Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984 iUJORnu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRII, Ini færð frétiir frá fjarlægum Mtödum sem eru mjög óáreiðan lej;ar. I»ú skalt ekki leggja upp í langferð í dag. Notaðu ímynd unaraflið þú græðir á því. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Cættu að eyðslunni félagi þinn hefur verið eyðslusamur upp á síðkastið. Fáðu ráð hjá fagfólki varðandi vandamál í einkalíf- inu. I*að getur verið gott fyrir þig að fara í stutt ferðalag. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. júní l»ú þarft að gera róttækar breyt ingar hjá þér í dag. Nánir ætt ingjar eru erfiðir í umgengni og þú mátt Uka á öllu þínu til þess að stilla skapið. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl SamsUrfsmenn þínir valda vandræðum á vinnustað þínum l»ú skalt einbeita þér að því að hafa góða samvinnu og hópefli Farðu út með vinum þínum í kvöld. LJÓNIÐ gTfiy 23. JÍILl-22. ÁGÚST Ovæntir atburðir verða til þess að þú verður að breyta áætlun um þínum. I*ú skalt ekki ana út í neitt í sambandi við ástamálin. Trúlofanir eða giftingar í fljót- færni geU leitt til óhamingju seinna meir. MÆRIN . ÁGÍIST—22. SEPT Láttu ekki leiðindi og óánægju hafa áhrif á ákvarðanir þínar í dag. Kinbeittu þér að skapandi verkefnum. I*ú færð góðar hug- myndir sem hjálpa þér mikið. B?Fl| VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»ú verður að gera breytingar í dag sem þér er hálf illa við. Skyndilegt ferðalag er nauðsyn legt. I»ú færð rangar upplýsingar sem gera þér erfitt fyrir. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þér (jenínr best i d»(> ef þú vinnur með m*k» þínum eð» fé- !»(>». l*ú færð mikilv»-gar fréttir með póstinum eins getur verið mikilvagt fyrir þi(> »ð f»r» í stutt ferðalag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér hættir til að vera fljótfær og þetU leiðir til þess að þú gerir alvarleg mistök. Óvæntir at burðir verða til þess að þú verð- ur að gera miklar breytingar. M STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú skalt forðast að vera mikið í leynimakki annars getur allt gerst. I»ú neyðist til þess að gera róttækar breytingar á lífi þínu. l»etU er góður dagur til þess að einbeiU sér að skapandi verk- efnum. Ifífll VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Vinir þínir verða þér til mikillar undrunar mitt í hringiðunni í dag þú skalt ekki treysta hverj- um sem er. I»ú átt gott með að sinna fjölskyldumálunum og heilsan er betri. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu á verði til þess að það komi þér ekki á óvart sem skeð- ur í vinnunni hjá þér. I»etta er góður dagur til þess að fara í stutt ferðalag og skrifa bréf. X-9 f fiusxihl ■ 5 EH VSKNPARI MlNN, SKvR0</ fM/i pvf NV£/fi vfáv//> Pt/ NÍHIjr /*£■£• p£T7A \jOWAr//S/) fá/*-7 (--£-/ COPR/G/>a/ 7m>p (/.$■ sKtj/u?/ - P//Y// /1 Nff S//>œ± ti/M ?ts- ERT þu áNUl/A/á- pfí/zv/v P . >/ v £ At er [já þjfiíii r/íiMIKO' /• . L£SH hV)UL V ' j A'e/ Eá v/i , S/r*/ þ/wvAN /6 PS/r/>£>/ . s/r/M JAMES! O-Otí-mHTAKt VtrtRXi* ujmprtis /rpsr/iMp ET/s>R4P Sj/P/fA/r/vA pSSis* Z>ý/>pf84*fif/6. DYRAGLENS DRÁTTHAGI BLÝANTURINN LJÓSKA EG MlSSri TÖMW, 03 MOfZGUH FAMN EG Ti<ALL UWDlf? Y f KOPPANUM MINUM ) í ............. SMAFOLK 5EE? "ACE 5LEEP PI50RDERS CENTER TMEVCAN TEST VOU.SIR, T0 FINP OUT IF VOU HAVE NARC0LEP5V.. UiELL, IM 5URE NOT 60IN6 ALONEÍIF SOMEBOPV WENTDITHME ITMI6HT NOT BE 50 BAP... Sérðu? „Aðal svefntrufl- anastöðin“ ... I*eir geta rannsakað þig, herra, og komizt að því hvort þú ert með svefnsýki ... Ja, ég ætla svo sannarlega ekki ein. Ef einhver færi með mér gæti það veriö í lagi ... Ef þú finnur einhvern ann- an hér um slóðir, sem er sífellt að sofna, þá skal ég fara ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það getur oft verið snúið að ná alslemmu þegar ás er úti en eyða á annarri hendinni í ás- litnum. Þó tókst nokkrum pör- um að ná sjö tíglum á þetta spil, sem kom upp í landsliðs- keppninni um síðustu helgi: Norður ♦ ÁDG83 VKG64 ♦ ÁG42 ♦ - Suður ♦ K10 VÁD ♦ KD983 ♦ K863 Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson renndu sér í alslemmuna þannig: Vestur NorAur Austur Suður — 1 lauf 2 lauf 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spadar Pass 4 grönd Pass 5 lauf PasN 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Opnun norðurs er sterk og tveir tíglar suðurs krafði í geim. Eftir að norður hefur tekið undir tígulinn taka við fyrirstöðusagnir, þar með tal- in fjögur gröndin, sem sýndu spaðafyrirstöðu, en fimm grönd spurði um gæði tromp- litarins. Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson lentu í ógöng- um í spilinu, en þeirra kerfi er Acol. Þeir sögðu þannig á spil- in: Norður Suður 1 spaði 2 tíglar 3 hjörtu 4 grönd 6 lauf 7 hjörtu Pass Samkvæmt kerfinu verður norður að segja þrjú hjörtu til að krefja spilið í geim. Fjögur grönd spurðu um ása og sex lauf sýndu tvo ása og eyðu í laufi. Suður er þar með kom- inn í frekar óþægilega stöðu, því hann veit ekki hvort best er að spila tígul-, hjarta- eða spaöaslemmu. Skotið í myrkr- inu hitti ekki í mark í þetta sinn. Það er auðvelt að vera vitur eftirá, en sennilega hefðu báð- ir getað afstýrt þessum ósköp- um. í fyrsta lagi norður, með því að segja fjóra tígla við tveimur tíglum. f öðru lagi hefði norður, úr því sem komið var, einfaldlega átt að segja 7 tígla við ásaspurningunni. Og í þriðja lagi gat suður sagt sjö lauf við sex laufum, sem hefði beðið norður um að velja lit- inn. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 JttorjjitnTitnbib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.