunblaðið - 15.05.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 15.05.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ1984 í DAG er þriöjudagur 15. maí, sem er 136. dagur árs- ins 1984, Hallvarðsmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.15 og síðdegisflóð, stór- streymi með flóöhæð 4,22 m, kl. 18.39. Sólarupprás í Rvík kl. 04.15 og sólarlag kl. 22.35. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 00.25. (Almanak Háskólans). Gangið inn um þrönga hliðiö, því aö vítt er hlið- iö og vegurinn breiöur, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. (Matt. 7,13.) 1 2 3 M ■ : ■ 6 j IJ ■ V u 8 9 10 11 13 14 15 ÍH 16 I.ÁKK'ri: — 1 skón*. 5 klampar, 6 skylda, 7 tónn, H heimabrujjg, 11 end- ing, 12 aula, 14 sundfæri, 16 lokkar. IX>f)RÉTT: — 1 þvoitaskal, 2 kven- maóurinn, 3 keyra, 4 vaxa, 7 mjúk, 9 ilmi, 10 látin, 13 for, 15 samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KR()SS(iÁTlJ: LÁRÉTT: — 1 fossum, 5 ká, 6 njólar, 9 tjap. 10 ri, 11 ek, 12 ofn, 13 lind, 15 ódó, 17 aftann. LÓÐRÉTT: — 1 fan^elsa, 2 skóp, 3 sál, 4 merina, 7 jaki, 8 arf, 12 Odda, 14 nót, 16 ón. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I Ffladelfíu- kirkjunni í Reykjavík hafa verið gefin saman í hjónaband María Eygló Normann og Jón Helgason. Heimili þeirra er á Hringbraut % í Keflavík (Ljósmyndast. Suðurnesja). FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spá sinni í gær- morgun að kólna muni í veðri, einkum um Norður- land og Vesturland. í fyrri- nótt hafði verið frostlaust veður um allt land, á lág- lendi, en uppi á Hveravöllum var eins stigs frost. Kaldast á laglendi var austur á Mýrum í Alftaveri, en þar fór hitinn niður að frostmarki. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti og úrkoma, sem mæidist 3 millim. — Hvergi var mikil úrkoma um nóttina. Snemma í gærmorgun var hitinn við frostmark í Nuuk á Græn- landi. HALLVARÐSMESSA sem er í dag er til minningar um Hall- varð Vébjörnsson hinn helga, sem uppi var í Noregi á 11. öld, segir í Stjörnufræði/rímfræði. KARLAKÓRINN Fóstbræður kom fyrir nokkru í heimsókn á elli- og hjúkrunarheimilið Grund og skemmti þar vist- mönnum með söng sínum. Þá hylltu kórfélagarnir þar vistmenn með söng sínum. Þá hylltu kórfélagarnir fyrrum söngstjóra sinn, Jón Halldórs- son, sem er vistmaður á Grund. Blaðið hefur verið beð- ið að færa Fóstbræðrum kær- ar þakkir fyrir hina ánægju- legu heimsókn með ósk um veifarnað. HEYRNAR- og talmeinastöð ís- lands sendir sérfræðing sinn, Kinar Sindrason, háls-, nef- og eyrnalækni, í ferð til helstu bæja á Norðurlandi vestra dag- | ana 21.—26. maí. Mun læknir- inn og sérfræðingar sem með honum verða rannsaka heyrn og tal, en í þessum bæjum verður komið við: Ólafsfirði, Siglufirði, Skagaströnd, Blönduósi og Hvammstanga. HÁTÍDARFUNDUR verður í Kvenfél. Seltjörn á Sel- tjarnarnesi í kvöld, þriðjudag- inn 15. maí, kl. 20.30. Því er þetta hátiðarfundur að hann verður 100. fundurinn í sögu félagsins. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili bæjar- ins. KVENKÉL.: Bæjarleiða heldur aðalfund sinn annað kvöld, miðvikudagskv., kl. 20.30 í safnaðarheimili Langholts- sóknar. LÖNGUMÝRARSKÓLA-nem- endur skólaárið 1948—49 ætla að efna til skemmtifundar í fé- lagsheimilinu Drangey, Síðu- múla 35, annað kvöld, mið- vik,udaginn 16. maí, kl. 20. KVENFKL. Keðjan fer vorferð sína nk. fimmtudagskvöld 17. þ.m Verður lagt af stað kl. 18.30. Nánari uppl. um ferðina hjá Bryndísi sími 72788, Oddnýju sími 76669 eða Rann- veigu sími 85704. KVENFÉL. Kópavogs fer í vor- ferð sína að Bláa lóninu og víðar nk. laugardag 19. þ.m. og verður lagt af stað kl. 13 frá félagsheimili bæjarins. Nán- ari uppl. eru veittar í símum 42755 eða 41084. ,VINNUM DAGLEGA AÐFRAMGANGI ÖRYGGISMÁLA SJÓMANNA’ FÉLAGSSTARK aldraðra f Kópavogi ætlar á morgun, miðvikudag, að hafa handa- vinnusýningu og kaffisölu aldraðra í félagsheimili bæj- arins. Hefst hún kl. 15. Barna- kór kemur á sýninguna og skemmtir með söng kl. 16.30. Kórnum stjórnar Þorgerður lngólfsdóttir. KIRKJA FÆREYSK guðsþjónusta er í kvöld kl. 20.30 í Laugarnes- kirkju (ekki Langholtskirkju eins og stóð í Mbl. á sunnudag- inn). Það er sóknarpresturinn í Nessókn í bænum Toftum á Austurey, séra Jakob Kass, sem messar. Ár og dagar munu síðan messað hefur ver- ið á færeysku t kirkju hér í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI UM HELGINA kom Goðafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ásgeir kom af veiðum til löndunar. Þá kom erl. flutningaskip á vegum Eimskips. Það heitir Elström. I gærmorgun fór Grundarfoss áleiðis til útlanda. Langá fór á ströndina. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veið- um til löndunar. Togarinn Klakkur frá VE kom og var tekinn í slipp. Erl. leiguskip kom, Elisa Heren, og fór að bryggju áburðarverksmiðj- unnar. Kyndill fór í gær í ferð á ströndina. I dag er Rangá væntanleg að utan. Skaftafell fer af stað til útlanda í dag. Leiguskipið Francop fer vænt- anlegt að utan í dag. Þýska eftirlitsskipið F’ridtjof fór í gær. Ég vissi að þú færir létt með að gormast þetta, Magnús minn!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. maí til 17. maí, aö báóum dögum meötöld- um. er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeíld Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt ( sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ísiands i Heilsuverndar- stööinni vió Baronsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir pú vió áfengisvandamál aó strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítaltnn: aila daga kl 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítati Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlæknmgadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapilalinn í Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19 30 og eftír samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 lil kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími Irjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífílsstaóaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12 BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsió lokaö Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl 10—11og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simj 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin mánudaga — fösfudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19 30. Opiö á laugardögum kl 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesfurbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Moafellaayeit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—19 30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10__17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og limmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. SundhöM Keflavikur er opin mánudaga — limmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.