Morgunblaðið - 15.05.1984, Side 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1984
Enska knattspyrnan:
Everton vann QPR 3—1
Birmingham — Southampton 0:0
Undanfarin tvö ár hefur Birm-
ingham bjargaö sér frá falli í síð-
ustu umferð deildarkeppninnar, en
ekki tókst þaö þriðja sinni og fé-
lagið féll í þriöju deild í þessum
leik, sem 16.455 áhorfendur voru
aö.
Stoke — Wolverhampton 4:0 (2:0)
Það var viöeigandi aö miöju-
leikmanni Stoke, Paul McGuire,
væri gefinn knötturinn, sem leikiö
var með, því hann skoraöi öll mörk
Stoke og tryggöi félagi sínu áfram-
haldandi setu í 1. deild. McGuire
kom inn í liöiö á síöustu stundu í
staö Colin Russell, sem náöi sér
ekki af meiðslum í tæka tíö. Skor-
aöi McGuire fyrst á 17. mínútu
með skalla eftir fyrirgjöf frá Alan
Hudson, síöan á 40. mínútu með
hjólhestaspyrnu, á 49. og 89. mín-
útu úr vítaspyrnum. Áhorfendur
voru 18.977.
Leicester — Sunderland 0:2 (0:2)
Heppnin fylgdi Sunderland, sem
var í fallhættu. Fjórir fastamenn
Leicester voru fjarverandi vegna
meiösla eða keppnisbanns. Lee
Chapman skoraöi fyrir Sunderland,
þegar níu mínútur voru af leik og
„Pop“ Robson bætti ööru viö á 40.
mínútu. Áhorfendur voru 12.627.
West Ham — Nott. Forest 1:2 (1:1)
Áhangendur West Ham komu
fyrst og fremst til aö kveöja Trevor
Brooking, sem hætti keppni eftir
þennan leik. Eigi kvaddi hann meö
sigri, því eina mark West Ham
skoraði Ray Stewart úr víti á 20.
mínútu. Gary Birtles jafnaði mínútu
síöar og Peter Davenport skoraði
sigurmarkiö á 58. mínútu aö viö-
stöddum 18.468 áhorfendum.
Coventry — Norwich 2:1 (1:1)
Lítiö dugöi þótt John Deehan
skoraði fyrir Norwich úr viti á 35.
minútu, því lánsmaöurinn frá Birm-
ingham, Mick Ferguson, jafnaöi
mínútu síöar og Dave Bennett
skoraöi sigurmarkiö er 20 mínútur
voru til leikslóka. Áhorfendur
14.007.
WBA — Luton 3:0 (0:0)
WBA var í fallhættu allt þar til á
63. mínútu að Tony Morley skoraði
fyrsta mark leiksins. Minnkaöi þá
taugaspenna leikmanna og Cyril
Regis og Steve Mackenzie fjölg-
uöu mörkunum í þrjú áöur en yfir
lauk, aö viöstöddum 12.400 áhorf-
endum.
Watford — Arsenal 2:1 (1:1)
Pat Rice, sem lék sinn fyrsta leik
í hálft ár, var hetja Watford og
potturinn og pannan í vörninni
gegn sínum gömlu félögum. Stew-
art Robson náöi forystu fyrir Ars-
enal meö skallamarki á 14. mínútu,
en Mo Johnson jafnaöi þremur
mínútum fyrir hálfleik og George
Reilly skoraöi sigurmark Watford
eftir aö Nigel Callaghan haföi leikiö
á tvo varnarmenn Arsenal. Áhorf-
endur voru 22.007.
Everton — QPR 3:1 (1:0)
Everton átti stórleik, viku fyrir
úrslitaleikinn í bikarkeppninni
gegn Watford. Adrian Heath skor-
aöi fyrsta markið á 39. mínútu en
þótt QPR jafnaöi á 14. mínútu s.h.
var þaö aöeins skammgóöur
vermir, því Graeme Sharp tryggöi
Everton sanngjarnan sigur meö
mörkum á 79. og 82. mínútu.
