Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1984 Kirkjur á landsbyggðinni: Fermingar á sunnudaginn Ferming sunnudaginn 20. maí kl. 10.30 í Fáskrúdsfjarðarkirkju. Fermd verða: Stúlkur: Berglind Hilmarsdóttir, Skólavegur lOa, Búðum. Bjarnheiður Helga Pálsdóttir, Túngata 1, Búðum. Ester Hermannsdóttir, Skólavegur 94, Búðum. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Skólavegur 92a, Búðum. Júlíana Torfhildur Jónsdóttir, Hamarsgata 5, Búðum. María Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Hólagerði 11, Fáskr.hreppi. Málfríður Hafdís Ægisdóttir, Hlíðargata 24, Búðum. Pálína Margeirsdóttir, Hafnargata 8, Búðum. Svanborg Berglind Þráinsdóttir, Búðavegur 48, Búðum. Drengir: Aðalsteinn Friðriksson, Skólavegur 86, Búðum. Auðunn Bjarki Finnbogason, Skólavegur 19, Búðum. Árni Gíslason, Hamarsgata 6, Búðum. Bergur Einarsson, Borgarstígur 1, Búðum. Bergþór Friðriksson, Skólavegur 86, Búðum. Björn Emil Jónsson, Skólavegur 50a, Búðum. Nauöungaruppboö Eltir kröfu Tollstjórans I Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaróttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna. banka og stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboö í uppboössal Tollstjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 19. maí 1984 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur, ótollaöar notaöar bifreiöar og tœki, upptækar vörur, lögteknir og fjárnumdir munir. Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík: Vörubifr. Scania árg. 1971 6800 kg., dráttarbifreiö 7590 kg., tengivagn 4000 kg„ 2 dráttarvagnar 8400 kg„ 2 loftpressur 350 kg„ 2 ekilshús 1600 kg„ gaffallyftari og hleöslutæki 4540 kg„ tromla á sorpbifreiö 200 kg„ 10 beltabifhjól 454 kg„ 25 stk. reiöhjól og varahlutir i reiöhjól, 6 kart. tæki til heilsuræktar, 3 stk. segulbandstæki, nótapils og blakkir, kæliborö, afgreiösluborö, allskonar fatnaöur, vefnaöar- vara, skófatnaöur, pökkunarnet, netapokar, hessianstrigi, allskonar húsgögn, verkfræi, sóllampi, ca. 95 ballar net til pökkunar á þorskhausum, matvara (kex), varahlutir allskonar, tölva, snyrtivara, hljómplötur, þakstál, hjólborar og slöngur, hljóönemar, tóg, límtré ca. 900 kg„ timbur ca. 2900 kg„ timburspirur 31.950 kg„ hillubakkar, ritföng, 50 bal hessiankassar ca. 11500 kg„ hár- spennur, svampur 2300 kg„ skiðafatnaöur, íþróttafatnaöur, kerti ca. 1200 kg„ leikföng, frostvarnarefni, útvarþstæki, mikiö magn af bifreiöavarahlutum, magnari, tölva, litsjónvarp, hátalarar, myndbandspólur, hljómflutningstæki og margt annaö. Lögteknir og fjárnumdir munir: myndbandstæki, hljómflutningstæki, skrif- stofutæki, allskonar húsgögn, ísskápar, þvottavélar, saumavélar, sjónvarps- tæki, tepparúllustatív, skófatnaður, loftpressa, Ijósmyndatæki og margt, margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjald- kera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Alpha Cosmic er komin — og biöin er vel þess viröi því sjaldan hafa góö hönnun og tæknileg fullkomnun fariö eins vel saman. Helstu tæknilegir eiginleikar: • Veröútreikningur • Innbyggöur prentari • Innbyggt minni fyrir 220 vörutegundir • Innbyggö dagsetning • Hægt að tengja vogir innbyröis svo og viö