Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1984 51 COROLLA Það þarf hugrekki til að endurhanna bíl sem nýtur jafn mikilla vinsælda og Toyota Corolla, - bíl sem í mörg ár hefur verið mest selda hifrpið í hpimi Nú er komin ný Corolla sem sannar að enn má bæta það sem best hefur verið talið. Viðhönnun hennar hefur þess verið gætt, að hún hafi til að beraalla þá kosti sem öfluðu eldri gerðum vinsælda, en aðaláherslan hefur verið lögð á að auka innanrými,draga úr eldsneytis- eyðslu og bæta aksturseiginleika. Til þess að ná þessum árangri hefur Corolla verið búin þverstæðri vél og framhjóladrifi, hjólabil hefur verið aukið, gólf lækkað, sætum breytt og dregið hefur verið úr loft- mótstöðu (0.34 Cd áCorolla Liftback).Corolla-Breytturog Betri Bíll. RÝMÍ! CorollaDL 4 dyra 327.000 CorollaDL 5 dyra 349.000 t_VV *S7a??t€Í>e4áóo?t qJ ?€>¦. Nybýlavegi8 200 Kópavogi S 91-44144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.