Ipswich — Aston Villa 2:1 (1:1)
Ipswich var í fallhættu lengst af
vetrar en vann á undir lokin og
tryggöi sér viðunandi sæti meö
sigrinum á Aston Villa. Eric Gates
og Mich D'Avray skoruöu mörkin.
Peter Withe skoraði fyrir Villa.
Áhorfendur voru 20.043.
• Trevor Brooking lék sinn síö-
asta leik meö West Ham um helg-
ina. Brooking hefur veriö einn
svipmesti knattspyrnumaöur
Englands á síðari árum.
Kristján náði
að stökkva 7,73
Kristján Harðarson, lang-
stökkvari úr Ármanni, náði sínum
næstbesta árangri í langstökki á
móti í Kaliforníu á laugardag,
Kevin Keegan hefur
lagt skóna á hilluna
Newcastle, 13. maí. AP.
Kevin Keegan, einn þekktasti
knattspyrnumaöur Englands frá
því Bobby Charlton lagöi skóna á
hilluna, lauk sínum atvinnu-
mannsferli á laugardag. Kvaddi
hann á þann hátt sem honum lík-
ar best, meó því aó skora. Leikur-
inn var 500. deildarleikur Keeg-
ans, sem er 33 ára gamall. Félag
hans, Newcastle United, lék gegn
Brighton og sigruðu heimamenn
meö 3—1. Skoraöi Keegan fyrsta
mark Newcastle, og sitt 28. á
þessu keppnistímabili.
Þaö var ekki um þaö aö ræöa
hjá Keegan aö halda til búnlngs-
klefa aö leik loknum. í heila
klukkustund eftir aö leiknum lauk
var hann úti á leikvanginum,
St.James Park, aö taka á móti
lófataki og kveöjum hinna dyggu
stuðningsmanna Newcastle.
Og dyggir Keegan-aðdáendur
létu sig ekki vanta á þennan leik,
tveir flugu sérstaklega til New-
castle frá Japan til aö hylla goöiö í
iokaleiknum.
Keegan er dýrlingur í Newcastle.
Koma hans til félagsins hefur oröið
til aö blása nýju lífi í þaö og stuön-
ingsmenn þess endurheimtu stolt
sitt er sól félagsins tók aö hækka á
ný. Félagiö vann sig aö nýju upp i
fyrstu deild eftir sex ára fjarveru,
meö því að hafna í þriöja sæti 2.
deildar. Hlutur Keegans, sem
keyptur var frá Southampton
1982, í velgengninni er ekki lítill.
• Keegan ásamt fjölskyldu ainni eftir að hafa tekió vió OBE-oröunni
úr hendi Elísabetar Englandsdrottningar.
Ferill Keegans hófst fyrir 16 ár-
um hjá Scunthorpe, í iönaöarhér-
aöi Noröur-Englands. Þar hlaut
hann litla eftirtekt, enda félagiö i
fjóröu deild. En Bill Shankly, hinn
frægi stjóri Liverpool, rak eitt sinn
inn nefiö og var ekki í vafa. Bauö
hann Scunthorpe 33 þúsund sterl-
ingspund fyrir Keegan, og sagöi aö
síðar ætti eftir aö koma í Ijós aö
Keegan heföi fágæta hæfileika.
Rataöist þar kjöftugum satt á
munn.
Keegan náöi síöan miklum og
góöum árangri meö Liverpool,
sem vann flesta eftirsóknarverö-
ustu titla ensku og evrópsku
knattspyrnunnar. Lauk því meö því
aö félagiö vann Evrópumeistara-
tignina 1977 meö 3—1 sigri yfir
Borussia Mönchengladbach og átti
Keegan þar stærstan hlut aö máli.