móðurtölvu • Getur prentaö út „total“ eftir vöruflokk- um af því sem vegiö hefur veriö Hentar fyrir afgreiöslu, uppvigtun og sjálfsafgreiöslu. PI.ISÍ.OS lll* Bíldshöfða 10, sími 82655. Elís Frosti Magnússon, Hlíðargata 30, Búðum. Elís Þór Rafnsson, Skólavegur 6, Búðum. Jón Hlífar Sigurðsson, Þernunesi, Fáskr.hreppi. Jón Ellert Sævarsson, Smiðjustígur 2, Búðum. Sigurður Jens Jensen, Hlíðargata 15, Búðum. Sigurjón Ragnarsson, Hamarsgata 18, Búðum. Svanberg Hjelm Guðnason, Kappeyri, Fáskr.hreppi. Sölvi Kristinn Jónsson, Skólavegur 51, Búðum. Þormar Þór Garðarsson, Skólavegur 82, Búðum. Fermingarhörn á Patreksfirði 20. maí 1984, kl. 10.30. Fermd verða: Ásberg Hlynur Sigurgeirsson, Hjöllum 7. Finnbogi Hilmar Pálsson, Aðalstræti 37. Guðmundur Valur Oddsson, Aðalstræti 75. Heiður Þórunn Sverrisdóttir, Brunnum 25. Ingibjörg Reynisdóttir, Aðalstræti 57 Ingólfur Birgisson, Aðalstræti 45. Katrín Líney Jónsdóttir, Bjarkargötu 5. Kristín Guðbjörg Ingimundard., Brunnum 4. ólafur Gestur Rafnsson, Bölum 6. Ólafur Felix Haraldsson, Mýrum 13. Róbert Hafliðason, Mýrum 1. Sigrún Jónsdóttir, Sigtúni 17. Þorsteinn Björnsson, Brunnum 18. Fermingarbörn í Tálknafirði 20. maí 1984 kl. 14.00. Fermd verða: Atli Steinn Jónsson, Túngötu 27. Börkur Hrafn Nóason, Örk. Guðjón Björnsson, Túngötu 22. Guðný Magnúsdóttir, Hlíð. Hlynur Ársælsson, Hamraborg. Jósef Gunnar Gíslason, Sólbergi. Þórarinn Ólafsson, Túngötu 28. Fermingarguðsþjónustur í Ólafsvík- urkirkju sunnudaginn 20. maí klukkan 10.30 og 14.00. Prestur: séra Guðmundur Kari Ágústsson. Fermd verða: Aldís Steinunn Pálsdóttir, Vallholti 16. Arnbjörg Gylfadóttir, Grundarbraut 44. Brynja Úlfarsdóttir, Lindarholti 10. Eggert Þór Kristófersson, Hjarðartúni 6. Elín Snorradóttir, Sandholti 34. Erling Rúnar Huldarson, Hábrekku 12. Friðlaug Guðjónsdóttir, Hjarðartúni 2. Goði Tómasson, Hjarðartúni 12. Guðbjörg Gylfadóttir, Grundarbraut 44. Guðrún Jóhannsdóttir, Grundarbraut 32. Gunnar Pétur Róbertsson, Engihlíð 18. Hafrún Jóhannesdóttir, Ólafsbraut 66. Hafþór Ólafsson, Skipholti 11. Hanna Metta Bjarnadóttir, Geirakoti, Fróðárhreppi. Ingibjörg Hreiðarsdóttir, Versluninni Bifröst, Rifi. Jóhann Pétursson, Skálholti 13. Jónas Gestur Jónasson, Ennishlíð 1. Karl Jóhannes M. Pálsson, Vallholti 16. Kristín G. Scheving, Skipholti 1. Már Sigurðsson, Grundarbraut 28. Njörður Tómasson, Hjarðartúni 12. Páll Hrannar Hermannsson, Vallholti 13. Stefán Sigþórsson, Skipholti 7. Steinar Dagur Adolfsson, Holtabrún 8. Sölvi Fannar Jóhannsson, Túnbrekku 7. Þorvaldur Sveinsson, Stekkjarvöllum, Staðarsveit. Nýtt fyrirtæki til Akureyrar Akureyri, 15. maí. ERLING Aðalsteinsson, klæð- skerameistari á Akureyri, hefur keypt fyrirtækið G.Á. Pálsson, sem starfrækt hefur verið um ára- bil í Skeifunni 9 í Reykjavík. Fyrirtækið framleiðir skyrtur, blússur og sportfatnað alls konar og hefur starfsmannafjöldi þess verið að jafnaði um 10 manns. Erl- ing tekur við rekstri fyrirtækisins nú um mánaðamótin og mun reka það fram til haustsins í Reykjavík, en þá verður það flutt til Akureyr- ar og starfrækt þar framvegis. GBerg. A1.IT TIL PIPULAGNA & *£$■&* * IX m. &*s*W«*. ^ . BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.