Morgunblaðið - 15.05.1984, Qupperneq 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar óskast
til Vestmannaeyja
Aö grunnskólum Vestmannaeyja óskast
nokkrir almennir kennarar. Handmennta-
kennari (smíöar), 2 sérkennarar og 2 tón-
menntakennarar. Einnig blindrakennarar.
Umsóknarfrestur er til 21. maí.
Frekari upplýsingar veita skólastjórar eöa
skólafulltrúi.
Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja.
Bifvélavirki
eða maöur vanur bílaviögeröum óskast
strax. Uppl. í síma 52622 á daginn og 54713
á kvöldin.
Verslunarstarf
Húsgagnaverslun í austurborginni vill ráöa
lipran starfskraft til afgreiðslu og sölustarfa í
verslun. Heilsdagsstarf.
Vinsamlega sendið umsóknir til augl.deildar
Mbl. sem fyrst merktar: „Reynsla — 1230“,
sem fyrst.
Heilsugæslu-
sálfræðingur
Sálfræöingur óskast til starfa viö heilsu-
gæslustööina á Kópaskeri. Starfiö felur í sér:
A. Fyrirbyggjandi vinnu.
B. Meöferð vandamála.
Um er aö ræöa 50% starf frá 1. nóvember
1984. Laun samkv. sérsamningi Sálfræö-
ingafélags íslands og fjármálaráöuneytisins.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Heilsugæslustöðinni á
Kópaskeri fyrir 15. júní 1984.
DMISSIfðll
STUHIDSSOnBB
0^0
Tökum nema í
danskennaranám
Upplýsingar í síma 74444 kl. 9—12 og
13—16 alla virka daga.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa járniðnaöarmenn. Upp-
lýsingar í síma 50434.
Bjarmi sf., vélaverkstæði,
Trönuhrauni 3, Hafnarfirði.
Ráðgjafa- og
fulltrúastaða
Laus er staöa ráögjafa (sérfræöings), sem
fjalli um iönþróun og tengda atvinnustarf-
semi og er jafnframt fulltrúastaöa í skrifstofu
sambandsins.
Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
komiö fram á vegum sambandsins.
Umsækjandi hafi staðgóöa menntun á há-
skólastigi eöa hafi aflaö sér hliöstæðrar
menntunar. Menntunarkröfur eru miöaöar
viö starf hans, sem ráögjafa um iðnþróun og
atvinnustarfsemi svo og viö hagskýrslustarf í
skrifstofu sambandsins.
Æskilegt er aö umsækjandi hafi annað hvort
meö störfum sínum eða meö menntun sinni
aflað sér starfsþekkingar á vettvangi iön-
þróunar og atvinnuráögjafar og aö umsækj-
andi hafi kynnt sér rekstur atvinnufyrirtækja.
Upplýsingar um starfið veitir Áskell Einars-
son, framkvæmdastjóri Fjóröungssambands
Norölendiriga, Glerárgötu 24, Akureyri, sími
96-21614.
Umsóknir skulu vera meö formlegum hætti
og hafa borist fyrir 26. maí nk.
Fjóröungssamband Norðlendinga,
Glerárgötu 24, Akureyri.
Afgreiðslustarf
— lagerstarf
Óskum eftir manni, ekki yngri en 25 ára til
starfa. Starfiö felst í afgreiðslustörfum í raf-
tækjaverslun og umsjón með vörumóttöku
og vörusendingu.
Upplýsingar í síma 82088 frá kl. 4—6 daglega.
H.G. Guöjónsson,
Stigahlíð 45—47.
Áhugaverð atvinna
Ungur, duglegur og áhugasamur maöur
óskar eftir sjálfstæðu, krefjandi og vel laun-
uöu starfi. Hef víðtæka starfsreynslu við
stjórnunarstörf í fiskiönaöi ásamt öðrum
margvíslegum störfum. Hef verslunarpróf.
Hef stundaö nám við Fiskvinnsluskólann.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. maí
merkt: „Á — 3879“.
Hótelstarf
22 ára stúlka óskar eftir mikilli og vel laun-
aöri vinnu í sumar.
Hef mikla reynslu í hótelstörfum.
Upplýsingar í síma 91-33703.
Múrarar
Múrarar óskast, mikil vinna, gott verk.
Upplýsingar í síma 75141.
Guðmundur Kristinsson,
múrarameistari.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Laxá í Miklaholtshreppi,
Snæfellsnesi
er til leigu ef viöunandi tilboö fæst. Áskilum
okkur rétt til að taka hvaöa tilboði sem er
eöa hafna öllum. Tilboö sendist fyrir 27. maí
til formanns veiöifélagsins, sem gefur nánari
uppl. Jóhann Kristjánsson Miklaholtsseli,
311 Borgarnes, sími 93-5616.
Útboð
íbúar Nesbala 108—126 Seltjarnarnesi óska
eftir tilboöum í frágang á sameiginlegu úti-
svæöi. Um er aö ræöa m.a. malbikun, hellu-
lagnir, gróöurbeö o.fl.
Útboösgögn veröa afhent hjá landslagsarki-
tektum Auöi Sveinsdóttur og Pétri Jónssyni,
Teiknistofunni Laugavegi 42, gegn 1.500 kr.
skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama
staö 28. maí kl. 17.00.
Qj ÚTBOÐ
Útboð
Tilboð óskast í lögn Kringlumýraræðar, um
er aö ræöa 450 onn stálpípu í steyptan stokk,
lengd um 900 fm fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, miðviku-
daginn 23. maí nk. kl. 14 eh.
INNKAUPASTOFNUN REV KJAVIKURBORGAR
Fríkirk/yvegi 3 — Simi 25800
Skuttogari
Skuttogari til sölu, góöur aflakvóti. Uppl.
veittar gegnum tilboö sem sendist á augl.
j deild Morgunblaösins fyrir 25. maí, merkt:
„Skuttogari — 1871“
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði óskast
Höfum verið beðnir aö útvega til leigu
100—350 fm atvinnuhúsnæði á jaröhæö á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmsir staðir koma
til greina. Æskilegur afh.tími fljótlega.
Uppl. gefur
Eignasalan, Ingólfsstræti 8
símar 19540 — 19191
(á skrifstofutíma)
Vantar skrifstofuhúsnæði
í austurborginni til leigu
Erum aö leita aö skrifstofuhúsnæöi til leigu
fyrir traustan aöila. Æskileg stærð 60—120
fm, leigutími 3—5 ár.
Húsnæðiö þarf aö vera í góöu ástandi. Æski-
legt að húsnæöiö afh. sem fyrst.