Morgunblaðið - 17.05.1984, Síða 4
4
f / M rr /-f fr? * TCT/TT -'C»r n
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 92 - 15. MAÍ
1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gvngi
1 Dollar 29,690 29,770 29,540
1 St.pund 41,202 41,313 41,297
1 Kan. dollar 22,949 23,011 23,053
1 Dönsk kr. 2,9400 2,9479 2,9700
1 Norsk kr. 3,7751 3,7858 3,8246
1 Sænsk kr. 3,6560 3,6658 3,7018
1 Fi. mark 5,0926 5,1063 5,1294
1 Fr. franki 3,5016 3,5110 3,5483
1 Belg. franki 0,5285 0,5299 0,5346
1 Sv. franki 13,0131 13,0481 13,1787
1 Holl. gyllini 9,5614 9,5871 9,6646
1 V-þ. mark 10,7586 10,7876 10,8869
1 ÍL líra 0,01745 0,01750 0,01759
1 Austurr. sch. 1,5308 1,5349 1,5486
1 Port escudo 0,2121 0,2127 0,2152
1 Sp. peseti 0,1924 0,1929 0,1938
1 Jap. ven 0,12838 0,12872 0,13055
1 Irskt pund 33,055 33,144 33,380
SDR. (Sérst.
dráttarr.
^30.4.) 30,9005 30,9836 J
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum.......... 9,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt að 2% ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260—300 þúsund
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö
865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er
1,62%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Wöfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Útvarp kl. 22.35:
Lýrískir
dagar
Á dagskrá útvarpsins í kvöld
verður fyrsti þátturinn af sjö sem
Gunnar Stefánsson hefur tekið
saman og heita þeir „Lýrískir dag-
ar“. i>ættirnir verða hálfsmánað-
arlega og verður í þeim lesið úr
fyrstu Ijóðabókum skálda sem
komu út á árunum 1918 til 1925.
„Ég les ljóð úr hverri bók fyrir
sig og tala um hana og mér til
aðstoðar í þáttunum verður
Kristín Anna Þórarinsdóttir,"
sagði Gunnar Stefánsson.
„í fyrsta þættinum les ég úr
„Söngvar förumannsins" eftir
Stefán frá Hvítadal, í öðrum
þættinum verður lesið úr „Við
langelda" eftir Guðmund Sigurð
Grímsson og í þeim þriðja lesum
við úr „Rökkursöngvum" eftir
Kristmann Guðmundsson. í
þáttunum þar á eftir lesum við
úr „Síðkveldi" eftir Magnús Ás-
geirsson, „Náttsólum" eftir Guð-
mund Frímann og að lokum „Við
sundin blá“ eftir Tómas Guð-
mundsson.
Hver þáttur verður um 25
mínútur að lengd og eftir því
sem færi gefst munum við skjóta
inn í þeim lögum sem samin
hafa verið við ljóð úr þessum
bókum,“ sagði Gunnar að lokum.
í þættinum í kvöld verður lesið úr
Ijóðum Stefáns frá Hvítadal._______
Útvarp kl. 20.30:
Lokatónleikar Sinfón-
mhljómsveitar Islands
Fyrri hluti lokatónleika Sinfón-
íuhljómsveitar íslands verður á
dagskrá útvarpsins í kvöld kl.
20.30 og verður útvarpað beint frá
Háskólabíói.
Flutt verður Sinfónía eftir
Skúla Halldórsson, en hún var
frumflutt á þessum lokatónleik-
um, og fluttur verður Píanókon-
sert nr. 26 í D-dúr K. 537 „Krýn-
ingarkonsertinn" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
Kynnir á þessum lokatónleik-
um hljómsveitarinnar er Jón
Múli Árnason.
Útvarp kl. 23.00: [| Útvarp kl. 9.05:
Fúgur á
síðkvöldi
Síðkvöld verður á dagskrá út-
varpsins i kvöld og er það næstsíð-
asti þátturinn. Gylfi Baldursson, um-
sjónarmaður þáttarins, sagði að í
þættinum í kvöld yrðu eintómar fúg-
ur. Kvaðst hann ekki vita hvernig
mönnum brygði við að hlýða á þetta
þar sem ásamt hinni hefðbundnu
framsetningu yrði einnig um að
ræða jazz-útsetningar.
„Það verður mikið spilað eftir
Bach í þættinum en hann verður
ekki eingöngu leikinn því einnig
verður boðið upp á Modern Jazz
Society og fleiri," sagði Gylfi
Baldursson.