En skömmu eftir þann sigur
keypti Hamburger Sport Verein
Keegan fyrir hálfa millón sterl-
ingspunda og koma hans þangaö
varö til þess aö á þremur árum
varö félagið eitt hiö öflugasta í
V-Þýzkalandi, varö Þýzkalands-
meistari og komst í úrslit Evrópu-
meistarakeppninnar áöur en
Keegan hélt á heimaslóðir aö nýju.
„Það sem mér finnst mest til
um, er hversu vel mér hefur alls
staöar veriö tekiö," sagði Keegan
eftir leikinn á laugardag. „Þess
mun ég alltaf minnast mest og
best.“
Fyrir tveimur árum hlotnaöist
Keegan sá heiöur aö drottningin
veitti honum OBE-oröuna eftir-
sóttu fyrir iþróttasnilli. Og eftir
leikinn streymdu inn heillaóskir og
fögur eftirmæli. Eitt ensku blaö-
anna sagöi t.d. aö hann væri mesti
og bezti sendiherra, sem Bretar
heföu eignast. Á milljónum heimila
víða um veröld væri Kevin Keegan
eini Bretinn auk drottningarinnar
og Díönu, sem heimilisfólkiö
þekkti.
stökk 7,73 metra. Um síöustu
helgi stökk Kristján 7,67 metra,
og sýnir því jafnan og góóan
árangur um þessar mundir, en ís-
landsmet hans frá í vor er 7,80
metrar.
Kristján var reyndar óheppinn
aö setja ekki Islandsmet á mótinu,
því lengsta stökk hans reyndist
hárfínt ógilt, en slegiö var á stökk-
lengdina og mældist hún 7,88
metrar. Kristján varö annar í
keppninni, sigurvegarinn stökk
átta metra slétta, en blankalogn
var og 35 gráöu hiti er mótiö fór
fram.
Þorsteinn Þórsson ÍR hlaut
7.216 stig í tugþraut á sama móti,
en var talsvert frá sínu besta í
nokkrum greinum og getur því
ugglaust gert betur. Hann hljóp
100 metra á 11,62 sekúndum, 400
metra á 51,42 sekúndu, 110 metra
grindahlaup á 15,92 sekúndum og
1500 metra á 4:43,58 mín. Hann
stökk 4,20 í stöng, 6,60 í lang-
stökki og 1,98 í hástökki, og varp-
aói kúlu 13,95, kastaói spjóti 55,14
og kringlu 40,84 metra.
Helga Halldórsdóttir KR hljóp
400 metra grind á 61,0 og 100
metra grind á 14,0. Sigraöi hún í
síöarnefndu greininni. Oddný
Árnadóttir ÍR varð önnur í 400
metra hlaupi á 56,5 sek. Þorvaldur
Þórsson ÍR hljóp 400 metra grind á
52 sekúndum.
• Kevin Keegan endaöi feril sinn
hjé Newcaatle, hann akoraói fal-
legt mark í sfóasta leik sínum
meö lióinu.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Beveren
meistari
BEVEREN varö Belgíumeistari í
knattspyrnu um helgina. Liöiö sigraöi
Cercle Brugge 2—0 um helgina og
innsiglaöi þar meö meistaratitilinn.
Úrslit teikja í Belgíu uröu þessi:
FC Antwerpen — RWDM 0—0
FC Mechlin — Waregem 0—0
Beringen — Lokeren 1—2
Beveren — Cercle Brugge 2—0
FC Brugge — Waterschei 4—1
FC Seraing — FC Liege 2—2
Kortrijk — Lierse 1—0
Anderlecht — Beerschot 4—1
Standard Liege — AA Ghent 1—0
Staöan:
Beveren 33 21 7 5 57—32 49
Anderlecht 33 18 7 7 78—38 45
FC Bruges 33 17 10 6 72—36 44
Stand. Liege 33 17 6 10 55—41 40
FC Seraing 33 15 7 11 60—49 37
FC Mechling 33 11 14 8 44—41 36
Waregem 33 13 9 11 49—42 35
Waterschei 33 13 7 13 44—48 33
FC Antwerpen 33 11 11 11 48—43 33
Lokeren 33 12 7 14 41—47 31
Kortrijk 33 11 8 14 35—43 30
Cercle Brugge 33 11 7 15 33—45 29
AA Ghent 33 10 8 15 36—41 28
Lierse 33 10 7 16 39—57 27
FC Liege 33 9 9 15 37—50 27
Beerschot 33 6 12 15 41—69 24
Beringen 33 8 7 18 31—62 23
RWDM 33 6 11 16 32—48 23
Holland
ÚRSLIT leikja í 1. deild í Hollandi.
