Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1984 93 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS z»i UM U If Þakkir til hjálp- samra Selfyssinga Þessir hringdu . . Fjórar saumaklúbbspíur skrifa: Kaeri Velvakandi! Föstudaginn 11. maí fórum við fjórar vinkonur í ferðalag austur að Laugarvatni. Við urðum fyrir því óhappi að bíllinn okkar drap á sér milli Hveragerðis og Sel- foss og vildi ekki í gang á ný. Nú voru góð ráð dýr. Grenj- andi rigning, við á „blankskóm" og í sumarjökkum, og engin okkar hefur hundsvit á bílavið- gerðum. Við ákváðum að við yrð- um að stöðva einhvern og biðja um hjálp. Fyrir valinu varð gulur jeppi og langar okkur að færa bílstjóranum á X-6056 okkar innilegustu þakkir. Hann dró okkur til Selfoss og skildi ekki við okkur fyrr en hann var viss um að við fengjum örugga hjálp. Þó vissum við að hann varð allt of seinn fyrir bragðið. Eins viljum við koma á fram- færi þakkæti til starfsmanna Véla- og tækjaverkstæðis Sel- foss, starfsmanna Árvirkja og síðast en ekki síst bifvélavirkjan- um, sem að lokum kom bílnum í gang. Eru borgarskrif- stofunum til sóma J.P. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: Mig langar að koma á framfæri þakklæti til þeirra sém starfa á símaþjónustunni á borgarskrif- stofunum. Þær konur sem þar vinna vinna starf sitt af einstakri lipurð og öryggi. Ég hef þurft að hafa samskipti við þær í mörg ár og ég held að mér sé óhætt að segja að þær séu borgarskrifstof- unum til sóma. Þakkir vegna Matthíasarkvölds Sigurður E. Haraldsson skrifar: Ágæti Velvakandi. Miðvikudagskvöld sl. lagði ég ásamt mörgum fleirum leið mína í Hallgrímskirkju, þar sem flutt var dagskrá um þjóðskáldið Matthías Jochumsson. Veg og vanda af dagskránni hafði leikkonan Guð- rún Ásmundsdóttir. Var stiklað á stóru í ævisögu skáldsins, lesið úr ljóðum sr. Matthíasar og brugðið upp svipmyndum úr leikriti hans, Skugga-Sveini. Þetta var eftir- minnilegt kvöld og ég hygg að áheyrendur hafi gengið þakklátir úr kirkjunni. En um leið og öllum, sem við sögu komu, er þakkað innilega, langar mig að gera eina athugasemd: Flytjendur voru ekki kynntir, hvorki við upphaf né endi. Ég vil því fara þess á leit að úr verði bætt af hálfu Listvinafé- lags Hallgrímskirkju, svo unnt sé að renna þakklátum huga til þeirra, sem fram komu. Vafalaust er unnt að fá þær upplýsingar birtar hér í þessum dálkum. Með fyrirfram þökk. Gott erindi Málmfrfðar í „Um daginn og veginn“ Jónas Pétursson skrifar: Á mánudagskvöldið talaði Málmfríður Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar skálds á Arnarvatni, í þættinum „Um daginn og veginn". Ég fæ ekki orða bundist um þetta frábæra erindi, — þakklæti mitt vil ég láta í ljós og sannar- lega vona ég að margir hafi hlust- að. Málmfríður hóf mál sitt út frá hinni frægu bók „Raddir vorsins þagna“. Málalengingar voru eng- ar, lífsrökin rakin af einbeitni og skilningi á ljósri og mjúkri ís- lenskunni. Samúðin með lífefna- búskapnum látin skýrt í ljósi. Ánægjulegt að heyra í nýju formi enduróma hinn dýrmæta óð, sem vaka skal um aldir: Blessuð sértu sveitin mín! Erindið þarf að birta. Kæra þökk fyrir. Sovéskur wndim&dur í Washington: . . Sakharov „veit of mikið | — 02 fær aldrei að fara úr landi FJOLMIDLAR I » mm Romld R»»g»n. B»nd»- rikj»íor*eU. 7 m»l »1 • « Sevélrlkjaau I Fr»kk Vinir YeWnu Bonner eipn konu S»kh.rov». höífc. þ* henni um »iftu»tu helgi, »ö ">»**■ ur hennnr hef». venft fluttur nauóugur »f heimili þ*'"» 1 Gorky hinn 7 t«e»M mkn^»r en Uonel Joapin, »A.lr.ur. fr.njk. Só»l»li»t»f1okk»in». hefur eftir Voronttov. «endiherr« Sov- Km»nn» . Fr»kkl»ndi. »ð S .rov-hjónin »éu h»*i * heimili gsils SSi 1,1 h.»ö* | úti fyrir »ó»*tn »ov*»ku »endi nefndvinnnr hjá Snmeinuóu þ.óftunum Voru m»r*ir »ov*a.r útl»K»r ' l»»" M*r*\r kunnir B»nd»rikj»m*nn. td lrikar.ru.r P»ul Ne*m»n. C»ry Gr»nt o« l^ureen B»c»ll. h»f» Chernenko »k*yt. o« Uor»ft á hann »ft l*yf» Yelenu Bonner nft f»rt úr l.nd. til !