Jakob
í dag byrjar Þröstur Karlsson
lestur sögu sinnar „Jakob“ í
Morgunstund barnanna. „Jakob"
er bók úr bókaflokknum „Þættir
úr ævisögu Snata gamla" en hann
fjallar um gamlan hund sem segir
frá ýmsu sem fyrir hann hefur bor-
ið.
Það er úr 15. bókinni sem
Þröstur les en 12 bækur eru þeg-
ar komnar út en bækur nr. 13 og
14 eru ókomnar út.
Þröstur sagði að í þessari sögu
væri aðalsögupersónan gamall
maður, en hingað til hefðu dýr
farið með stærsta hlutverkið.
Þessi gamli maður er algjörlega
í umsjá fólksins á bænum því
hann er orðinn það gamall, en
það sem gerist er að hann fer að
taka tennur. Þetta atvik verður
til þess að Snati fær eitthvað til
að segja frá.
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
17. maí
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Magnús Guð-
jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jakob“, smásaga eftir Þröst
Karlsson; fyrri hluti. Höfundur
les.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. llmsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kristófer Kolumbus. Jón R.
Hjálmarsson flytur annað er-
indi sitt af þremur. Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID_________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Kgilssonar; seinni hluti.
Þorsteinn Hannesson les (26).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Arve
Tellefsen, Leif Jörgenssen,
Trond Öyen, Peter Hindar,
Svend Nyhus, Johannes Hind-
ar, Hans ('hristian Hauge og
Levi Hindar leika Strengjaokt-
ett op. 3 eftir Johan Svendsen/
Liv Glaser leikur píanólög eftir
Agathe Backer-Gröndahl.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Ragnheiði Dav-
íðsdóttur.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Mörður Árnason
talar.
KVÖLDID_________________________
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Ölafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Sagan: Flambardssetrið II.
hluti, „Flugið heillar" eftir
K.M. Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (3).
20.30 Frá lokatónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói; fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Einlcik-
ari: Jörg Demus.
a. Sinfónía eftir Skúla Hall-
dórsson. (Frumflutningur).
SKJflNUM
FÖSTUDAGUR
18. maí
19.35 Umhverfis jörðina á 80 dög-
um
2. þáttur
l>ýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Börn í bíl
Fræðslumynd frá Umferðarráði
um notkun bflbelta og örygg-
isstóla.
20.50 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
21.05 í kjölfar Sindbaðs
Fyrsti hluti.
Brcsk kvikmynd í þremur hlut-
um um óvenjulega sjóferð frá
Óman við Arabíuflóa til Indía-
V landa og Kína. Farkosturinn
var arabískt seglskip og tilgang-
ur leiðangursins að kanna sagn-
irnar um ferðir Sindbaðs sæfara
sem segir frá í Þúsund og einni
nótt. Leiðangursstjóri var Tim
Severin.
Þýðandi Gylfi Pálsson.
22.00 Viskíflóð (Whisky Galore)
Bresk gamanmynd frá 1948
gerð eftir sögu eftir Comton
Mackenzie.
Leikstjóri Alexander Mac-
Kendrick.
Aðalhlutverk: Basil Radford,
Joan Greenwood, Jean Cadell,
Gordon Jackson og James Rob-
ertson Justice.
Þegar heimsstyrjöldin síðari
skellur á sjá eyjaskeggjar á
einni Suðureyja vestur af Skot-
landi fram á að veröa að sitja
uppi þurrbrjósta. Það léttist því
á þeim brúnin þegar skip
strandar með viskífarm.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.15 Fréttir í dagskrárlok ,
b. Píanókonsert nr. 26 í D-dúr
K.537 „Krýningarkonsertinn“
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. — Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
21.35 Frá leiklist og öðrum listum
í Kína. Sveinn Einarsson flytur
erindi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða-
bækur ungra skálda 1918—25.
1. þáttur: „Söngvar förumanns-
ins“ eftir Stefán frá Hvítadal.
Gunnar Stefánsson tók saman.
Lesari með honum: Kristín
Anna Þórarinsdóttir.
23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald-
urssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
17. maí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ölafs-
son
14.00—16.00 Eftir tvö
Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson
og Pétur Steinn Guðmundsson
16.00—17.00 Jóreykur að vestan
Stjórnendur: Einar Gunnar Ein-
arsson
17.00—18.00 Einu sinni áður var
Stjórnandi: Bertram Möller