Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1984 79 Cruyff hættur Wark aftur ílandsliðið Englandi, 16. mai, fré Bob Hannasay, fréttamanni Morgunblaöaina. JOHN WARK, miðvatlarleik- maður Liverpool, hefur verið valinn í skoska landsliöshóp- inn í knattspyrnu ó ný. Tveir leikir eru tramundan hjá Skot- um: gegn Englendingum 26. maí og Frökkum 1. júní. Wark sagðist þakka sínu nýja félagi að hann heföi veriö valinn á ný i landsliðshópinn: „Ég á Liverpool mikiö aö þakka. Ég heföi auöveldlega getaö verö gleymdur og grafinn heföi ég veriö áfram hjá félagi sem ekki gekk vel.“ spyrnuskó sína á hilluna. Cruyff, sem oröinn er 37 ára og lék í vet- ur með Feyenoord, er einn besti knattspyrnumaöur sem komiö hefur fram í heiminum og hefur leikiö með Ajax, Barcelona auk þess sem hann lék í Bandaríkjun- um um tíma. „Ég varö aö hugsa mig vel um hvort ég teldi mig geta leikiö á fullri ferö næsta keppnistimabil — en aö vel athuguöu máli ákvaö ég aö reyna það ekki," sagði Cruyff í samtali viö AP-fréttastofuna. Cruyff varö Evrópumeistari með Ajax 1972, 1973 og 1974. Hann varö hollenskur meistari meö Ajax í fyrra og aftur í vetur meö Feye- noord. Landsleikir sumarsins: meö hópnum fyrstu tvo dagana. Vonast er eftir aö sem flestir at- vinnumanna okkar geti tekiö þátt i landsleiknum gegn Noregi, sem yröi fyrsti undirbúningurinn fyrir þátttökuna í HM. Aö frumkvæöi KSÍ veröa hop- feröir á landsleikina í Skotlandi og Wales í haust eins og Mbl. hefur áöur greint frá og viröist mikill áhugi vera fyrir þessum ferðum, þó sala þeirra sé ekki hafin. • Johan Cruyff • Alan Mullery var rekinn frá Palace. Stuttfréttir . . . Exeter rak einnig fram- kvaémdastjóra sinn í dag, Gerry Francis, fyrrum fyrirliöa QPR og enska landsliösins. Francis keypti hus í Devon, heimabæ Exeter, fyrir viku síö- an . .. . . . Samningi átta leikmanna hefur veriö sagt upp hjá Derby County, en félagiö á í veru- legum fjárhagsvandræöum sem kunnugt er. Meöal þeirra sem fara nú frá félaginu eru Archie Gemmill og Dave Watson. Gemmill hyggst hætta knattspyrnuiökun — og vonast til aö fá einhvers staöar þjálf- ara- eöa framkvæmdastjóra- stööu. Watson fer til Bandarikj- anna og leikur meö Fort Laud- erdale Sun — sem er nýtt lið . . . . . . Billy Bingham hefur verió boöinn nýr samningur til fjög- urra ára sem þjálfara noröur- írska landsliösins í knatt- spyrnu . .. .. . Peter Barnes er kominn til Manchester United. Leeds lán- aöi hann til liösins í einn mánuö — en Ron Atkinson hugsar sér hann sem varaskeifu í Ástralíu- ferö félagsins á næstunni. Hann hefur ekki allt of marga leikmenn i þá ferö þar sem margir landsliösmenn United veröa meö landsliöum sínum á sama tíma ... . . . Frank Stapleton, miöherji Manchester United, hefur veriö skipaöur fyrirliöi írska landsliösins til tveggja ára af Eoin Hand, landslióseinvaldi Ira. Stapleton mun leika gegn Pólverjum í Dublin eftir viku — en Ron Atkinson, stjóri Man. Utd., hugöist ekki láta hann lausan í leikinn. Siöan kom upp aö Stapleton haföi klausu í samningi sínum viö United aö félagiö yröi aö sleppa honum i alla landsleiki — vinaleiki einn- ig, en leikurinn viö Pólverja er vinaleikur... • Svo skemmtilega vildi til aö fjórir frændur fóru holu í höggi í fyrra — hér má sjá þrjá þeirra. Frá vinstri: Jón Pétursson, Kjart- an L. Pálsson og Grétar Ómars- son. Sá fjórði er Guöjón Guöjóns- son. FYRSTI knattspyrnulandsleikur sumarsins veröur gegn Noregi á Laugardalsvelli miövikudaginn 20. júní. í haust veröa síöan þrír leikir í undankeppni heimsmeist- arakeppninnar. Leikiö veröur gegn Wales á Laugardalsvelli miövikudaginn 12. september og úti gegn Skotlandi 17. október og gegn Wales 14. nóvember. Landsliö undir 21 árs tekur þátt í Evrópukeppni í annaö sinn. Leik- iö verður gegn sömu þjóöum og í undankeppni HM. Leikir landsliöa U21 fara ávallt fram daginn áöur en A-landsliðin leika og þá í sama landi. Samkvæmt þessu veröur leikiö gegn Wales