Morgunblaðið - 15.05.1984, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1984
38
icjo^nu-
iPÁ
HRÚTURINN
|1 21. MARZ-19.APRIL
l»ifj langar til þess ad ferdast í
dag en það er ekki ráðlegt, alla-
vega ekki leggja upp í langferð.
Fjármálin eni mjög viðkvæm.
Þú færð líklega senda reikninga
í pÓNtinum.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
Það kemur upp djúpstæður mLs-
skilningur í dag og þú lendir í
deilum við vin þinn. Þú neyðist
líklega til þess að breyta skoðun
þinni á mikilvægu máli.
k
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Þú skalt ekki treysta á að þú
fáir hjálp frá öðrum. Fólk er
gjarnt á að skipta um skoðun á
síðustu raínútu. Farðu varlega
ef þú ert á ferðalagi og gættu
beilsunnar vel.
KRABBINN
21. JtNl-22. JÚLl
Anægja og skemmtanir mega
ekki kosta hvað sem er, mundu
að það kemur að því að þú þarft
að greiða skuldir þínar. Vinir
þínir eru mjög éáreiðanlegir í
fjármálum svo þú skalt ekki
spyrja þá ráða.
^IlLJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
m
Fólk í kringum þig er sffellt að
skipta um skoðun. Áætlanir þín-
ar fyrir daginn í dag fara þvf út
um þúfur. Fjölskyldan er ekki
sammála tillögum þínum varð-
andi breytingar á heimilinu.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Þú ert ringlaður og eirðarlaus í
dag, þetta verðnr til þess að þér
verður lítið úr verki. Það er
hætta á rifrildi innan fjölskyld-
unnar. Trúarlegar deilur eru
erfiðar.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú skalt ekki treysta á sam-
vinnu frá öðrum sérstaklega
ekki hvað varðar fjármál. Þú
skalt fresta þvi að skrifa undir
mikilvæg skjöl.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Samstarfsmenn þínir eru erfíðir
og þú átt í erfíðleikum með að
standa við áætlanir þínar. Þetta
er ekki góður dagur til þess að
gera nýjan samning eða stofna
til nýrra kynna.
ijfl BOGMAÐURINN
lJi 22. NÓV.-21. DES.
Fólk er alltaf að skipta um
skoðun í dag og þetta setur mik-
inn vanda á þig. Þér reynist erf-
itt að standa við loforð þín. Þú
skalt ekki láta tilfínningar þínar
í Ijós.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Allar áætlanir þínar varðandi
skemmtanir og ánægju fara lík-
lega út um þúfur. Það þarf lítið
til þess að smávegis deilur verði
að miklu máli. Astamálin eru
ekki í góðu lagi.
Htjfl VATNSBERINN
20.JAN.-lg.FEB.
Iní getur ekki treyst á neinn í
dag. Fólk er sífellt að skipta um
skoðun og þú verður mjög
þreyttur orðinn og leiður þegar
líður á daginn. Þú verður að
gæta tungunnar svo þú spillir
ekki vináttu.
B FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú kndir í vandræðum vegn*
þess að fólk í kringum þig er
sífellf að skipta um skoðun. Þú
skalt ekki treysta á að fá hjálp
frá öðrum, sérstaklega ekki
fólki sem býr langt í burtu.
X-9
DRÁTTHAGI BLÝANTURINM
■ i/Scir a
FERDINAND
ALL MV UFE I HAVE
5EARCHEP FOR CALMNESS
' © 1963 Uniled Fealure SyrxJtcale Inc
Alla ævi hefi ég leitað að ró.
IT WAS A pifficult
5TRU66LE, BUT IT WAS
UJORTH IT..N0U) I HAVE A
BEAUTIFUL INNER PEACE
Það var hörð harátta, en þess
virði ... nú bý ég dásamleg-
an frið innra með mér.
THERE I5 NOTHING
ANVONE CAN SAV OR
PO THAT CAN PISTURB
Enginn getur sagt eða gert
neitt sem raskar ró minni.
SMÁFÓLK
Skólinn byrjar í næstu viku.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Fyrsta áfanga landsliðs-
keppninnar fyrir Ólympíumót-
ið í Seattle í haust lauk á
sunnudagskvöldið: Tólf pör
tóku þátt í keppninni og var
spilaður butler, 14 spil á milli
para. Jón Ásbjörnsson og Sím-
on Símonarson urðu stiga-
hæstir, sem ekki kemur á
óvart því þeir hafa sýnt það
undanfarið að þeir eru í miklu
stuði. í öðru sæti urðu Jónas
P. Erlingsson og Hrólfur
Hjaltason, í þriðja sæti Guð-
mundur Pétursson og Sig-
tryggur Sigurðsson, fjórðu
urðu Aðalsteinn Jörgensen og
Runólfur Pálsson, fimmtu
Ásmundur Pálsson og Karl
Sigurhjartarson og Guðlaugur
R. Jóhannsson og Örn Arn-
þórsson lentu í sjötta sæti.
Fyrirhugað er að halda fjórar
aðrar slíkar keppnir fyrir mót-
ið í haust.
Guðmundur Pétursson og
Sigtryggur Sigurðsson græddu
vel á þessari hörðu alslemmu
sem þeir tóku á móti Guð-
mundi Hermannssyni og Birni
Eysteinssyni:
Norður
♦ ÁG
VÁ42
♦ ÁG84
+ K1032
Vestur Austur
♦ KD1032 4 9854
VD3 VG985
♦ D97 ♦ 1053
♦ 7 ♦ D4
Suður
♦ -
V K1076
♦ K62
♦ ÁG9865
Vestur Norður Austur Suður
B.E. S.S. G.H. G.P.
— — — 2 lauf
2 spaðar 3 spaðar Pass 4 hjörtu
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu
Pass 7 lauf Pass Pass
Pass
Slemman þarf að liggja vel
til að vinnast. I fyrsta lagi
þarf tíguldrottningin að vera í
vestur, helst þriðja, en það eru
þó ýmsir möguleikar á kast-
þröng þótt hún sé önnur eða
fjórða.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á heimsmeistaramóti ungl-
inga 16 ára og yngri f ár í
Champigny sur Marne í ár
kom þessi staða upp í skák sig-
urvegarans á mótinu, Dreew,
Sovétríkjunum, sem hafði
hvítt og átti leik, og Rachels,
Bandaríkjunum.
34. Bxg7! — Bxf4 (Eða 34. -
Kxg7, 35. Rh5+ með óstöðvandi
sókn) 35. Hxf4 — Dxe6, 36.
Bxh6! - Hc7, 37. Dg3+ — Kh8,
38. Dh4 og svartur gafst upp.
Dreew hlaut 8V4 v. af 11 mögu-
legum. Næstir komu Piket,
Hollandi, Anand, Indlandi, og
Ywantschuk, Sovétríkjunum,
með 8 v. Jón L. Árnason vann
þennan titil árið 1977, en í ár
var enginn Islendingur í hópi
þátttakenda, sem voru 42 tais-
ins.