Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 94 - 17. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,620 29,700 29,540 I SLpund 41,401 41,513 41,297 1 Kan. dollar 22,905 22,%7 23,053 1 Dönsk kr. 2,9457 2,9537 2,9700 1 Norsk kr. 3,7952 3,8055 3,8246 1 Sænsk kr. 3,6683 3,6782 3,7018 1 Fi. mark 5,0964 5,1101 5,1294 1 Fr. franki 3,5029 3,5124 3,5483 1 Belg. franki 0,5291 0.5305 0,5346 1 Sv. franki 13,0381 13,0733 13,1787 1 Holl. gyllini 9,5734 9,5992 9,6646 1 V-þ. mark 10,7656 10,7947 10,8869 1 ÍL líra 0,01745 0,01750 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5311 1,5353 1,5486 I Port escudo 0,2123 0,2129 0,2152 1 Sp. peseti 0,1926 0,1931 0,1938 1 Jap. yen 0,12747 0,12781 0,13055 1 írskt pund 33,086 33,175 33,380 SDR. (SérsL dráttarr. 30.4.) 30,8393 30,9227 L . J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1'. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstasður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260—300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er pá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Á Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Sjónvarp kl. 21.05: Siglt í kjölfar Sindbaðs Fyrsti hluti bresku kvikmyndarinnar „í kjölfar Sind- baðs“ verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Myndin er í þremur hlutum og segir í henni frá óvenju- legri sjóferð sem farin var frá Óman við Arabíuflóa til Indlands og Kína. Útvarp kl. 23.15: Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar, Kvöldgestir, verður á dagskrá útvarpsins í kvöld og er það næstsíðasti þátturinn að sinni. Gestir þáttarins í kvöld verða þau séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, og Hólmfríður Hallgrímsdóttir Erat frá Hallfríðarstöðum í Hörgárdal. Sjónvarp kl. 22. Árið 1980 létu soldáninn í Óman og rithöfundurinn og sagnfræðingurinn Tim Severin byggja eftirlíkingu af kaup- skipi sem líklegt var að til hefði verið á þeim tíma er sög- urnar af Sindbað gerast. Þeir lögðu síðan af stað í ferðina 23. nóvember 1980 og var þar með hafin sjö og hálfs mánaðar sjó- ferð þar sem farið var yfir Arabíuflóa til Indlands og það- an siglt til Sri Lanka. Þaðan var síðan farið yfir Ind- landshaf um Malakkasund og þaðan norður til Kanton í Kína. Þeir sem sáu um kvikmynda- tökuna störfuðu jafnframt um borð í skipinu ásamt öðrum áhafnarmeðlimum jafnframt því sem þeir kvikmynduðu það sem á leið þeirra varð. Siglingin nam u.þ.b. fjórð- ungi af vegalengdinni um- hverfis hnöttinn og var hún farin í því skyni að kanna upp- runa hinna frægu sagna um Sindbað sæfara sem margir kannast eflaust við úr 1001 nótt. Viskí, viskí, viskí Bíómynd sjónvarpsins í kvöld veróur breska gamanmyndin „Viskíflóð" sem gerð var árið 1948 eftir sögu (ómton Mackenzie. Myndin fjallar um eyja- skeggja á Suðureyjum sem eru skammt vestur af Skotlandi. Margir eyjabúa eru hinir mestu viskíbelgir og verða því hinir skelkuðustu þegar heimsstyrj- öldin síðari skellur á og þeir sjá fram á það að þurfa að vera án guðaveiganna um einhverja framtíð. Það léttist því á þeim brúnin þegar skip strandar með viskí- farm og þeir sjá fram á að fá einhverja brjóstbirtu. Leikstjóri er Alexander Mac- kendrick og með aðalhlutverk fara Basil Radford, Joan Green- wood, Jean Cadell, Gordon Jackson og James Robertsson Justice. 1. Víxlar, forvextir (12,0%) 18,5% A 2. Hlaupai tningar (12,0%) 18,0% á 3. Afuröalán. endurseljanleg (12,0%) 18,0% ( 4. Skuldabréf (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstiml allt að 2% ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán 2,5% Úlvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 18. maí MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Marðar Árnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jakob“, smásaga eftir Þröst Karlsson; seinni hluti. Höfund- ur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Kinar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÍJVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (27). 14.30 Miðdegistónleikar. Ade- laide-sinfóníuhljómsveitin og kórinn flytja atriði úr þriðja þætti óperettunnar „Káta ekkj- an“ eftir Franz Lehar; John Lanchbery stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eirfksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Heinz Holliger og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leika Öbókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; David Zinman stj. / Thomas Blees og Kammersveit- in í Pforzheim leika Sellókon- sert í G-dúr eftir Nicolo Porp- ora; Paul Angerer stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID___________________________ 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Það var hann Eggert Ólafs- son. Björn Dúason tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Kammerkórinn syngur. Stjórnandi: Rut L Magnússon. c. Lífið í Reykjavík. Eggert Þór Bernharðsson les hluta úr grein eftir Jökul Jakobsson, er birtist í tímaritinu „Líf og list“ 1953. 21.10 Frá samsöng Karlakórsins Fóstbræðra í Háskólabíói 26. apríl sl. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Píanóleikari: Jónas Ingimundarson. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene, endurtekinn II. þáttur: „Percival læknir tclur sig hafa fest í fisk“. Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúla- son, Gísli Guðmundsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Steindór Hjörleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gíslason og Benedikt Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 hefst með veðurfréttum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. SKJÁNUM ISTUDAGUR 18. maí 19.35 Umhverfis jörðina á 80 dög- um 2. þáttur Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Börn f bfl Fræðslumynd frá Umferðarráði um notkun bflbelta og örygg- isstóla. 20.50 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 í kjölfar Sindbaðs Fyrsti hluti. Brcsk kvikmynd í þremur hlut- um um óvenjulega sjóferð frá Óman við Arabíuflóa til Indía- ^ landa og Kína. Farkosturinn var arabískt seglskip og tilgang- ur leiðangursins að kanna sagn- irnar um ferðir Sindbaðs sæfara sem segir frá í Þúsund og einni nótt. Leiðangursstjóri var Tim Severin. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.00 Viskíflóð (Whisky Galore) Bresk gamanmynd frá 1948 gerð eftir sögu eftir Comton Mackenzie. Leikstjóri Alexander Mac- Kendrick. Aðalhlutverk: Basil Radford, Joan Greenwood, Jean Odell, Gordon Jackson og James Rob- ertson Justice. Þegar heimsstyrjöldin síðari skellur á sjá eyjaskeggjar á einni Suðureyja vestur af Skot- landi fram á að verða að sitja uppi þurrbrjósta. Þaö léttist því á þcim brúnin þegar skip strandar með viskifarm. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Fréttir í dagskrárlok . FÖSTUDAGUR 18. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir 16.00—17.00 Býlgjur Stjórnandi: Asmundur Jónsson 17.00—18.00 í fostudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barða- son 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.