Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984 Stórhljómleikar í kvöld 9—1. Þrjár hljómsveitir sem allar gefa út hljómplötur næstu daga Drísill — Kikk — Dúkkulísurnar Kynnir Jóhanne* Grínari Á EFRI HÆÐ Nýtt disco Nýtt disco Nýtt disco sýnir Ástrós Gunnarsdóttir ásamt hinum íslenska Boy George. Arnþrúöur Karls og Logi Dýrfjörö sjá um aö fylla upp í eyöurnar. Aldurstakmark 20 «ra. Spariklnónaður. HAUKS MORTHENS í Háskólabíói í kvöld fimmtudaginn 17. maí kl. 23 Big Band — danski píanóleikarinn Poul Godske, Sig- ríöur Ella Magnúsdóttir óperusöngkona, barnalúöra- sveit Laugarnesskóla, stjórnandi Stefán Stephensen, barnakór úr Fellaskóla, Bubbi Morthens syngur. Eyþór Þorláksson einleikari — gítar, Dansflokkurinn Mistak- es. Lögreglukórinn stjórnandi Guðni Guðmundsson, Hrönn Geirlaugsdóttir einleikur á fiölu, Björn Thor- oddsen jazzgítarsóló. 20 þekktir hljóöfæraleikarar koma fram. Jónas Jónasson kynnir Haukur kynnir lög af nýrri hljómplötu „Melódíur minninganna“ Aögöngumiöar seldir í Háskólabíói Metsölubhó á hvetjum degi! VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ í VÉLRITUN Byrjendanámskeið 24 kenneluetundir: Námskeiöiö stendur yfir í fjórar vikur. Kennt veröur þrisvar í viku: Mánud., þriöjud., miövikud., tvær kennslustundir í senn. Nemendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af heimavinnu. Á námskeiöinu eru nemendur þjálfaöir í blindskrift og kennd undir- stööuatriöi í vélritunartækni. Nemendur á byrjendanámskeiöi geta valiö um tíma milli kl. 13—15 eöa frá klukkan 17—19. Kennsla hefst mánudaginn 21. maí. Framhaldsnámskeið 24 kennslustundir. Námskeiöiö stendur yfir í fjórar vikur. Kennt verður þrisvar í viku, á mánudögum, þriðjudögum og miövikudögum, tvær kennslustundir í senn. Nemendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af heimavinnu. Á námskeiöinu verður lögö áhersla á uppsetningu bréfa samkvæmt íslenskum staöli og kennd skjalavarsla. Nemendur á framhaldsnám- skeiöinu geta valiö um tíma milli kl. 15—17 eöa milli kl. 19—21. Kennsla hefst mánudaginn 21. maí. Þátttökugjald á námskeiöunum er kr. 1.200,- Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Starfsmenntunarsjóöur starfsmannafélags ríkisstofnana styrkja fé- lagsmenn sína til þátttöku á námskeiöunum og veröa þátttakendur aö sækja beiöni þar aö lútandi til viöeigandi félags. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Verslunarskóla íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík, sími 13550. Um leið og við óskum HAUKI M0RTHENS hljómsveitarstjóra og vini okkar til hamingju meö 60 ára afmælið í dag, viljum viö minna á aö Haukur tekur á móti vinum og vandamönnum á Naustinu í dag kl. 16—18. Starfsfólk Naustsins P.s. muniö tónleika Hauks í Háskólabíói í kvöld kl. 23. Mætum öll og fögnum Hauki. Við erum fluttir aö Skeifunni 11 A, Reykja- vík, sími 687400. Lögmenn Jón Magnússon hdl. Siguröur Sígurjónsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.