Morgunblaðið - 17.05.1984, Side 26

Morgunblaðið - 17.05.1984, Side 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1984 Sími50249 í skjóli nætur (Still of the night) Afar spennandi mynd með Roy Scheider og Meryl Streep. Sýnd kl. S. Síðaeta sinn. Tölvupappír llllFORMPRENT Hvt*r1isgolu 78. simar 25960 25566 i' kvöld kl. 8.30 ^20 umferðir óhorn Aðalvinningur að verðmœti kr. 15.000.-, Heildarverðmœti vinninga kr.37.000.- TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 <Ba<» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 FJÖREGGIÐ 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. Gul kort gílda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Hvít kort pilda. BROS UR DJÚPINU 10. sýn. föstudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Stranglega bannaö börnum. GÍSL Laugardag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. RNARHÓLL VEITINCAHÍS Á horni Hvf /isgðtu og Ingólftsirtriis jBordapaniamr s. 19833 Frumsýnir: Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um heldur óhugn- anlega gesti í borginni, byggð á bók- inni „Rotturnar" eftlr James Herbert með Sam Groom, Sara Botaford og Scatman Crothera. falenakur taxti. Sýnd kl. 3. 5, 7, • og 11. Bðnnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti ffolinn snýr afftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miöja nótt til að stela Svarta folanum, og pá hefst eltinga- leikur sem ber Alec um víða veröld i leit aö hestinum sínum. Fyrrl myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á siðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju aevlntýrl. Leik- stjóri: Robert Dalva. Aöaihlutverk: Kelly Reno. Framleiöandi: Francia Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Sýnd 14ra ráaa Staracope Stereo. 18936 A-salur EDUCATING RITA Ný ensk gamanmynd sem beðiö hef- ur verlð eftir. Aðalhlutverk er i hönd- um peirra Michael Caine og Julie Waltera, en bæði voru útnefnd til Óskarsverölauna fyrir stórkostlegan leik I þeaaari mynd. Myndin hlaut Golden Globe-verölaunln í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Lelk- stjóri er Lewis Gilbert sem m.a. hef- ur leikstýrt þremur „James Bond" myndum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur Braöfyndin bandarísk gamanmynd í lltum. Enduraýnd kl. 5, 7, 9 og 11. r t , lí AúnULADIU S/MI22140 Gulskeggur cA ^HITI^AD OF LAUQHS! Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur" skelfir helms- hafanna. Leikstjóri: Mel Danaki (M.A.S.H.) Aöalhlutverk: Graham Chapman (Monty Python's), Marty Feldman (Young Frankenstein, Sil- ent Movie), Peter Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Peter Bull (Yellow- beard), Cheech og Chong (Up In Smoke). Jamea Maaon, (The Ver- dict). David Bowie (Let’s Dance). Sýnd kl. 5. Bðnnuð innan 12 ára. ÞAD ER HOLLT AÐ HL/EJA Síðaata sinn. Tónleikar kl. 20.30 Hljómleikar Hauks Morthens kl. 23.00 ÞJÓDLEIKHUSID GÆJAR OG PÍUR Föstudag kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Uppselt. Þriðjudag kl. 20. AMMA ÞÓ Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Siöustu sýningar. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Stúdonta™ leikhúsið Oxsmá frumsýnir Oxtor Svartholiö I Tjarnarbíói í kvöld. Farmiðasala opnuö í anddyrinu kl. 20.00, feröin hefst kl. 21.00 stundvíslega. Athugið fáar sýningar. %\ VISA X' BUN AÐMtBA NKINN f1 / EITT KORT INNANLANDS kf V OG UTAN AIISTURBÆJARRÍfl Salur 1 Evrópu-frumsýning: Æðislega fjörug og skemmtlleg, ný, bandarísk kvikmynd I litum. Nú fer „break-danslnn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggöina. Myndin var frumsýnd í Bandartkjunum 4. maí sl. og sló strax öll aösóknarmet. 20 ný break-lög eru leikin í myndinnl. Aö- alhlutverk leika og dansa frægustu break-dansarar heimsins: Lucinde Oickey, Shabba-Doo, Boogaloo Shrimp og marglr flelri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. □ot DOLBYSTS«d1 fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 12. sýningarvika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Loftleióum: Undir teppinu hennar ömmu í kvöld 17. maíkl. 21.00. Sunnudag 20. maí kl. 17.30. Síóustu sýningar. Mlóasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu veröi fyrir sýn- ingargesti I Veitingabúð Hótels Loftleiöa. Ath.: Leiö 17. fer frá Lækjar- götu á heilum og hálfum tíma alla daga og þaöan upp á Hlemm og síðan að Hótel Loft- leiðum. löföar til fólks í öllum starfsgreinum! Tortímiö hraðlestinni Afar spennandi og viöburðahröö bandarisk litmynd byggö á sögu eftir Colin Forbes, meö Robert Shaw, Lee Marvin og Linda Evans. Leikstjóri. Mark Robaon. islanskur toxti. Endursýnd kl. 3.05, $.05. 7.05, » 05 og 1L05. Bðnnuð bðrnum. Myndin sem beöið hefur veriö eftir. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað varð. Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báöir vflja verða afar, en þaö er bara ekkl svo auðvelt alltaf ... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararnir: David Niven (ein hans síðasta mynd), Carney Maggie Smith. fslenskur tsxti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Frances Leikkonan Jessica Langa var til- nefnd til Óskarsverölauna 1983 fyrir hlufverk Frances, en hlaut pau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga og Klm Stanley. Leikstjóri: Graame Clitford. islenskur texil. Sýnd kl. 9. Hækkað varð. tsími 11544. Páskamynd 1984: STRÍÐSLEIKIR Er petta hægt? Geta unglingar i', saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriöju heims- styrjöldlna óvart af staö?? Ógnþrungin en jafnframt dásamleg spennumynd. sem heidur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldrl. Mynd sem hægt er aö Ifkja viö E.T. Dásamleg mynd. Ttmabær mynd. (Erlend gagnrýni) Aöalhlutverk: Matthew Brodertck, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Ba- dham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist Arthur B. Rubinstein. Sýnd í aai DOLBY STEREdI og Panavition. Hækkað varð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýningum fer fækkandi. LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 Páskamyndin 1984 Scarface 1 renDUCEDBY ir MAKTIN BHEGMAN WHITTEN BY (UVERSnHE DIRECTED BY GRMDeBUIA 1 Ný bandarísk stórmynd sem hlotiö hefur frábæra aösókn hvarvetna sem hún hefur veriö sýnd. Vorlö 1980 var höfnin I Mariel á Kúbu opnuö og þúsundir fengu aö fara til Bandaríkjanna. Þeir voru aö leita aö hinum ameríska draumi. Elnn þeirra fann hann í sólinni é Miami — auó, áhrif og ásfriður, sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurlnn mun minnast hans meö ööru nafni Scarface — mannsins meö öriö. Aöalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö varð. Bðnnuð yngri en 16 ára. Nafnekfrteini. Sfðasta aýningarvlka. NÝ þjónusta PL0STUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ, sgP. MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAURKLIPPUR. VIÐURKENNINGARSKJÖL. UÖSRITUNAR FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ: BREID0 ALLT AÐ 63 CM LENGD ÓTAKMÖRKUÐ. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. Stríðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtlleg ævintýra- mynd, um borgina undlr hafinu og fólklö þar, meö Doug McClure, Pefer Gilmore og Cyd Charisse. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. OOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS PETER GILMORE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.