Morgunblaðið - 15.05.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1984
7
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SÍMI 51888
VIÐGERÐAR OG
VATNSÞÉTTINGAR-
EFNI SEM GERA
MEIRA EN AÐ DUGA.
IJ steinprýði
THORITE
Framúrskarandi fljót-
harðnandi viðgerðar-
efni fyrir steypugalla.
Þannig sparar það bæði
tíma og fyrirhöfn. Thorite er til-
valið til viðgerða á rennum ofl.
ACRYL60
Íblöndunarefni í allar múr-
blöndur eykur vatnsheldni.
Eftir blöndun hefur efnið
tvöfaldan þenslueiginleika,
tvöfaldan þrýstieiginleika,
þrefaldan sveigjanleika og
áttfalda viðloðun miðað við
venjulega steypu.
WATERPLUG
Sementsefni sem stöðvar
rennandi vatn. Þenst út við
hörnun og rýrnar ekki.
Þetta efni er talið alger bylt-
ing.
THOROGRiP
Thorogrip er sementsefni,
rýrnar ekki, fljótharðnandi.
Þenst út við þornun og er
ætlað til að festa ýmsa
málmhluti í stein og stein-
steypu.
B.B.BYGGINGAVÖRUR HE
SUOURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HUSIÐ)
Fjórir
stjórnarand-
stöðuflokkar
Viðhorf á Tordagnm Bðtiis árs:
„Stöðvun atvinnuvega,
atvinnuleysi og efna-
hagslegt hrun“
--MadiforeættariðherTjirrmins^uöri^j^dormiUm^iðstafani^íkisrjárinálu^l
Hún á afmæli senn
Samstjórn Sjálfstæöisflokks og Framsóknarflokks verður
senn eins árs. Hún hefur skilaö umtalsveröum árangri í
hjöönun verðbólgu, helmingslækkun vaxta, lægri viö-
skiptahalla, stööugu gengi og stöövun erlendrar skulda-
söfnunar. Stöðvun atvinnuvega og fjöldaatvinnuleysi, sem
viö blasti á vordögum liöins árs, hefur þjóöinni veriö forö-
aö frá. Hún hefur einnig dregið saman segl í ríkisútgjöldum
og lækkað heildarskattskattheimtu, sem hlutfall af þjóðar-
tekjum, en gengiö þar skemmra en aöstæöur í þjóðar-
búskapnum kröföust. Hún hefur heldur ekki, enn sem
komiö er, framkvæmt umtalsverðar kerfisbreytingar, sem
heitiö var í stjórnarsáttmála.
I‘ær eru fjórar, fjóhir
stjórnarandstöðunnar, aem
skreyta pólítískan skrúð-
garð Alþingis á þessum
Tordögum. Auk gömhi
A-flokkanna, sem muna
mega sinn fífil fegri, má
líta fjögurra blaða smára
Bandalags jafnaðarmanna
og þverpólitískt þríeyki
Samtaka um kvennalista.
Þe8sir tveir smáflokkar
hafa ekki breytt miklu í
heildarmynd þingsins, utan
það að auka á lausung I
störfum þess, hafa raunar
leitað eins konar vars eða
skoðana- og skálkaskjóls
hjá stærsta stjórnarand-
stöðuflokknum, Alþýðu-
bandalaginu. Ekki sizt þsr
þverpólitísku.
Hinn valkosturinn í ís-
lenzkum stjórnmáhim,
stjórnarandstaðan, leidd af
Alþýðubandalagi, þjónar
naumast öðrum tilgangi en
að vera eins konar óska-
viðmiðun (kjörið saman-
burðardæmi) fyrir ríkis-
stjómina. Það er alkunna
að konukind, sem er rétt
þokkaleg útlits, verður hin
fegursta við hlið annarrar,
ef forljót er. Þannig hefur
stjórnarandstaðan, stefnu-
mörkun hennar og starfs-
tilburðir, fært stjómar-
flokkunum margan hval-
rekann í skoðanakönnun-
um síðustu vikur og mán-
uði, ekkert síður, máski
fremur, en „samheldni“
stjórnarinnar sjálfrar.
Alþýöuflokkurinn hefur
nokkra sérstöðu (stjórnar-
andstöðu með sjálfstæðum
málatilbúnaði og stjórnar-
liðar hafa samþykkt nokk-
ur þingmál hans, sji um
úttekt á og viðbrögð gegn
skattsvikum, að vísu nokk-
uð breytt til hins betra.