hér heima 11. sept- ember, úti gegn Skotlandi 16. október og úti gegn Wales 13. nóvember. Færeyingar hafa óskaö eftir þátttöku okkar í 3ja landa keppni í Færeyjum í byrjun ágúst, þar sem Grænlendingar veröa einnig þátt- takendur. Fyrirhugaö er aö lands- liö U21 taki þátt í þessum leikjum af okkar hálfu ef af þátttöku verö- ur. Stefnt er aö því aö fyrir lands- leikinn gegn Noregi dveljist lands- liðshópurinn í 4—5 daga á Flúöum í Árnessýslu og unniö er aö því aö konur og unnustur leikmanna veröi Hollendingurinn Johan Cruyff hefur ákveðið aö leggja knatt- ÞEIR golfarar sem fóru „holu í höggi“ áriö 1983 hlutu á dögunum Johnnie Walker-holuíhöggiverö- launin frá Johnnie Walker- umboösfyrirtæki þess, Vang hf., í Reykjavík. Verölaunin voru nú af- hent í fyrsta skipti hér á landi og er reiknaö meö aö þetta veröi ár- legur viðburður í framtíöinni ( samvinnu við Einhverjaklúbbinn. Þeir sem náöu því aö fara holu í höggi í fyrra eru þessir: Aöalsteinn Aöalsteinsson, GHH, á Silfurnesvelli Höfn, Hornafiröi, Jó- hann Sveinsson, GHH, á Silfur- nesvelli Höfn, Hornafiröi, Gunn- laugur Þ. Höskuldsson, GHH, á Silfurnesvelli Höfn, Hornafiröi, Kristján Guönason, GHH, á Silf- urnesvelli Höfn, Hornafiröi, Guöni Þór Magnússon, G. Eskifj., á Silf- urnesvelli Höfn, Hornafiröi, Davíö Steingrímsson, GR, á Grafar- holtsvelli Reykjavík, Elías V. Ein- • Golfararnir sem mættu ( hófiö til að taka viö viöurkenningum sínum — og fulltrúar þeirra sem ekki komust. arsson, GK, á Hvaleyrarvelli, Hafn- arfiröi, Jón Þór Gunnarsson, GA, á Jaöarsvelli, Akureyri, Eiríkur Smith, GK, á Grafarholtsvelli, Reykjavík, Guömundur Ásgeir Ein- arsson, NK, á Nesvelli, Seltjarn- arnesi, Siguröur Sigurösson, GR, á Hlíðarendavelli, Sauðárkróki, Baldvin Jóhannsson, GK, á Hval- eyrarvelli, Hafnarfiröi, Hermann Magnússon, G. Hellu, á Strandar- velli, Rangárvöllum, Jón Péturs- son, GL, á Garðavelli, Akranesi, Grétar Ómarsson, GL, á Garöa- velli, Akranesi, Björgvin Björg- vinsson, GR, á Grafarholtsvelli, Reykjavik, Kjartan L. Pálsson, NK í Chantilly, Frakklandi, Ragnar Ólafsson, GR, á Garöavelli, Akra- nesi og Nesvelli Seltjarnarnesi, Ólöf Geirsdóttir, GR, á Hvaleyrar- velli, Hafnarfiröi og Nesvelli, á Seltjarnarnesi. Kveðjuleikur Kevin Keegan KEVIN Keegan leikur kveöjuleik sinn með Newcastle í kvöld gegn sínu gamla liöi Liverpool. Leikiö veröur á St. James’ Park í New- castle, og ágóðanum af leiknum veröur varið til kaupa á leik- manni/mönnum til að fylla skarö Keegan. Keegan lék sinn siöasta deildarleik meö Newcastle á laugardag gegn Brighton og var hann úti á vellinum i 80 mínútur eftir leikinn, þar sem áhorfendur hylltu hann. Til aö hann komist af vellinum (!) eftir leikinn í kvöld mun þyrla lenda á vellinum strax og flautaö hefur veriö til leiksloka og fljúga burt meö Keegan. Uppselt er á leikinn, áhorfendur veröa 37.000. Golfarar sem fóru holu í höggi í fyrra heiðraðir Tveir leikir á útivelli og tveir í Laugardalnum Samstarf ÍA og Arnarflugs: Krökkum boðið til Amsterdam ARNARFLUG hefur ákveöiö aö bjóöa fjórum knattspyrnu- mönnum frá Akranesi úr 3.,4 og 5. aldursflokki drengja og einni stúlku úr telpnaflokki til Amst- erdam í ágústmánuöi til aö fylgj- ast meö hraökeppni frægra knattspyrnuliða, þar sem m.a. leika Stuttgart, Man. Utd. og fleiri. Þátttakendur í ferö þessa veröa valdir af þjálfurum flokk- anna ásamt Unglingaráði Akra- ness. Þá hefur Arnarflug ákveðiö aö koma á þeirri skemmtilegu ný- breytní aö verölauna þá sem koma aö horfa á heimaleiki Akraness- liösins i sumar. Sérstakt spjald veröur gefiö út sem dreift veröur í byrjun íslandsmótsins og veröur dregiö úr þeim spjöldum hjá þeim sem mætt hafa á alla heimaleiki liösins í sumar. Fyrstu verðlaun veröur ferö meö Akranesliöinu í Evrópukeppnina í haust. Ofantalin atriði eru liöur í nýgeröum auglýsingasamningi milli Knattspyrnuráös Akraness og Arnarflugs hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.