Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. MAÍ1984 19 Islandsdeild Amnesty International: Pyntingar hægt að stöðva — útifundur á Lækjartorgi í dag ÍSLANDSDEILD Amnesty Interna- Högni Óskarsson, tional gengst fyrir útifundi á Lækj- artorgi f dag, föstudag, og hefst hann kl. 17.00. Einkunnarorð fund- arins eru „pyntingar er hægt að stöðva“ og er fundurinn liður í „átaki gegn pyntingum", sem nú stendur yfir á vegum alþjóðasamtak- anna, sem vinna fyrir sakaruppgjöf samviskufanga, gegn pyntingum og gegn dauðarefsingum. Ræðumenn á fundinum verða þau Hjördís Hákonardóttir, borg- ardómari og formaður íslands- deildar Amnesty International, Lýst eftir bifreid UM PASKANA var númerslausri Lada fólksbifreið stolið af bif- reiðastæði við Síðumúla 13. Bif- reiðin er af árgerð 1974, brún að lit. Vinstra afturbretti hennar er ólakkað. Þeir sem kunna að vita hvar bifreiðin er niðurkomin, vinsamlega látið lögregluna í Reykjavík vita. Högni Oskarsson, læknir og Heimir Pálsson, menntaskóla- kennari. Sveinn Einarsson, leik- ritahöfundur flytur frumsamið ljóð og þau Kristín Ólafsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason sjá um tónlist á milli atriða, ásamt undir- leikurum. Kynnir á fundinum verður Ævar Kjartansson. Pass f Hlégarði Þungarokkhljómsveitin Pass heldur tónleika í Hlégarði, Mos- fellssveit í kvöld. Hljómleikarnir hefjast klukkan 21.00 og standa til miðnættis. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana og eru væntanlegir tónleikagestir minntir á Mosfells- leið frá Grensásstöð. (Fréttatilkynning.) Þú svalar lestrarþörf dagsins á sífbim MoaPím<;' / Fyrirliggjandi í birgðastöð Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm - 6.0 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. SINDRAi 5ÉJ lSTÁLHR Borgartúni 31 sími 27222 Til að byrja með bjóða Flugleiðir SAGA CLASS þjónustu eingöngu í ferðum til Bretlands og Norðurlanaanna. í flupfgreiðslum við sérmerkt afgreiðslu- SAGA CLASS farþegar geta látið fara vel um sig í „business class“ setustofum á flestum flugvöllum. SAGA CLASS farþegar hafa frátekin sæti fremst í flugvélum Flugleiða. SAGA CLASS farþegar mega hafa með sér SAGA CLASS farþegar fá forgangsþjónustu 30 kg af farangri an aukagjalds. um borð. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi SAGA CLASS farþegar þurfa ekki að greiða fyrir drykki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.