«'»• V»dim Ku*oet»ov. »ov*»kur »endiráft»m»ftur I W»»h.n*ton. hefur endurtekift fyrri yfirlý*- | m*»r SovM»tj6rn»rinn»r um »ft , S*kh»rov fá. »ldrei »ft f»r» úr I landi ve*n» þe»» »ft h»nn .viti of 1 mikift*. *n S»kh»rov hefur 1 ilundum verift k»ll»Aur J»ftir | •ovKku vetniiaprengjunn.r* þess að neinn bindindismaður fari að kneyfa bjór þótt hann fengist, það er víðs fjarri. Ég vil ekki heldur láta nokkra „gú- templara" segja mér fyrir verk- um, nóg er af miðstýringunni samt (sbr. Alþingi). Árni minn láttu okkur í friði og ég er viss um að þú verður látinn í friði með þitt bindindi sem ég annars virði mjög svo. Þér gengur ekki nema gött eitt til, en láttu bjórmennina í friði, þetta eru nú ekki nema ca. 3—4% sem bjórinn hækkar um. Að unglingarnir taki upp á þvi að drekka bjór og þar með læri þetta, vísa ég algerlega frá sem hverri annarri „fóbíu“ þinni, sem roskinn maður sem þú ættir ekki að tileinka þér á gamals aldri. Skrifaðu meira, en bara ekki um bjórinn, það klæðir þig ekki. Sakharov „veit of mikiðu Margir vilja vestur yfir strikið en virkishliðin eru jafnan læst því sjálfsagt „vita allir allt of mikið“ og engar ferðavonir geta ræst. Hákur. S^5 S\G6A V/ÖGA í ‘vLVERAN Sparifjáreigandi! Hefur þú athugað hvað raunvextir (vextirumfram verðtryggingu) eru orðnir háirá islandi um þessar mundir? Miklu varðar hvaða vexti sparifé gefur af sér. Segjum sem svo að þú kaupir verðtryggð veðskuldabréf að andvirði nýs einbýlishúss. 12% raunvextir (sem nú er á boðstólum) tvöfaldar sparifé þitt á rúmlega 6 árum. Eftir 6 árátt þú því andvirði 2ja nýrra einbýlis- húsa. Með sömu vöxtum átt þú 4 ný einbýlishús eftir 12 ár og 8 eftir 18 ár. W1984 •£&» 0 ára 6 ára 2002 }) ( 18 ára Þú getur audvitað fengið verðtryggð veðskuldabréf fyrir mun minni upphæðir eða allt frá 30 þúsund krónum. Sölugengi verðbréfa 28. maí 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miöad við 5,3% vexli umfram verðtr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Solugengi pr. 100 kr. 5,3% vextirgildatil Sölugengi pr. 100 kr. 5,3% vextirgilda til 1970 1971 15.922 15.09 1985 i) 1972 14.221 25.01 1986 11.844 15 09 1986 1973 9 006 15.09.1987 8.471 25 01 1988 1974 5.656 15.09 1988 - 1975 4.171 10.01.1985 3.117 2501 1985 1976 2.8942) 10.03.1985 2.342 25.01 1985 1977 2.10231 25.03.1985 1.783 10.09 1984 1978 1 4254' 25.03 1985 1.139 10 09 1984 1979 96151 25.02 1985 740 15.09 1984 1980 635 15.04. 1985 493 25.10.1985 1981 422 25.01 1986 311 15.10 1986 1982 292 01.03.1985 216 01.10. 1985 1983 167 01.03 1986 108 01.11 1986 1) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NYKR 5 febrúar 17 415.64 2) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR 25 janúar 3021,25 3) Innlausnarverð Seðlabankans pr 100NVKR 10 mars 2 877.97 4) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NYKR 25 januar 1984 2 273.74 5) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR 25 mars 1984 2 122,16 6) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR. 25 mars 1984 1 438.89 7) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR 25 febrúar 1984 951.45 VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ OVERÐTRYGGÐ Láns- lími ár 1 'n 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Sölu- gengi 94,67 93,24 92,09 89,80 87,53 85,28 82,94 80,63 78,35 76,11 Með 2 qjalddóqum á ári Vextir Ávöxtun umfram verðlr 10.0C 10,2C 10,4C 10.6C 10.8C 11,OC 11,25 11.5C 11.75 12.0C Söluqenqi 18% ársvextir 89 77 68 60 54 20% ársvextir 90 79” 70 63 56 HLV?I 91 80 71 64 57 Með 1 qjalddaqa á ár. Soluqenqi 18% arsvextir 84 72 63 55 48 20% ársvextir 86 73 65 57 50 HLV?' 86 74 66 58 51 1) Dæmi: 3|a ára brel meö 20% vexti aö natn- verö. kr 10 000 og með 2 afborgunum a ári kostar þvi 10.000 x 0,70 7000 kr 2) hæstu leyfilegu vextir. yKaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega /| ## KAUPÞING HF Husi Verzlunarmnar. 3 hæd simi 86988 r L s.86988 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.