Haarlem — Tilburg 2—0
AZ 67 — Excelsior 2—1
FC Den Bosch — Helmond 3—0
Fortuna — FC Volendam 5—2
Feyenoord — PEC Zwolle 2—1
Ajax — DS 79 Dordrecht 7—2
GA Eagles — Sparta 5—3
PSV Eindhoven • - Roda JC 2—0
Staöan:
Feyenoord 34 25 7 2 96—31 57
PSV 34 23 6 5 88—32 52
Ajax 34 22 7 5 100—46 51
Haarlem 34 14 13 7 59—50 41
Sparta 34 12 13 9 77—63 37
AZ 67 34 14 9 11 64—50 37
FC Gronin. 34 14 9 11 64—51 37
FC Utrecht 34 14 8 12 64—74 36
Roda JC 34 13 9 12 55—55 35
FC Bosch 34 11 11 12 48—55 33
GA Eagles 34 12 8 14 52—63 32
Fort. Sittard 34 11 9 14 50—55 31
Excelsíor 34 13 5 16 56—62 31
PEC Zwolle 34 10 9 15 56—70 29
Volendam 34 9 8 17 39—68 26
Helm. Sport 34 4 8 22 49—92 16
Willem 2 34 5 6 23 27—74 16
DS 79 34 6 3 25 35—88 15
Úrslit leikja í Skotlandi úrvalsdeild:
Celtic — Dundee United 1—1
Dundee — St. Johnstone 2—0
Hibernian — Rangers 0—0
Motherwell — Hearts 0—1
St. Mirren — Aberdeen 3—2
1. deild:
Alloa — Airdrie 0—0
Brechin — Clydebank 2—2
Clyde — Hamilton o—1
Dumbarton — Ayr 0—3
Falkirk — Partick 1—2
Meadowbank — Raith 1—2
Morton — Kilmarnock 3—2
Arbroath — Albion Rovers 0—1
Berwick — Dunfermline 2—0
East Stirling — Cowdenbeath 3—4
Forfar — Montrose 2—0
Oueens Park — Stenhousemuir 3—1
Stirling — Queen of the Sough 3—1
Stranraer — East Fife 1—2
Staöan í úrvalsdeild:
Aberdeen
Celtic
Dundee United
Rangers
Hearts
St. Mirren
Hibernian
Dundee
St. Johnstone
Motherwell
36 25 7 4 78:21 57
36 21 8 7 80:41 50
35 18 11 6 66:37 47
35 14 12 9 51:40 40
36 10 16 10 38:47 36
36 9 14 13 55:59 J*2
36 12 7 17 45:55 31
36 11 5 20 50:74 27
36 10 3 23 36:81 23
36 4 7 25 31:75 15
Svíþjóð
AIK 3, Norrköping 1,
IFK Göteborg 1, Malmö FF 1,
Brago 0, Örgryta 1,
Ellaborg 2, Galla 2,
Halmatad 0, Hammarby 4,
Öater 3, Kalmar FF 0.
Noregur
Úralit leikja i Noragi 1. deild:
Bryna 2, Kongevinger 0,
Eik 1, Roaenborg 1
Fredrikatad 2, Viking 1,
Lilleatröm 4, Stark 0,
Strindheim 1, Moaa 0.