Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984
I DAG er fimmtudagur 17.
maí, sem er 138. dagur árs-
ins 1984. Fjóröa vika
sumars. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.42 og síö-
degisflóö kl. 20.04. Sólar-
upprás í Rvík kl. 04.06 og
sólarlag kl. 22.45. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.24
og tungliö er í suöri kl.
03.10. (Almanak Háskól-
ans.)
Guöi þekkar fórnir eru
sundurmarinn andi,
sundurmarið og sund-
urkramið hjarta munt
þú, ó Guö, eigi fyrirlíta.
(Sálm. 51, 19).
KROSSGÁTA
6 7 8
9 ■■pO
Ti ■»2
"t3 14 ■■
15 ;
. l.AKKI'1: I. stúika, 5. nlá. 6. úldnar.
9. beina aA, 10. sérhljóðar, 11. félag,
12. ránfufrl, 13. verslun, 15. óóagot,
17. dregur í efa.
LÓÐRETT: 1. kroppar, 2. baun, 3.
happ, 4. peningurinn, 7. mundar, 8.
for, 12. skapvond, 14. eldstæói, 16.
1001.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. trúr, 5. ráma, 6. íran, 7.
BA, 8. flasa, II. la, 12. aeki, 14. durt,
16. atriði.
LÓÐRÉIT: I. tvíeflda, 2. úrana, 3.
Rán, 4. mata, 7. bak, 9. laut, 10. saeti,
13. iði, 15. rr.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. 1 dag, 17.
ÖU maí, er áttræður Jó-
hannes Jóhannesson frá Stóra-
dal í Eyjafirði, nú til heimilis í
Rvík að Hátúni 11. Um árabil
vann hann hjá Eimskip á Ak-
ureyri við afgreiðslu skipa og
er mörgum kunnur úr því
starfi. Kona hans er Karólína
Jósefsdóttir frá Lögmanns-
hlíð. Þau hafa búið hér i
Reykjavík í nokkur ár. Hann
er að heiman.
OA ára afmæli. f dag, 17.
OU maí, er áttræður Karl
Guðfinnsson, fyrrum bóndi á
Fossi í V-Hún. og síðar í
Skálmholti, Hnausi og Lamba-
stöðum í Árnessýslu. Hann
býr nú í Reykjavík, á Hverf-
isgötu 112. — Hann er að
heiman í dag.
f? ára afmæli. Á morgun,
/ 018. þ.m., er sjötíu og
fimm ára frú Guólaug Guó-
mundsdóttir, Bjarnanesi í
Hornafirði. Eiginmaður henn-
ar var Sigurjón Einarsson
bóndi, sem látinn er fyrir all-
mörgum árum.
Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi í gærkvöldi:
Setja þarf formanninn á
þann stall sem honum ber
^GMO/GD
/?/\ára afmæli. f dag, 17.
OU þ.m., er sextugur Guó-
mundur Þorgeirsson vagnstjóri
hjá SVR. Hann ætlar að taka
á móti gestum á heimili sonar
síns og tengdadóttur á Kjart-
ansgötu 8 hér í Rvík í dag.
FRÉTTIR
I>AÐ rar kuldalegt aó horfa til
Ksjunnar og norðurfjallanna
hér í Reykjavík í gærmorgun.
Snjóað hafði í fjöllin um nótt-
ina. Hér í bænum fór hitinn
niður í eina gráðu. Kaldast á
láglendi varð t.d. í Búðardal og
á Horni, en þar fór hitinn niður
í núll gráður. llppi á Hveravöll-
um var næturfrost, 3 stig. Norð-
læg átt var ríkjandi. Veðurstof-
an sagði í spárinngangi að hiti
myndi lítið breytast. Þessa
sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti
bér í Keykjavík og vor f lofti.
Norður á Kaufarhöfn hafði ver-
ið eins stigs frost. Snemma í
gærmorgun var hiti nær frost-
markinu f höfuðstað Græn-
lands.
NESSÓKN. Sumarferð ætluð
rosknu fólki í sókninni verður
farin vestur á Snæfellsnes og
út í Flatey á Breiðafirði dag-
ana 6.-8. júní. Væntanlegir
þátttakendur láti skrá sig sem
fyrst hjá kirkjuverði sem
einnig gefur nánari uppl. virka
daga kl. 17—18 í síma 16783.
Sr. Guðmundur Óskar ólafs-
LANDSSAMTÖKIN Þroska
hjálp. Dregið hefur verið I alm-
anakshappdrætti samtakanna
og er vinningsnúmerið 53846.
Þessir vinningar eru nú ósótt-
ir nr.: 756 — 18590 — 31232 og
47949.
KVENFÉL. Kópavogs fer á
laugardaginn kemur, 19. þ.m.,
f ferð suður að Bláa lóninu og
verður lagt af stað frá félags-
heimili bæjarins kl. 13. I þess-
um símum verða veittar nán-
ari uppl.: 42755 eða 41084.
SPILAKVÖLD er í kvöld í
safnaðarheimili Langholts-
sóknar kl. 20.30 og spiluð verð-
ur félagsvist og verður spilað
niðri í sal og verður svo fram-
Kvötd-, fMutur- og twtgartHóouuta apótakanna i Reykja-
vík dagana 11. maí til 17. maí, aö báóum dögum meötöld-
um, er I Laugarnee Apótakl. Auk þess er Ingótts Apótak
opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag.
Laaknat'olur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum.
en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudeild
Landapitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum
Borgarspttalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sölarhringlnn (sfml
81200). Eflir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgnl og
trá klukkan 17 á löstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánu-
dðgum er læknavakt I sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888.
Onsamiaaógorólr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heileuverndarstöó Reykjevíkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtelni.
Neyóarvakt Tannlæknafóiags Islands I Heilsuverndar-
stööinnl viö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðróur og Garóabæn Apótekin I Hafnarfiröl.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru getnar i
simsvara 51600 eftir lokunarlfma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl.
10—12. Slmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Settoas: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppt. um
læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö vlrka daga ti! kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaatbvarb Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vlö konur sem belttar hafa verlö
ofbeldi I heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skritstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
8ÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum
81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrttstola AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-aamtökin. Eiglr jxi viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landapttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiktin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknaiiími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild
Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspttalinn i Fosavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknarlimi frjáls alla daga Grenaáedeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingartieimili Reykjavikur Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — KópevogshæMó: Eftlr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaóaspttali: Heimsóknar-
tfml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jós-
efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatns og hita-
veitu, slml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgldög-
um. Ratmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landabókaaafn tslanda: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókaeatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opfö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnl. simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Oplö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — Utláns-
deild, Þlnghollsstræti 29a, slml 27155 oplö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgrelósla i Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir sklpum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, simi 83780. Hefmsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum tyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 18, siml 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö I júli. BÚSTAOASAFN —
Bústaóaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudðg-
um kl. 10-11. BÓKABlLAR - Bæklstöö I Bústaöasafni,
s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki i 1V4 mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst.
Blindrabókasafn lalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, síml 86922.
Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Oplö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er
optö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Elnara Jónssonan Hðggmyndagaröurlnn oplnn
daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokað.
Húa Jóna Slguróasonar I Kaupmannahðfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tH 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðm
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrl sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Slml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Potlar og bðö opln á sama
tíma þessa daga.
Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöló I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
llmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml
66254.
Sundhöll Ksflavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar
þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöló oplö
mánudaga - föstudaga kl. 18-21. Laugardaga 13-18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga frá
morgnl tll kvölds. Síml 60088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16,
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.