Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ1984 í DAG er föstudagur 18. maí, KÓNGSBÆNADAG- UR, sem er 139. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavtk kl. 08.27 og síö- degisflóð kl. 20.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.03 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 04.06 (Almanak Háskól- ans). ÞAKKIÐ Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu (Sálm. 118,1.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 2- * ■ ■ 12 13 15 LÁRÉTT: I selja af stað, 5 belti, 6 bólguæxli, 7 píla, X korns, II leit, 12 þangað til, 14 málms, 16 j;ekk. LÓÐRÉTT: 1 skarpa í hugsun, 2 hnötturinn, 3 fæði, 4 ósðinn, 7 rán- fugl, 9 aðgætir, 10 sleif, 13 eyðí, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stelpa, 5 rá, 6 rotnar, 9 ota, 10 ui, 11 KA, 12 örn, 13 KRON, 15 fum, 17 rengir. l/>ÐRÉTT: I skrokkar, 2 erta, 3 lán, 4 aurinn, 7 orar, 8 aur, 12 önug, 14 ofn, 16 MI. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I Kópavogs- kirkju hafa veriö gefin saman í hjónaband Hrafnhildur Sig- uröardóttir og Lárus Bjarnason. Heimili jteirra er í Vallhólma 18, Kópavogi. (STÚDÍÓ Guð- mundar). FRÉTTIR SUDAUSTLÆG vindátt átti, samkvæmt veóurspánni í gær- morgun, að hafa náö til landsins í dag. Muni þá hlýna í lofti. í fvrrinótt var allvíða á landinu að hitinn færi niður að frostmarki. Var Rcvkjavík meðal þeirra staða. Frost hafði ekki orðið á láglendi, en uppi á hálendinu mældist það 3 stig. Hvergi hafði orðið veruleg úrkoma um nótt- ina. Sólskin var hér í bænum í um átta og hálfa klst. í fyrradag. I»esa sömu nótt í fyrrasumar var 5 stiga hiti hér í Rvík en norður á Hornbjargsvita 2ja stiga frost. KÓNGSBÆNADAGUR er í dag, „fjórði föstudagur eftir páska. Almennur bænadagur, fyrst skipaður af Danakon- ungi 1686 og því kenndur við konung. Afnuminn sem helgi- dagur 1893,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunn- ar og kvöldferð er farin á sunnudagskvöldum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Ferðin á sunnudagskvöldum er farin kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Reykjavík. PATREKS Apótek á Patreks- firði, lyfsöluleyfi þess, er augl. laust til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. Væntanleg- ur lyfsöluhafi skal hefja rekst- ur Jvess hinn 1. júlí næstkom- andi, segir í tilk. Það er heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið sem augl. leyfið með umsóknarfresti til 31. þ.m. M.S.-FÉIAG íslands heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Gestur fundarins verður John Benedikz læknir, sem seg- ir frá meðferð M.S. Kaffiveit- ingar verða. LAUGARNESSÓKN. Síðdegis- stund með dagskrá og kaffi- veitingum í dag, föstudag, kl. 14.30 í kjallarasal Laugar- neskirkju. Safnaðarsystir. KIRKJA Víkurprestakall: Guðsþjónusta í Skeiðflatarkirkju nk. sunnu- dag kl. 14. Sóknarprestur. AAventkirkjan Reykjavík: Á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11:00. Jón Hjörleifur Jónsson predikar. Safnaðarheimili aöventista Sel- Ólafur G. Einarsson um mjólkurdrykkjafrumvörpin: Látum Framsókn ekki setja okk ur upp að vegg fossi: A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Henrik Jörgensen prédikar. AAventkirkjan Vestmannaeyj- um: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11:00. Þröstur Steinþórsson prédikar. MINNING ARSPJÖLP MINNINGARGJAFASJÓÐUR Laugarneskirkju hefur minn- ingarkort sín til sölu: S.Ó.- búðinni Hrísateig 47, Blóma- búðinni Runna Hrísateig 1 og í Laugarneskirkj u. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Skaftó til Reykjavíkurhafnar. Hún fór svo aftur í gærkvöld áleiðis til útlanda. Skeiðsfoss kom í fyrradag af strönd og var tek- in beint í slipp. Þá kom belg- ískt leiguskip á vegum Haf- skips og heitir það Bayard. Togarinn Engey fór á veiðar. Togarinn Ottó N. Þorláksson er líka farinn aftur til veiða. Kyndill kom í fyrrakvöld af ströndinni. Þá fór Eyrarfoss af stað til útlanda seint í fyrra- kvöld. í gær kom fsberg (áður Bæjarfoss). Stapafell kom úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Mánafoss lagði af stað til útlanda og í gær kom Hekla úr strandferð. Þá var leiguskipið City of Perth vænt- aniegt að utan. Rússneskur togari, sem legið hefur í nokkra daga, fór aftur í gær. Leiguskipin sem hafa verið að koma undanfarna daga eru nú öll farin út aftur. Svona Ólafur minn, smátutl hérna upp við fjósveginn hressir þig bara og kætir! Kvötd-, natur- og holgarpjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 18. mai til 24. mai, aó báóum dögum meötöld- um, er i Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavíkur Apót- ak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Oðngudetld Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum BorgarspHalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrlr fólk sem ekkl hetur helmilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaðgerötr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírleinl. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands í Heilsuverndar- stðölnni vlö Barónsshg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Qarðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótsk og Noröurbæjar Apótsk eru opln virka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru getnar i símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Ksflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. hefgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvar! Heilsugæslustðövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17. Selfoss: Sslfoss Apótsk er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftfr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akrsnos: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skritstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafótks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, aíml 8239? kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur símí 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólísta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. StuttbyU|jusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alta daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlíml lyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foasvogi: Uánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Hetmsóknarlími frjáls alla daga Qrenséadeild: Mánu- daga III föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarttöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhoimili Roykjavíkur: Alla daga kí. 15.30 til kl. 16.30. — Ktoppsapftali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vftilsstaóaspftali: Helmsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóa- efaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogl: Helmsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landabókasafn fslanda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýaingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafnl, simi 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn lalanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Roykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö Júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a. siml 27155. Bökakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM — Söl- heimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjónusta á prent- uöum bökum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstu- daga kl. 16-19. Lokað ( júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. BÚKABlLAR — Bækistöö í Bústaóasafnl. s. 36270. Viókomustaðir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl i 1'/, mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst Blindrabókasafn falands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Oplö samkv. samtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opló sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónasonan Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaö Hús Jóns Sigurósaonar i Kaupmannahötn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalssteóir: Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufrasóisfofa Kópavogs: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreéðhoMI: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30, Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. 8undhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og bðð opin á sama tíma þessa daga Vesturbæjarfaugln: Opln mánudaga—fðsludaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moe* >flsaveil: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunntdaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og flmmtudágskvöldum kl. ,9.00—2130 Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Ksflavfkur er opin máiiudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21, Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennallmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufuþaðiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerin opin alla vlrka daga frá morgnl tll kvðlds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.