Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 71 FIB með félagsfund í Keflavík Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur ákveðið að boða til almenns félagsfundar í fundarsal Veitinga- hússins Glóðarinnar við Hafnar- götu í Keflavík þriðjudaginn 29. maí og hefst hann klukkan 20,30- Á fundinum veðrur rætt um vega- kerfið á Suðurnesjum og umferð- arþunga og arðsemi varanlegrar vegagerðar. Þá verður einnig rætt um þá nýjung, sem ryður sér til rúms nú, bílasímann, og einnig verður rætt um kostnað við rekstur einkabif- reiðar. Rússi flytur fyrirlestur um sovéska fræðslulöggjöf Mánudagskvöldið 28. maí kl. 20.30 flytur Valerí Sjamanin sendi- ráðsritari erindi í MÍR-salnum, Lindargötu 48, um nýja frtedslu- löggjóf og nýjustu viðhorf í skóla- og kennslumálum í Sovétríkjunm. /Eðstaráðið, löggjafarþing Sovétrfkj- anna, samþykkti í síðasta mánuði ný lög um almannafræoslu og skóla- mál. Að erindi loknu mun fyrirlesari svara fyrirspurnum, en mál hans verður túlkað á íslensku. öllum er heimill aðgangur. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram i Iðnskólanum í Reykjavík 1. júní kl. 9.00 - 18.00 og í Miðbæjarskólanum í Reykjavík 4. og 5. júní, kl. 9.00 - 18.00. í umsókn skal tilgreina fæðingarnúmer, nafnnúmer og heimilisfang. Staðfest afrit af prófskírteini fylgi. 1. Samningsbundið iðnnám Nemendur sýni námssamning eða sendi staðfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Framhaldsdeildir Bókidnadeild Fataiðnadeild Hársnyrtideild Málmiðnadeild Rafidnadeild Tréidnadeild Tækniteiknun Offsetiðnir Prentiðnir Bókband Kjólasaumur Klæðskurður Hárgreiðsla Hárskurður Bifvélavirkjun Bifieiðasmiði Rennismíði Vélvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun Húsasmíði Húsgagnasmíði Meistaranám byggingarmanna Húsasmiði, múrun og pípulögn Fornám Póstlagdar umsóknir skulu hafa borist skólanum í siðasta lagi 6. júní 1984. Afsláttur Vegna breytinga seljum viö nokkrar baðinnréttingar úr sýníngarsal með miklum afslætti. Smíöum baöinnréttingar eftir máli. Bjóöum einnig hreinlætistæki, blöndunartæki og flísar og marmara á gólf. Tökum mál og gerum tilboö. Opið laugardag og sunnudag kl. 14—17, virka daga kl. 13—16. Búgarður Smiðjuvegi 32, símí 79800. MEIrV\EM82MlllJÓr1IR ALfeLÓDAEIÍIIIIGA AF C-VÍTAMÍI1I Á EIMUM MAMUDI SOLHF Þverholti 19 Búið er að draga í sumarsamkeppni Svala Réttu svörin voru: 1)82.371.000 alþjóðaeiningar af Cvítamíni. 2) 27.560 lítrar af hreinum appelsínusafa. 3) 4.490 lítrar af hreinum sítrónusafa. 4) Svali kom á markaðinn í mars 1983. SÁ HEPPNI REYNDIST VERAuGarðar Ólafsson Hamrahlíð 33 Reykjavík OG HLÝTUR HANN ÞVÍ ÓKEYPIS FERÐ FYRIR TVO í HÁLFAN MÁNUÐ TIL FLÓRÍDA Jafnframt var dregið um 25 aukavinninga sem hver um sig er einn kassi af Svala. Þá hlutu: Anna Sigríöur Indríðadóttir, Hjarðarhaga 24, Reykjavík. Anna Viðarsdóttir, Hjaltalandi 16, Reykjavík. Ástríður Hjörleifsdóttir, Suðurgötu 27, Keflavík. Birgir Jósafatsson, Vitastig 6, Hafnarfirði. Einar Loftsson, Njálsgötu 71, Reykjavík. Guðjón Gunnarsson, Skagfirðingabraut 25, Sauðárkróki Guðlaugur Pálsson, Rauðalæk 27, Reykjavik. Guðrún Arnalds, Barmahlíð 13. Reykjavík. Guðsteinn Hreiðarsson, Túngötu 21, Seyðisfirði. Gunnar Gestsson, Hraunbæ 64, Reykjavik. Haraldur Aðalbjðmsson, Suðurgótu 27, Keflavik. Helga Skúladóttir, Birkigrund 8, Kópavogi. Hindrík Daníel Bjarnason, Giljaseli 13, Reykjavik. Hjórleifur Sveinsson, Vesturgötu 17, Reykjavík. Hrefna Halldórsdóttir, Núpabakka 15, Reykjavik. Ingólfur Hafsteinsson, Skólastíg 16, Bolungarvík. Kristín Hróbjartsdóttir, Vesturgötu 17, Reykjavík. Kristín viggósdóttir, Laugaveg 50 B, Reykjavik. Kristrún Arnardóttir, Bröttugötu 30, Vestmannaeyjum. Margrét Gunnarsdóttir, Ásabraut 11, Keflavík. Sigurður Einarsson, Háholti 16, Keflavik. Sólveig Árnadóttir, Þórólfsgötu 6, Borgarnesi. Stefán G. Stefánsson, Látraseli 8, Reykjavík. Þórður Þórðarson, Skagfirðingabraut 25, Sauðárkróki. Þorsteinn Arnalds, Barmahlíð 13, Reykjavík. Vitja má vinninga gegn framvísun persónuskilríkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.