Hinsvegar hefur Alþýðu-
flokkurinn hvorki sagt rétt
frá né spilað vel úr dágóð-
um kortum, ef leyfilegt er
að nota „brídge“-mál um
íslenzk stjórnmáL
Skemmdar
kartöflur
Alþýðubanda-
lagsíns
Einokun í verzlun eða
þjónustu hefur hvarvetna
bitnað mjög illa á alþýðu
manna. Nýjasta dæmið er
lögvernduð einokun í inn-
fiutningi og heildsölu kart-
aflna, sem tekizt hefur
með þeim eindæmum að
fólk er almennt að hverfa
frá kartöfhiáti að öðru
meðlæti f matarvenjum
sfnum. Sú forneskja í verzl-
unarþjónustu, sem tröllríð-
ur kartöfiumarkaðinum er
forkastanleg, ekki sízt þeg-
ar fólk hefur samanburð
við vörugæða- og verðsam-
keppni á öðrum sviðum.
AJþýðubandalagið og
Þjóðviljinn hafa mjög
fiaggað þessum skemmdu
kartöfium, að vonum, enda
finna þau í þeim hliðstæðu
við stefnumál sín, hring-
morkin. Hinsvegar er
skondið að bera tilburði
Alþýðubandalagsins á
þessum vettvangi saman
við fortíð þess og stefnu-
skrá í verzlunarþjónustu.
• f stefnuskrá Alþýðu-
bandalagsins er kveðið á
um æskilegt skipulag inn-
og útflutningsverzhrnar.
Þar er stuðst við 19. aldar
kenningar Karls gamla
Marx og verzlunarhætti f
ríkjum sósfalismans; hvar
rikisverzlun birtis í vöru-
skorti, biðröðum og
skömmtun.
• Þeir forneskjulegu
verzlunarhættir, sem
grænmetisverzlunin styðst
við, eiga hvergi gleggrí
fyrírmynd í pólitiskri
stefnuskrá en hjá Alþýðu-
bandalaginu. Fyrrí tillögur
til breytinga á framleiðslu-
ráðslögum hafa þar að auki
ekki átt hauka f horni þar
sem þingmcnn Alþýðu-
bandalags hafa verið. Því
miður hafa stöku þing-
menn víðar að, komið fram
í nátttröllsgervi þegar
framvindu í frjálsræðisátt f
vcrzlunarþjónustu ber á
góma.
Skoöanakannanir um
rfkisrekstur og einkarekst-
ur. sem nýlega vóru tíund-
aðar, sýna Ijóslega, að mik-
ill meirihhiti fólks vill og
styður frjálsræði í viðskipt-
um og þjónustu, verðsam-
keppni og aðstöðu til að
velja á milli mismunandi
tegunda. Hinar skemmdu
kartöfiur, sem kenndar
hafa verið við SÍS, eiga
stefnuskrárskjól f boðuð-
um verzlunarháttum Al-
þýðu bandalagsins.
TSíáanuztluzdutinn
clff11
s^-tettiffötu 12-18
Chevrolet Concourse 1977
Silfurgrár m/vinyltopp, 6. cyl. m/4llu. Ct-
varp, segulband, 2 dekkjagangar, (toppbill).
Verð kr. 190 þúa.
Mazda 929 — station 1982
Ljóabrúnn, ekinn 30 þúa. km. Aflstýri, út-
varp, segulband, 2 dekkjagangar fallegur
btll. Verð kr. 350 þús.
mm |
llonda Prehide 1981
Hvttur, sóllúga og fl. Gullfallegur aportbil.
Verð 360 þúa.
Mazda 929 1980
Blár, ekinn 26 þúa km. Sjálfskiptur, útvarp,
segulband, anjó- og sumardekk. Verð 240
bða.
Mazda 626, 1600, 1980
Grásans.. fallegur bíll. Verð kr. 195 þús.
Isuzu Trooper 1981
Hvitur, ekinn 41 þús. km. 2 dekkjagangar (á
felgum). Útvarp, segulband og fl. Vandað-
urjeppi.
Lada Sport 1980
Rauður, ekinn 34 þús. km. Verö kr. 185 þús.
Mazda 323 Saloon 1300 1982
Rauður, ekinn 20 þús. km. Útvarp, segul-
band. snjó- og sumardekk. Verð 220 þús.
f ------------r
»>
Mazda 626 2000 Sport 1982
Gullsans., ekinn 52 þús. km. Sðiluga og fl.
Veð 300 þús.
Vinsæll sportbfll.
Toyota Cicia Coupé ST 1981
Rauður, 5 gfra, ekinn 10 þús. km.
segulband. Verð 335 þús.
Útvarp,
Wagoneer 1979
Maron-rauður, ekinn 52 þús. km. 8 cyl.
Sjálfsk. m/óllu. Quadora-Trac og fl. Verð
420 þús. (Ath. skipti).
Subaru 1800 station 1982
Brúnsans. ekinn 20 þús. km. Hátt og lágt
drif. Ýmsir aukahlutir. Einkabill i topp-
standi. Verð kr. 340 þús.
Mazda Rx7 Sport
m/Turbo 1980. Hvftur, gu“fallegur btl. Mik-
ið af aukahlutum. Verð 385 þús.
Fiat 127 Sp. 1982
Blár ekinn 17 þús. km. 2 dekkjagangar.
Verð kr. 175 þús.